Tíminn - 31.08.1977, Qupperneq 12
12
Miðvikudagur 31. ágúst 1977
krossgáta dagsins
2565. Krossgáta
Lárétt
1) Borg 6) Utanhúss. 7) Æð. 9)
Flott. 11) Korn. 12) öfug röö.
13) Dægur. 15) 52. 16) Þvotta-
efni. 18) Leynd.
Lóðrétt
1) Jarðlif. 2) Bygging. 3)
Borða. 4) Sker. 5) Borg. 8)
Púka. 10) Væli. 14) Ma'naðar.
15) Fugls. 17) Röð.
Ráðning á gátu No 2564
Lárétt
1) Bollann. 6) Áin. 7) Eiö. 9)
Sáu. 11) SS. 12) LM. 13) TSR.
15) Ama. 16) Efl. 18) Ranglát.
Lóörétt
1) Brestur. 2) Láö. 3) LI. 4)
Ans. 5) Naumast. 8) Iss. 10)
Alm. 14) Ren. 15) All. 17) FG.
* i 5
r P 6 P
7 q 1o
H n
<3 cy !S
■ /7 f m
1?
KópavogskaupstaAur 13
-----------------
Frá Grunnskólum
Kópavogs
Grunnskólarnir (barna- og gagnfræða-
skólar) i Kópavogi verða allir settir með
kannarafundum i skólunum kl. 10 fimmtu-
daginn 1. sept.
Næstu þrir dagar verða notaðir til undir-
búnings kennslustarfs.
Nemendur eiga að koma til náms i alla
skólana miðvikudaginn 7. sept. sem her
segir:
7 ára bekkir (börn fædd 1970 kl. 15
8 ára bekkir (börn fædd 1969) kl. 14
9ára bekkir (börn fædd 1968) kl. 13
10 ára bekkir (börn fædd 1967) kl. 11
11 ára bekkir (börn fædd 1966) kl. 10
12ára bekkir (börn fædd 1965) kl.9
13 ára bekkir (börn fædd 1964) kl. 14
14 ára bekkir (börn fædd 1963) kl. 11
15 ára bekkir (börn fædd 1962) kl. 10
Framhaldsskóladeildir kl.9
Forskólabörn (fædd 1971, 6 ára) verða kvödd sérstaklega
tveim eða þrem dögum sfðar með sfmakvaðningu.
ókomnar tilkynningar um innflutning eöa brottflutning
grunnskólanemenda berist skólunum eða skólaskrifstof-
unni í siðasta lagi 1. sept.
Skólafulltrúinn i Kópavogi.
(
I
Til sölu nólægt Lauga-
vegi — laust strax
Ný lúxus saunabaðstofa, Tyle ofn pantaður og 3ja til 4ra
herbergja rbúö I steinhúsi, nýstandsett, tvöfalt gler. Verö
8,5 millj. útb. 6. Veðleyfi 2-4 millj.
Yðar fasteignasali eða
Kjaraval — Simi 1-98-64
Hilmar Björgvinsson hdl.
Harry Gunnarsson sölustj.
+--------------------------
Eiginmaöur minn og faðir okkar,
Gisli Guðmundsson
bifreiðastjóri
Drekavogi 10, Reykjavlk
lézt 29. ágúst.
Dagbjört Snæbjörnsdóttir,
Guðrún Snæfrlður Glsladóttir,
Pétur Blöndal Gislason,
Elin Sigrfður Gísladóttir.
í dag
Miðvikudagur 31. ágúst
------------------------
Heilsugæzla
v
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
H510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Nætur- og helgidagavörzlu
Apóteka I Reykjavik vikuna
26. ágúst-1. sept. annast Apó-
tek Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts.
. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á •
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
■ Úeimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
' ' *
Tannlæknavakt
-
Neyðarvakt tannlækna verður l‘
Heilsuverndarstöðinni alla
• helgidaga frá kl. 2-3, en á
^laugardaginn frá kl. 5-6.
j Frá kvenféíagi Hreyfils’
Minningarkortin fást á, eftir-:
itöldum stöðum: Á skrifstofu
■HreyfilS1?’ simi 85521, hjá^
‘Sveinu Lárusdóttur, Fells-j
jmúla 22, simi 36418. Hjá Rósu1
j Sveinbjarnardóttur, "Sogavegi
i 130, simi 33065, ivjá Elsu Áðal-
, steinsdóttur, Staðabakka ,26,
1 simi'37554 og hjá Sigriði Sigítf-
björnsdóttur, Hjarðarhaga 24,j
»simi_12117,„ . ’
„Minningarsafn um Jón Sig-
urðsson i húsi þvi, sem hann
bjó i á sínum tima, að öster
Voldgade 12, i Kaupmanna- _
höfn er opið daglega kl. 13-15
yfir sumarmánuðina, en auk
þess er hægt að skoða safnið á
öðrum tímum eftir samkomu-
lagi við umsjónarmann húss-
.ins”.
'Minningaspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stööum
Skartgripaverzl. Jóns Sie-
mundssonar Hallveigarstlg 1.-,
.Umboð Happdrættis Háskóla:
Islands'Vesturgötu 10. ;
lArndisi' J>órðardóttur -Grana-.
skjóli 34, simi 23179i \
Jíelgu Þdrgilsdóttur Viðimefi
-sV, simi‘i5l38 og * .
Unni Jóhannesdóttur Fram-
Jnesvegi 63, simi 11209.
