Tíminn - 30.08.1977, Page 6
6
Þriðjudagur 30. ágúst 1977
á'q?
★ ★ ★
— \Tar grauturinn líka betri hjá
inömmu binni?
Roger Moore ásamt fyrrver-
andi eiginkonu sinni Dorothy
Squires.
, Dyrlingurinn1
vill ekki siá
ástarbréfin
sín á prenti
Roger Moore hefur
i hyggju að leita á
náðir hæstaréttar i
þeirri von að geta
stöðvað endur-
minningar fyrrver-
andi eiginkonu
sinnar, Dorothy
Squires. Bók þessi
mun innihalda
fjöldann allan af ást-
arbréfum, sem
Moore sendi konu
sinni á sinum tima.
Bréfin eru skrifuð
áður en skilnaður
þeirra varð. Dorothy
Squires, sem er
gömul söngkona og
nú 53 ára að aldri,
segir að Roger
Moore þurfi ekki að
óttast neitt, það
muni hann uppgötva
strax við lestur bók-
arinnar. ,,Ég er búin
að eyða núna tveim-
ur árum i að skrifa
bókina, og ef ég á að
strika algjörlega yfir
þau 9 ár, sem ég átti
með Roger, væri það
sama og gleyma
mikilvægum hluta
lifs mins”, bætir hún
við.
Roger Moore er
hamingjusamari nú
en hann hefur
nokkru sinni verið,
og hann óskar einsk-
is fremur en að
gleyma fortiðinni og
njóta lifsins með
sinni fögru itölsku
eiginkonu og börn-
um. ,,Ég vil alls
ekki, að einn eða
neinn sé að grafa upp
það, sem gerðist i
fortiðinni og ekki
skiptir neinu máli
lengur” — segir
hann.
z' Frystitæki
geimbúanna
sendir frystigeisla
á 300 milna stórt
Geiri og Zarkov geta enga björg sér
■veitt vegna kuldans .------
Þetta tæki gæti bjargað Þrýst á hnappinn.
okkur, en ;ég a-oat oirH b>-----—_—
Ge*Y\\
EkKi SOFM
É-ég get