Tíminn - 04.09.1977, Page 6
6
Sunnudagur 4. september 1977
- Já. Hárekur er inni, hver á ég aö
segja aft spyrji eftir honum?
Þetta er fyrri maðurinn
minn. NO þarf hann ekki
lengur að borga mér
tuttugu þúsund á mánuði.
— Kins og ég segi alltaf, ef þú
hefur yfirbiirði, sýndu þá!
— Ég harðhanna þetta. Jónatan
var i þessari sjóferö sér til heilsu-
txitar.
,,Hér skaltu
standa,
Dagrós mín!
Hún Rakel gamla gerði sér litið fyrir og
„parkeraði” henni Dagrósu sinni við einn stööu-
mælinn i London á dögunum. Fram á þennan
dag hafa stöðumælar eingöngu verið gjaldgengir
á farartæki og það er með ólikindum, að hún Dag-
rós yrði talin til þessa flokks, ef farið væri út i að
dæma um það, þvi að hún er aðeins litil og sæt
belja. Kannski að þetta litla atvik verði til þess,
að löggjöf um stöðumæla verði breytt, þvi aö
sagan segir ekki annað en, að Dagrós hafi, i öllu
sinu sakleysi, féngið að standa við stöðumælinn
óáreitt af laganna vörðum. Hún Rakel mat-
móðir hennar, er aldeilis klár kerling, þvi aö er-
indi hennar i London var að taka á móti sigur-
verðlaunum i spurningarkeppni um landbún-
aðarframleiðslu. Verðlaunin voru þriggja
vikna ferð til New Zealands fyrir tvo.
Hvort Dagrós verður ferðafélagi Rakelar i
þeirri ferð, vitum við ekki, en þó er liklegt, að
Dagrósu verði látin nægja sú tilbreyting, sem
hún fékk i London á dögunum.
Sylvette í
, ,hamingjubaði’ ’
Sylvette Cabrisseau heitir frönsk stúlka, sem var
vinsæl sjónvarpsþula þar i landi. Nú hefur hún verið
rekin úr starfi hjá sjónvarpinu, og það hefur vakið
mikið umtal i Frakklandi. Fólk er nefnilega ekki
sammála um það hvort ástæða hafi verið fyrir
hendi fyrir brottrekstrinum, — en ástæðan var sú,
að Sylvette leyfði myndatöku af sér naktri og birtist
myndin i ,,samúelslegu” blaði i Paris. Stjórnendur
sjónvarpsins hneyksluðust og ráku stúlkuna. Syl-
vette segist samt vera hamingjusöm, hér á
myndinni sjáum við hana i stóru kringlóttu baðkari, >
i svokölluðu „hamingjubaði ”. Auðvitað eru notuð i
baðið tilheyrandi,,hamingju”-baðsölt og frej'ðibað-
olia. Nú hefur Sylvette skipt um trú, og er að kynna
sér hina nýju trú sina, sem sagt gyðingatrú.
Trúskiptunum olli það, að Sylvette hafði trúlofast
ríkum úrsmið og skartgripasala af gyðingaættum,
og til þess að ekkert stæði i vegi fyrir hjónabandi
þeirra, þá fékk hún áhuga á þvi að taka gyðingatrú.
Vonandi skolast hamingjan ekki af henni Sylvette
um leið og hún skolar af sér hamingju-baðsápuna,
heldur endist þeim hjónum lengi lengi.
( Skothrið!
^Fleygðu þér
niður!
Stjórnstöðin er öll
frosin!
Allt á kafi í ís!
Almáttugur
Zarkov!
Stjórnstöð okkar
svarar ekki, við
verðum að koma
t einum
Hvað kom ?\þeir eru svikarar!
Viðáttumaði Þaðerbæði
sleppa heil Jskothriöog’
áhúfi! /slagsmál þarna