<-----------------------
Söfn og sýningar
Asgrfmssafn, Bergstaöastræti
74 er opið sunnudaga .riðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13,30-16. Aðgangur ókeypis.
r ;
Lögregla og slökkvilið
<___________________________
Reykjavik: Lögreglan slmi
; 11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
’ Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
ÖllOO, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
___________________________
Rafmagn: • I Reykjavik og
, Kópavogi I sima 18230. I
" Hafnarfirðí I sima 51336.
• Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu .borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bílanavakt borgarstofnana.
, Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
IMinningarkort'
----------------------
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aöalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, guljsmið, Lauga-
vegi 50, Sjo'mannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi1
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
M inningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvennafást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guönýju
Helgadóttur s. 15056.
;
.j
Kjarvalsstaðir: Syning á
verkum Jóhannesar S. Kjarv-
als er opin laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-22. en
aðra daga kl. 16-22, nema:
mánudaga er lokað. Aögangur
og sýningarskrá ókeypis.
Gallery Stofan, Kirkjustræti
10. Opin kl. 9-6 e.h.
Arbæjarsafner opið frá 1. júni
til ágústloka kl. 1-6 siðdegis
alla daga nema mánudaga
Veitingar I Dillonshúsi simi
84093. Skrifstofan er opin kl.
8,30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið
lOfrá Hlemmi 10 minútur yfir
heila og hálfa tima, á sunnu-
ðögum og laugardögum ekur
vagninn frá kl. 1-6 að safninu.
'---------------------------
Siglingar
-
Jökullfór 28. þ.m. frá Aveiro
til Vopnafjarðar. Disarfellfer
á morgun frá Hangö til Len-
, ingrad. Helgafell losar á
Blönduósi. Mælifell er i
Alaborg. Skaftafell fór 29.
þ.m. frá Halifax til Reykja-
vikur. Hvassafellfer I dag frá
Rotterdam til Hull. Stapafell
er I Reykjavik. Litlafell er i
oliuflutningum I Faxaflóa.
Secil Tebafór 19. þ.m. frá Sfax
til Eyjafjarðahafna.
Félagslíf
Föstud. 29. kl. 20
Hvanngil — Emstrur —
Laufaleitir. Gönguferöir um
hrikalegt og fagurt landslag á
Fjallabaksvegi syðra. Tjöld,
(stuðningur af húsum) Farar-
stj: Þorleifur Guömundsson
og Jón I Bjarnason. Farseðlar
á skrifstofunni Lækjargötu 6,
simi 14606
Útivist.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra. Árleg
kaffisala félagsins veröur
sunnudaginn 4. sept. i Sigtúni.
Félagskonur og aðrir velunn-
arar félagsins eru vinsam-
legast beðnir að koma kaffi-
brauði i Sigtún fyrir hádegi
kaffisöludaginn. Munið fund-
inn að Háaleitisbraut 13 kl.
18.30.
Rl
ÍS
DLO
SÍMAfi. 1 179 8 og 19533.
Miðvikudagur 31. ág. kl. 08.00
Þórsmörk. siðasta miðviku-
dagsferðin I sumar.
Ferðafélag Islands
Föstudagur 2. sept. kl. 20.00
1. Landmannalaugar. Gist i
sæluhúsinu.
2. Hrafntinnusker—Loðmund-
ur. Gist i tjöldum.
Laugardagur 3. sept. kl. 08.00
Þórsmörk. Gist I sæluhúsinu.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni
Ferðafélag Islands.
Sunnudagur 4. sept kl. 09.30
Farið verður i sölvafjöru á-
Stokkseyri, siðan skoðað
rjómabúið á Baugsstöðum, I
heimleiö verður farið um Sel-
vog I Strandakirkju, Herdisar-
vik og Krisuvik.-
Leiðbeinandi um söl verður
Anna Guðmundsdóttir, hús-
mæðrakennari. Fararstjóri:
Þorgeir Jóelsson. Farið frá
Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu.
Sunnudagur kl. 13.00
18. Esjugangan. Gengið á
Kerhólakamb (851 m).
Gengið frá melnum austan við
Esjuberg. Skráningargjald.
Bill frá Umferðarmiðstöðinni
að austanverðu. Farastjóri:
Þorsteinn Bjarnar. Allir fá
viðurkenningarskjal.
Munið eftir Ferðabókinni og
Fjallabókinni.
Miðvikudagur 7. sept. kl. 08.00
Þórsmörk. Siðasta miðviku-
dagsferðin I sumar.
Ferðafélag islands.
hljóðvarp
Miðvikudagur
31. ágúst
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Marinó L. Stefánsson
les framhald sögu sinnar
um „Manna i Sólhlið” (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Kirkjutón-
list kl. 10.25: Páil Isólfsson
leikur tónlist eftir Johann
Sebastian Bach á orgelið i
Allra-sálna-kirkjunni i
Lundúnum. Morguntónleik-
ar kl. 11.00: Fílharmoniu-
hljómsveitin I Los Angeles
leikur forleik að „Töfra-
skyttunni”, óperu eftir Círl
Maria von Weber, Zubin
Metha stj. / Maurice André
og Kammersveitin i Munch-
en leika Trompetkonsert I
D-dúr eftir Michael Haydn,
Hans Stadlmair stj. / Fel-
icja Blumental og Sinfóniu-
leika Pianókonsert nr. 1 i G-
dúr eftir Giovanni
Bonedetto Platti, Theodore
Guschlbauer stj. / Charles
Jongen og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Antwerpen leika
Konsertþátt op. 26. eftir Hu-
bert Léonard, Gerard
Cartigny stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.