Tíminn - 31.08.1977, Síða 7

Tíminn - 31.08.1977, Síða 7
Miðvikudagur 31. ágúst 1977 7 Biðraðir fólks, se: sjá „gömlu, góðu bí ómy ndir nar ’ ’ Regency-biósins er 30 ára gamall kaupsýslumaöur Sommer aö nafni en hann erföi kvikmyndahúsiö eftir fööur sinn fyrir aöeins þremur árum. Bæöi faöir hans og afi höföu þaö sem aöalatvinnu sfna aö reka þetta fyrirtæki og gekk stundum ekki of vel hjá þeim, þvi aö á timabili dró sjónvarpiö mjög úr aösókn fóiks i kvikmyndahúsin. Sommer vildi þvi ekki sleppa sinu kaupsýslu- starfi, en byrjaöi rekstur- inn sem aukastarf en réöi sér góöan og ábyggilegan samstarfsmann. Hann hefur lagt mikla vinnu I aö útvega sér úrval af göml- um myndum, sem vekja áhuga fólks og reksturinn hjá Regency Theater hefur aldrei gengiö betur en nú. Finnst þér strætis vagnabilstjórar tillits lausir i umferðinni? Eftir lát Elvis Presleys hafa tvær af kvikmyndum hans veriö sýndar viö mikla aösókn og bjuggust forráöamenn kvikmynda- hússins viö þvi, aö þær myndu slá öll met hjá þeim i aösókn — og þar meö ágóöa—en svofórekki, þvi aö þessar myndir uröu aö- eins hálfdrættingar viö myndina sem mest hefur veriö sótt þarna isumar, en þaö var „Waterloo-brúin” meö leikurunum Vivien Leigh og Robert Taylor. Núverandi eigandi af fólki, sem biöur eftir aö fá miöa á myndina „Sing- ing in the rain” meö Debbie Reynolds þegar hún var ung og söng og dansaöi og vakti óhemju hrifningu. Þarna er lika veriö aö sýna myndina ,,Gigi! meö Leslie Caron og Maurice Chevali- er. Regency Theater hefur mokaö inn peningum á þessum gömlu myndum. Regancy Theater i New York hefur i sumar sýnt margar kvikmyndir frá fyrriárum og aösóknin hef- ur veriö gifurleg. Viö sjá- um hér á myndinni útstill- ingu sem sýnir myndir úr gamalli dans- og söngva- mynd meö Fred Astaire og fleiri góöum dönsurum og svo er á helmingnum á myndinni sýnd löng biöröö Jón ómar Jóhannsson, vinnur hjá JP-innréttingum: Já, það finnst mér oft á tiðum. '‘IX3KI MíHSÍ't! tA&QK í Cv! u:': í, Rafn Valgarðsson, múraranemi Nei það finnst mér ekki. Sigurður G. Sigurðsson, fyrrv. skrifstofum.: Það er auðvitað mjög misjafnt, en það sem mér finnst helzt vanta á er, þegar þeir aka á stað áður en farþegarnir hafa getað fengið sér sæti. Það er t.d. einn, sem keyrir leið númer þrjú, sem aldrei fer á stað fyrr en allir eru setztir. Hann mun áreiðanlega yfirgefa migeinhvers staðar, annars yfirgef ^ éghann. - J". En hvað með þig og Sigga Svalur? Ætlið þið lika að ; yfirgefa mig? . ( Ég skal halda þangað núna, ég ætti að geta fengið einhverja___, vinnu þar. l,v^~^_. Ég fékk hanni litlu þorpi á Borneo Já, VÍð verðum : að gera-i það. Hvar er heimili Helga Magnússon, fulltrúi I Myndlistar- og handíbaskólan- um: Nei, alls ekki. A morgun hefst nýtt spennandi ævintýri! r Já, þetta ^ var vekjara- klukka. Á Stóri visirinn er á 4, sá litli á 2 og sá i miðjunni m á 7. Kubbur hvað v er BAklukkan? Sá i miðjunni? Berglind Asgeirsdóttir, nemi: Já, ég er ekki nógu ánægð meðþá Tíma- spurningin

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.