Tíminn - 30.08.1977, Side 1

Tíminn - 30.08.1977, Side 1
GIST1NG MORGUNVERÐUR m 188. tölublað—Þriðjudagur 30. ágúst 1977—61. árgangur Slöngur — Barkar — Tengi wmsmmsmm SAAIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Simi 76-600 felling í dag? MÓL-Reykjavik Svo til öruggt má telja aö gengi islenzku krón- unnar veröi fellt i dag og þaö sennilega um 5%. Er Tíminn ræddi viö Daviö ólafsson seöla- bankastjóra um kvöldmatar- leytiö f gær, varöist hann allra frétta og sagöiaö tilkynning um gjaldeyrismál yröi gefin út strax ,,i fyrramáliö”, þ.e. i dag. Gjaldeyrissölur bankanna voru lokaöar i gær, en aö sögn Daviös veröaþæropnaöar aftur „fljótlega i fyrramáliö”. Sú staöreynd bendir til þess aö fyrstu minútur vinnudagsins i dag veröi notaöar til þess aö framkvæma breytinguna á gengisskraningunni. Spurning- unni um hve mikiö gengisfalliö veröur, vildi Daviö ekki svara, en taldi óliklegt aö fordæmi Svia yröi fylgt, en þeir felldu gengi sænsku krónunnar um 10%. Því má telja liklegt, aö gengi is- lenzku krónunnar veröi fellt um 5% og þannig fariö aö fordæmi dönsku og norsku stjórnanna. Þessi hugsanlega gengis- breyting fylgir i kjölfar aögeröa sænsku stjórnarinnar, sem bæöi felldi gengi krónu sinnar og sagöi sig úr „Snáknum” —sam- tökum sjö Vestur-Evrópurikja. Danir og Norömenn hafa þegar fellt gengi sinna gjaldmiöla og finnska stjórnin mun gefa út til- kynningu i dag um sin gjald- eyrismál. Nánar má sjá um þessar hræringar i gjaldeyris- málum og um efnahagsmál Svi- þjóöarigreiná bls. 11 iblaöinu i ldag- _________________> Bráðabirgdasamkomulag í sexmannanefnd* VERÐ LANDBUNAÐARAF- URÐA HÆKKAR UM 19,21% Hækkunin byggist á framreikningi verðlagsgrundvallarins frá i fyrra Þ.Þ. Eiðum — Sex-mannanefnd- in, sem fjallar um verölagningu landbúnaöarafurða hefur ákveöiö til bráöabirgða aö verðlag land- búnaðarafuröa hækki eftir næstu mánaöamót um 19,21%. Bráöa- birgðaverö þetta cr byggt á fram- reikningi á verölagsgrundvelli siðasta árs, en samkvæmt honum hækkar verðiö nú um 19,21% en alls hefur það hækkaö um 33,73% siðan 1. sept. 1976. Bráöabirgöa- verðið er ákveöiö i trausti þess, aö fyrir 15. okt. hafi náöst sam- komulag um nýjan verðlags- grundvöil. í skýrslu stjórnar-Stéttarsam- bands bænda, sem flutt var i upp- hafi aðalfundarins aö Eiðum f gær, segir svo um þessí mál: í júli fór Sex-mannanefnd að vinna að undirbúningi verö- lagningar 1. sept., en samningar voru þá lausir um nýjan verö- lagsgrundvöll. Var fariö að vinna að öflun gagna og áður hefur ver- ið minnzt á athugun á fjármagns- kostnaði. Um miðjan þennan mánuð var fariö að ræöa um nýj- an grundvöll, þegar gögn voru farin að berast. Ennþá vantaöi þó ýmíslegt, t.d. úrtak Hagstofunnar úr skattframtölum bænda, sem er mjög mikilvægt. Það kom einnig fljótlega i ljós, að samningar mundu taka mjög langan tima og litlar likur á, aö unnt veröi aö ná samkomulagi, sem framleiðend- ur geti sætt sig við. Þá mundi þurfa að visa málinu til yfir- nefndar og alveg óvist, hvaö lang- Mikil umf erð um íslenzka flug- s tj órnars væðið KEJ-Reykjavik — Mikiö hefur veriö uin aö vera hjá flugstjórn þessa helgi vegna verkfalls aö- stoöarmanna flugumferöa- stjóra i Bretlandi. Aö sögn Sig- mundar Sigfússonar vaktstjóra I úthafsflugstjórn,Reykjav!kur- flugvellirhefur aldrei veriö önn- ur eins umferö um Islenzka flugstjórnarsvæöiö og hefur þurft aö kalla 4 menn aukalega á vaktir til aö anna umferöinni, og hefur þaö gengiö furöanlega vel sagöi Sigmundur. Umferöin um úthafsflugstjórnarsvæðiö hefur siöustu sólarhringa veriö um 220 vélar en eru venjulega ekki nema um 130 vélar viö venjulegar aöstæöur. FÖNN A VEST- FIRZKUM HEIÐUM Kás-Rvik. — A Breiðadals- heiöi hafa veriö erfiðleikar I dag, og fólksbilar hafa ekki komizt yfir hana nema á keðjum. Enn þá snjóar og er nokkur skafrenning- ur á heiöinni. Hún gæti allt eins lokazt I nótt, sagði Kristinn Snæ- land fréttaritari Tfmans á Flat- eyri i samtali viö blaöiö i gær- kveldi, enundanfarna