Tíminn - 04.09.1977, Qupperneq 2

Tíminn - 04.09.1977, Qupperneq 2
2 Sunnudagur 4. september 1977 Stœrðir 6-46 Verð kr. 1460—1580 Langermabolir með rönd, svartir, brúnir, rauðir. Verð kr. 2875. Leikfimibuxur úr nylon kakhi, hvítar, svartar, blóar og rauðar. Með eða ón randa. Verð kr. 985—1740. Kvartermabolir, svartir blóir. Stœrðir 8-46. Verð 1840—2000. Stuttermabolir, svartir, blóir, rauðir Leikfimibolir og buxur. Æfingabúningar með og ón hettu ■.1 ' A A Leikfimibuxur með rönd, svartar, blúar, brúnar. Verð kr. 2130. Leikfimibuxur með rönd, útvíðar, svartar, blóar, brúnar, rauðar. Verð kr. 2470. Leikfimibuxur, einlitar, svartar og blóar. Verð kr. 1460. Póstsendum. Útilíf Glœsibœ. Sími 30350. JUMBO RAÐSÓFINN Fyrir kr. (fyrra verðið rifflað flauel, síðara pluss) 30.075 eða 32.850 færðu fyrsta stólinn. Fyrir 38.140 eða 41.950 færðu hornstól. Fyrir kr. 22.560 eða 23.830 færðu pullu og áfram getur þú svo aukið við að vild — því að þetta eru raðhúsgögn — en komdu nú fyrst og kynnstu þeim. Spurðu um áklæði, liti, greiðsluskilmála o. s. frv. o. s. frv. SÍMI 16975 SMIDJUVEGI6 SÍMI44544 Laun verkfræðinga hjá borg og ríki Að gefnu tilefni vegna ummæla verkfræðinga: Albert Guðmundsson, formað- ur launainálanefndar túlkaði sjónarmið nefndarinnar á fundi með sáttasemjara. Talsmaður Stéttarfélags verk- fræðinga hefur itrekað skýrt fjöl- miðlum villandi eða jafnvel rangt frá staðreyndum í kjaradeilu fé- lagsins við Reykjavikurborg. Þvi þykir nauðsynlegt að taka fram eftirfarandi. 1. Það er ekki rétt, að lokaboð Reykjavikur hafi verið 7.5% hækkun á júlfkaup. Hið rétta er, að borgin bauð verkfræð- ingum fyrst 7.5% hækkun á júlikaup og samningstima til 1.11. 1977 i samræmi við samninga BHM og sjúkrahús- lækna. Eftir að verkfræöingar höfðu hafnað þessu bauð borgin 12% hækkun á júlikaup og á- fangahækkanir og samnings- tima i sainræmi við kjara- samninga ASt. Auk þess bauð borgin hlutfajlslegar vísitölu- hækkanir. Til skýringar á þessu tilboði skal tekið fram, að i júli höfðu verkfræðingar fengið 6.73% visitöluhækkun og 4% áfanga- hækkun umfram samninga ASl og jafngildir þvi tilboð borgar- innar um 12% hækkun á júli- laun 24.32% hækkun á vegin meðallaun verkfræðinga frá þviað samningar ASt runnu út. Rétt er að sýna eftirfarandi samanburð: f A. Hjá Reykjavikurborg: Tilboð launamála- Maílaun nefndar Hækkun Alm. verkfr. — byrjunarl. 129.910 161.504 31.594 Alm. verkfr. —hámarksl. 187.070 232.564 45.494 Deildarverkfr. — byrjunarl. 149.397 185.728 36.331 Deildarverkfr. —hámarksl. 208.318 258.979 50.661 Vegið meðaltal 180.418 224.293 43.875 J B. Iljá rikinu: Alm. verkfr. — byrjunarl. Alm. verkfr, — hámarksl. Deildarverkfr. —byrjunarl. Deildarverkfr. — hámarksl. Maílaun 124.765 144.912 150.438 174.734 Júlflaun 148.875 172.910 179.508 208.501 Hækkun 24.110 28.004 29.070 33.767 J Samkvæmt tilboðinu hækka vegin meðallaun verkfræðinga I september vegna visitölu um kr. 8.815.00. Samkvæmt samningum ASI hækka septemberlaun hins vegar um kr. 3.520.00. Samkvæmt samningum ASI . nam hækkun mánaðarlauna miðað við mailaun kr. 18.000.00 auk sérkröfuprósentna. 2. Launamálanefnd borgarinnar er einróma þeirrar skoðunar, að miðað við aðra undan- gengna kjarasamninga og ný- gerð tilboð rikisins til BSRB OG BHM sé ofangreint tilboð þegar i hámarki. Hefur samninga- mönnum Stéttarfélagsins verið skýrt frá þessari skoðun nefndarinnar en ekki sem einkaskoðun formanns hennar, Alberts Guðmundssonar. 3. Fullyrðing talsmanns Stéttar- félagsins um að engar teikning- ar verði stimplaðar hjá bygg- ingarfulltrúa er einnig röng. Byggingarfulltrúi hefur sam- kvæmt stöðu sinni og reglum um byggingarmál rétt og skyldu til að stimpla og af- greiða teikningar. Hefur hann gert það undanfarna daga og mun gera áfram eftir þvl sem tök eru á. Á samahátt munu aðrir embættismenn borgar- innar sem fjalla - þurfa um teikningar og önnur mál varð- andi byggingar greiða fyrir af- greiðslu þeirra eftir föngum. 4. Þá eru þau vinnubrögð tals- manns verkfræðinga ámælis- verð að bera i fjölmiðla um- mæli, sem höfð eru á samningafundum aðila og á fundi hjá sáttasemjara, auk þess sem þar er rar.glega skýrt frá staðreyndum. Er það ský- lost brot á vinnulöggjöfinni og viðurkenndum leikreglum auk þess sem frásögn umrædds talsmanns verður vægast sagt að teljast vafasöm heimild. Reykjavik 2. september 1977 Launamálanefnd Reykjavikur- borgar Meira veggsamstæðan Dregið var i happdrætti Sumargleðinnar 21. ágúst. Meira veggsamstæðan kom á miða nr. 7244. Handhafi þess miða hafi vinsamleg- ast samband i sima 10-600-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.