Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 22
22
ÞriOjudagur 30. ágúst 1977
RAFVÆÐING
bæja og sveita
Við höfum flestar gerðir jarð-
strengja sem þörf er á við:
RafvæOingu bæja og sveitabýla. Aöstoöum
viö ákvöröun gildleika strengja. Veröiö er ó-
trúlega hagstætt. Sendum gegn póstkröfu um
land allt.
Sólheimum 29-33
Sími 3-65-50
Gullsmiðurinn s.f.
Þjónusta
fyrir landsbyggðina
Sendið okkur (í ábyrgð) þá skartgripi
sem þér þurf ið að láta gera við, ásamt
smálýsingu á því sem gera þarf,
heimilisfangi og simanúmeri. Að af-
lokinni viðgerð, sem verður innan 5
daga frá sendingu, sendum við ykkur
viðgerðina í póstkröfu. Allar viðgerðir
eru verðlagðar eftir viðgerðaskrá
Félags ísl. Gullsmiða.
Stækkum og minnkum hringi (sendum
málspjöld), gerum við armbönd,
nælur, hálsmen, þræðum perlufestar.
Sendum einnig í póstkröf u allar gerðir
skartgripa.
Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið
og leitið upplýsinga.
Gullsmtðurinn s.f.
Frakkastíg 7 101
Reykjavík
Sími (91) 1-50-07.
Skólastjóra og
kennara
vantar að grunnskólanum Hóimavik
Gott húsnæði i boði.
Upplýsingar gefa Jón Kr. Kristinsson simi
(95)3112 og Jón Alfreðsson simi (95)3155
og (95)3130.
Skólanefnd
HESTAMENN
Með einu símtali er áskrift tryggó
l:IÐI:^XI
SIMAR
28867-85111
Alternatorar og
startarar
1 Chevrolet, Ford, Dodge,
Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð-
um 35-63 amp. 12 & 24 volt.
Verð á alternator frá
kr. 10.800.
Verð á startara frá
kr. 13.850.
Amerísk úrvalsvara.
Viðgerðir á alternatorupri
og sförturum.
Póstsendum.
BÍLARAF H.F.
Borgartúni 19
Sími 24-700
a 1-89-36
Taxi Driver
tSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk
verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10.
Zr 1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI
Alveg ný Jack Lemmon
mynd
ÍMk Le
Fanginn á 14. hæð
The Prisoner of Second
Avenue
Bráöskemmtileg ný, banda-
risk kvikmynd i litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon
Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kvikmyndin endursýnd til
minningar um söngvarann
vinsæla.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
zr 2-21-40
Pitkc Fipiii * DavidVood
Joiin Ciixcud .Tbetob Hovíbd
RjOtAfiD Johtoon «i Uay Milland
vut*vTua>Miavr* .^ne*jA.ni* rtw
‘ irtrtlh. uauun
Fiughetjurnar
Hrott-spennandi, sannsögu-
leg og afburða vel leikin lit-
mynd úr fyrra heimsstriði,
byggð á heimsfrægri sögu
Journey’s End eftir
R.C.Sheriff.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowelI,
Christopher Plummer,
Simon Ward,
Peter Firth.
Synd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
lonabíó
'S' 3-11-82
Höfðingi eyjanna
AAaster of the islands
Spennandi bandarisk mynd,
sem gerist á Hawaii eyjum.
Leikstjóri: Tom Gries.
Aöalhlutverk: Charlton
Heston, Geraldine Chaplin,
John Pholip Law.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bændur — Bændur
Við útvegum ykkur ódýra nylon
heyyfirbreiðslur ó hey.
Póstsendum um allt land.
£efta$erfin
iC
9<*‘ Eyjagötu 7
Símar 1-33-20 og 1-40-93
Zr 3-20-75
It’s the wildest,
wackiest love affair
Hollywood ever knew.
JAMES EPCLIS as ( 4111
JILI (lAMlMf ds l( HI UI
A UNÍVERSAl FOURt IfCtlNCOiOR" PANW6ION'
[CíniltiWVl luckj.i.wMf t.clvsnK,»i.C,l<Ka(K4 Tjws]
Ný bandarisk mynd er segir
frá lifi og starfi einhverra
vinsælustu kvikmyndaleik-
ara fyrr og siðar — þeirra
Clark Gable og Carole Lom-
bard.
íslenzkur texti
Leikstjóri: Sidney J. Furie
Aðalhlutverk: James Brolin,
Jill Clayburgh, Allen Garfi-
eld og Red Buttons.
Sýnd kl. 10.
Hækkað verð.
7
lACMEIIY
AWAftOS!!
INCLUOINC BEST PICTIHIE
. . .all it takes
is a little
Confidence.
PAUL
NEWMAN
ROBERT
REDFORD
ROBERT
SHBW
A GEORGE ROY HILL FILM
“THE STING,P
Endursýnum i nokkra daga
þessa frábæru mynd, með
Paul Newman og Robert
Redford i aöalhlutverkum.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
ÍT 1-15-44
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandarikjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.