daga hefur snjóaöi fjöll þar vestra, allt niöur I miðjar hliðar. Þaö er ekki nema þriggja stiga hiti niðri viö sjó og logn niðri I þorpinu, en skafrenningur meö hliöum. Kristinn sagði, aö nokkrir loðnubátar væru i vari inni á firö- inum, þvi að á miðunum væri norð-austan átt og kolvitlaust veður. Það er mjög óvenjulegt aö snjói á þessum árstima. Aö visu snjó- aði lítilsháttar I júli, en þetta er fyrsti snjórinn sem veldur erfiö- leikum. Timinn haföi samband viö Vegageröina á Isafiröi og sagöi Jón Kristinn Jónsson rekstrar- stjóri hjá henni, að þungfært heföi verið yfir heiðarnar fyrir minni bila 1 dag, og mætti jafnvel búast viö aö sumar tepptust i nótt. Gilti þaö bæði um Breiðdalsheiði og Botnsheiði, en færð um Þorska- fjaröarheiöi væri nokkuð góð, enda legöi fyrstu snjóa þar v'enju- lega seinna., Sagði Jón, að þetta væri nokkuð snemmfallinn snjór miðað við undanfarin ár, en ekki hefði þá þurft að moka heiðarnar i ágúst- mánuði, eins og likurnar eru á núna. an tima tæki fyrir hana að fella úrskurð. Hins vegar veldur al- menn kauphækkun svo mikilli hækkun á launaliðnum, að alger- lega er óviðunandi, að bændur fái hana ekki inn i verðlagið strax 1. sept. Eftir miklar umræður var þvi gerð eftirfarandi bókun hjá Sex-mannanefnd.: „Sex-mannanefnd hefur orðiö sammála um að fresta gerð aöal- samninga, sem fram áttu aö fara i ágúst 1977 um verölagningu landbúnaðarvara þannig, aö þeim verði lokið eigi siðar en 15. okt.á þessuári. Gildir þessi frest- un um ákvörðun allra meginliða verðlagsgrundvallar svo og um ákvöröun kaupgjalds. Til bráðabirgða hefur nefndin ákveðið að framreikna hina ýmsu liði verðlagsgrundvallarins. Nefndarmenn eru sammála um, að þetta bráöabirgöasam- komulag sé i engum atriöum bindandi gagnvart gerö aðal- samninga. Þá eru nefndarmenn sammála um aö breytingar frá bráðabirgðagrundvelli, sem kunna að verða á niöurstöðum verðlagsgrundvallar i aðalsamn- ingum eða s;kv. úrskurði yfir- nefndar, komi þannig til leiðrétt- ingar, að hugsanlegt tjón fram- leiðenda eða neytenda vegna dráttar á verðlagningu frá 1. sept. verði að fullu bætt. Hinir einstöku aöalliöir gjalda- hliðar i bráðabirgðagrundvelli verði sem hér seeir: Framhald á bls. 23 Allt er á uppleið, mjólkurafuröirnar eins og annað. Að þessu sinni verður hækkunin nær 20%. Takmark í sjónmáli: Bygguppskera jafn árviss og töðufallið — en þá þurfum við fé til tilraunastarf- seminnar, segir dr. Björn Sigurbj örnsson áþ-Reykjavik — Við þekkjum hvernig á að rækta korn og vitað er, hvaðá að bera á akurlendið, en það sem þarf, er fyrst og fremst afbrigði af byggi, sem gefur okkur að minnsta kosti 20 tunnur af hektaranum, sagði Björn Sigurbjörnsson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknar- stofnunar landbúnaöarins i samtali við Timann. — Og ég getnefntaði fyrra þá fengust 32 tunnur á Skriðuklaustri en þá voraði seint. Björn sagði, aö i framtiöinni yrði kornræktin aöallega sunn- an jökla, i öræfunum og á Hornafiröi. En vaxtarskeiö hér á landi er aöeins f jórir mánuöir, og afbrigöi þaö, sem starfsmenn Björns eru aö reyna aö finna, veröur m.a. aö geta þolaö þau frost, sem koma gjarnan i ágúst og byrjun september. Björn sagði, aö til væru mörg erlend afbrigöi, sem búiö væri aö reyna ogmörg þeirra gæfust vel. Teg- undunum er blandaö saman og út koma ýmis konar afbrigöi. Sæsnk og norsk afbrigöi hafa reynzt hvaö bezt hér á landi. — Ég hef þá trú, aö ef viö fá- um peninga tilaö leggja I þessar tilraunir, þá gæti árangurinn oröið sá, að uppskera heppnaöist i 8 af hverjum 10 til- feliurn, sagði Björn. — En það er ekkert verra en gerist i tún- ræktinni. Frærækt og kornrækt fer aiveg saman, og frekari til- aunir verða geröar á Sáms- stööum i framtlðinni. Eitt af aðalverkefnum þessarar stofn- unar er aö framleiöa alislenzkt kjarnfóður, en til þess aö til- raunir okkar skili verulegum árangri, þá veröur aukiö fjár- magn aö koma til sögunnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.