Tíminn - 30.08.1977, Qupperneq 23

Tíminn - 30.08.1977, Qupperneq 23
Þrréjudagur 30. ágúst 1ÍI77 23 flokksstarfið Leiðarþing á Austurlandi Vopnafjörður þriðjudaginn 30. ágúst kl. 21.00 Bakkafjörður miðv.daginn 31. ágúst kl. 17.00. Halldór Ásgrimsson Vilhjálmur Hjálmarsson Vestfirðingar Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldið að Bjarkarlundi 3. og 4. september. Þingið hefst laugardaginn 3. september kl. 14. Auð hefðbundinna þingstarfa og stjórnmálaumræðna verður gengiðfrá framboðslista fyrir næstu Alþingiskosningar. Gist- ing verður fáanleg i Bjarkarlundi eða svefnpokapláss i ná- grenninu. Stjórn kjördæmisráðsins A/Við - Evrópuferð Miðevrópuferð 3ja september. Þrjár vikur. Komið til eftirfarandi staða: Sviss, ítaliu, Austurrikis og Þýzkalands Notið þetta einstaka tækifæri. Nánari upplýsingar á flokksskrif- stofunni Rauðarárstig 18, simi 24480. YÍARK II S — nýju endurbættu\ rafsuðu-mm vir 15 09 4,00 TÆKIN 140 amp. ^ru meö innbyggðu _ r öryggi til varnar yfir- ——hitun. Handhæg og ódýr. „„miUiUMs v £yn?d aðeins 18 kg- UJ!íi=a^B_ V Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall/ raf- suðuhjálmar og tangir. =5 rv ARMULA 7 - SIAAI 84450 Ingþór Sigurbjörnsson, Kristín Magnús ogSoffia Guömundsdóttir Síðustu sýningar á Light Nights MÓL-Reykjavik N .k. fimmtu- dagskvöld verður siðasta syning- in á Light Nights á þessu ári, en þær hafa staðið yfir i sumar á mánudags-, þriðjudags-, mið- vikudags- og fimmtudagskvöld- um i sumar. Light Nights, sem er kvöld- vökuskemmtun fyrir enskumæl- andi ferðafólk, hefur notið mikilla vinsælda meðal erlendra ferða- manna og hefur aðsókn verið góð isumar, en alls verða sýningarn- ar 27 talsins. ^ Afurðir 1. Kjarnfóður Kr. 668.949 2. Áburður 625.705 3. Viðhald og fyrning útihúsa 95.896 4. Viðhald girðinga 63.585 5. Kostnaður við vélar 464.527 6. Flutningskostn. 224.222 7.Vextir 255.827 8. Annar kostnaður 197.309 9. Laun 3.291.095 Gjöld alls 5.887.115 sem er 19,21% hækkun frá núver- andi grundvelli. A tekjuhlið haldist afurðamagn i þessum bráðabirgðagrundvelli óbreytt. Verð á einstökum afurð- um nautgripa hækki um sama hlutfall og gjaldahlið”. Frá 1. spet. 1976 hefur verðlags- grundvöllurinn þá hækkað um 33.73%. Þessi afgreiðsla veitir einnig aðalfundinum tækifæri til að fjalla um nýja verðlagsgrund- völlinn, með tilliti til þeirra gagna og viðhorfs sem nú liggja fyrir, áður en gengið hefur verið frá honum. Þrátt fyrir þetta samkomulag verður vinnu við verðlagningu haldið áfram með eins miklum hraða og unnt er, þannig að það á ekki að tefja fyrir þvi. Við samningana i sex-manna- nefnd hefur Arni Jónsson gegnt störfum i forföllum Gunnars Guð- bjartssonar '© Vængir á sitt eindæmi og það án samráðs við flugmálastjórn. „Við erum reiðubúnir aö taka upp meira og nánara samstarf i slikum málum ef þess verður ósk- aö”, sagði Kristján Jónsson raf- magnsveitustjóri, þegar Timinn innti hann eftir framkvæmd lagn- ingar raflinunnar við Holt i önundarfiröi i gær. Kvaö hann Rafmagnsveiturnar hafa fariö eftir öllum reglugerðum sem flugmálastjórn hefur gefið Ut um flugöryggi i þessum efnum, og þeir teldu sig ekki hafa gert neitt ámælisvert þar. Hins vegar hefðu þeir komizt að þvi fyrir skömmu aö fyrir dyrum stæði stækkun flugvallarins og að sjálfsögðu breytti það málinu. Kvaö hann mögulegt að setja þarna 130 þús. volta jarðstreng eða að færa lin- una, en hvort tveggja mundi kosta marga tugi milljóna. Þegar Timinn innti hann eftir hvort þarna væri nógu vel að mál- um staðið og hvort ekki væri sam- bandsleysi i kerfinu, svaraði raf- magnsveitustjóri þvi tii að þeir hefðu I einu og öllu farið að reglu- gerðum, en ef tilmæli bærust þar um, væru þeir reiðubúnir til nán- ara samstarfs i þessum efnum sem öllum öðrum. Sólaóir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu BARÐINN V Ármúla 7 — Sími 30-501 CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Arg. Tegund: Verð 74 Chevrolet Vega station 75 Buick Century 71 FordMaverik 76 Opel Kadett L 72 Fiat 127 74 Audi 100 Coupé S 74 Scoutll 74 Vauxhall Viva Station 75 Jeep Wagoneer 75 VWPassatLS 74 Chev. Nova 76 Audi 100 LS 75 VauxhallViva 76 Chevrolet Blazer 6 syl, beinsk. 74 Chevrolet Blazer Ceyenne 70 Chevrolet Caprice 72 VW Fastback 1600 TL 76 Chevrolet Nova 73 Datsun 1200 71 Chevrolet Malibu 77 Chevrolet Malibu 74 Chevrolet Nova 71 VauxhallViva 71 Datsun disel m/vökvastýri 74 Volvo 142 DLsjálfsk. 77 Austin Mini GL 76 Chevrolet Blazer Cheyenne 73 JeepWagoneer Samband Véladeild í þús. 1.550 2.800 1.100 1.720 320 2.000 2.200 1.120 2.650 1.500 1.820 2.708 1.200 3.700 3.100 1.200 950 1.050 1.300 3.450 1.850 500 1.100 2.200 1.050 4 m. 1.900 ARMULA 3 - SÍMl 38900

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.