Tíminn - 31.08.1977, Síða 5

Tíminn - 31.08.1977, Síða 5
Kaimiii* Mi&vikudagur 31. ágúst 1977 5 i víðavangi Jón Kristjánsson á Egils- stöðum skrifar mjög athyglis- veröa grein i siöasta hefti Austra. Fjallar greinin um Reykjavik og byggöastefnuna. í grein sinni gerir Jón fyrst grein fyrir forsögu þeirra um- ræöna sem átt hafa sér staö um þessi efni upp á siökastið. Hann segir: Á síðasta áratug og fram yfir 1970 var ástandið þannig aö f jölda margir staöir dti um landsbyggöina bjuggu viö árstiðabundið atvinnuleysi. Togarafiotinn var úreltur og útgerö fór fram á smærri bátum sem tryggöu vinnslu- stöövunum ekki nægt hráefni. Fjöldi fólks fiykktist frá þessum stööum, einkum á vet- urna ,,á vertiö” til Suövestur- lands, og einnig fór þaö þangað i leit aö annarri at- vinnu. Stööugur fólksflótti fylgdi i kjölfariö tii suövestur- hornsins og sjávarplássin úti á landi voru hálfiömuö, eins og gerist þegar fólkiö flytur stööugt burt. Sálræn áhrif af sliku ástandi eru ekki siöur þungbær en efnahagsleg. A þessum tima þándist höfuðborgin út. Húsnæöis- vandræöi voru geipileg. Húsa- leiga og Ibúðaverð fóru upp úr öllu valdi, meöan húseignir viöa um landsbyggöina voru algjörlega óseljaniegar og ekki þótti vit f því fyrir nokkurn mann aö hætta fé sinu i húsbyggingu úti á landi, meö ef til vill sárafáum undantekn- ingum. Þaö kórónaöi einnig þetta ástand aö á þessum árum voru byggö i Reykjavik hundruö ef ekki þúsundir fbúöa meö hagstæöari kjörum heidur en geröist um lands- byggöina, Breiðholtsævintýriö eins og landsbyggöarmenn kölluöu þessar fram- kvæmdir”. Umskiptin Umskiptunum sem urðu I stjórnartlð rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar lýsir Jón Kritjánsson þannig: „Sennilega mun rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar komast á spjöld sögunnar fyrir þaö aö stefnubreytingin i byggöamál- um var snögg og ótviræö þeg- ar hún tók viö stjórnartaum- unum. Byggöasjóður var stofnaöur ásamt þeirri ,,voöa- legu” stofnun Framkvæmda- stofnun rfkisins, sem er mönn- um á höfuðborgarsvæðinu ein- hver mesti þyrnir i augum. Gert vár gifurlegt átak á fáum árum i uppbyggingu togara- flotans og reynt aö bæta fyrir áratugar vanrækslu á þvi sviði. Tekið var af skariö i landhelgis málinu meö út- færslu i 50 mílur, en ekki þarf að lýsa hve þaö var lands- byggöinni ntikiö hagsmuna- mál. 1 húsnæöismálum voru sett lög um leiguibúöir sveitarfélaga, en þau áttu aö bæta fyrir aðgeröarleysið sem rikt hafði i þeim málum úti um land og örva fólk til þess aö snúa aftur út á landsbyggöina. Arangur þessarar stefnu- breytingar lét ekki á sér standa og ýmsir staðir voru eins og leystir úr álögum. Menn fylltust bjartsýni og framkvæmdahug, enda vissi fólkiö af biturri reynslu hvaö öflugt atvinnulif gildir fyrir byggöirnar, og vföa hefur tekizt hiö ágætasta samstarf meö sveitarfélögum og ein- staklingum um uppbyggingu atvinnulifsins. Fyrir áhrif Framsóknarmanna var upp- byggingunni haidiö áfram i tiö núverandi rikisstjórnar, byggöasjóöur efldur, land- helgin færö út i 200 milur, svo drepið sé á veigamikiö atriöi. Þannig er á’standiö i dag aö fólksflóttinn af landsbyggöinni er aö mestu stöövaöur. Hins vegar ber aö undirstrika þaö aö enn er verk aö vinna, bæöi i þvi að auka fjölbreytni atvinnulifsins, og félagslega uppbyggingu úti um lands- byggöina”. Hagur allra Aö lokum greinar sinnar segir Jón Kristjánsson: „Það er landsbyggöar- mönnum i hag aö hafa höfuö- borg sem ber nafn meö rentu, enda höfum viö þaö. Þaö er heldur enginn hagur f því fyrir höfuöborgina aö fólksflóttinn hefjist á ný utan af lands- byggðinni meö öllum þeim félagslegu og efnahagslegu vandamálum sem þaö hefur i för meö sér. Einhverjir ein- staklingar gætu haft stundar- hagsmuni af sliku, en tjóniö fyrir heildina er ómælt. Þaö er því hörmulegt til þess aö vita aö úttekt em- bættismanna borgarinnar, á málefnum hennar skuli vera lögö þannig út sem raun ber vitni, enda er þaö gert I póli- tiskum tilgangi, þeim aö koma inn hjá ibúum borgarinnar ugg um sinn hag og þeirri vissu aö núverandi stjórn- endur hennar séu þeir einu sem ráöi viö vandann. Von- andi sjá menn i gegnum þetta og ráöast gegn vanda höfuö- borgarinnar i skjóli þeirrar aöstööu sem hún hefur nú þegar, I staö þess aö skerpa deilur milli byggöarlaga i landinu til stjórtjóns fyrir alla”. JS Sígild feguiö Mgir rússneskum slíinnavönun (ng> Eini útflytjandi rússneskra skinna er V/O Sojuzpushina. Salan fer fram á uppboðum í Leningrad, London, Leipzig og Greenville. Skoöiö upplýsingadeild Sovéska verslunar- og iönaöarráösins V VOSojuzpushina.CKuibysherStr.MoskvaK-12.USSR J Simi: 223 - 09 - 23 Telex. 7150 /Á Auglýsicf íTÍmanuiti Tiskusýnlngar sem falaö cr um Til þess að setja upp afbragðs tískusýn- ingu, þarf i fyrsta lagi frábært sýningar- fólk, öðru lagi fallegan og skemmtilegan fatnað og í þriðja lagi huggulegt umhverf i, tónlist og Ijósagang. Allt þetta er til staðar á tiskusýningum okk- ar. Nýjasta hausttískan í kven- og karlmanna- fatnaði. (Barnaföt einnig.) Umhverfið skreytt — nýr tiskusýningar- pallur á áhorfendasvæði Laugardalshallar, tónlistin og Ijósakerfið betra en nokkru sinni fyrr. Og síðasten ekki síst höfum við úrval tísku- sýningarfólks úr Modelsamtökunum og Karon sem hefur tekið höndum saman um að gera þessar tískusýningar glæsilegar og eftirminnilegar. 34 tískusýningar meðan á sýningunni stendur. Stjórnandi Pálina Jónmundsdóttir. Dagskrá á tískusýninga- skemmtipalli: og AAiðvikudagur 31. ágúst kl. 16.00 tískusýning barnafatna kl. 18.00 Ríó kl. 20.45 tískusýning Fimmtudagur 1. september kl. 18.00 tískusýning kl. 20.45 tískusýning kl. 22.00 Ríó. Vinningar í gestahappdrætti: 17 Sharp litsjónvarpstæki frá Karna- bæ og fjölskylduferö til Flórida á vegum Útsýnar. Dregið daglega. H Heimilið'77 ersjningímiðburður ársins HEIHIUÐT/ á

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.