Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 12
12
Wmmrn
Sunnudagur 4. september 1977
Fisk-
verkun
inni
í landi
1 fiskverkunarstöö Gu&bergs
Ingolfssonar i Hverageröi hitt-
um við fyrir Reyni Guöbergsson
framkvæmdastjóra og báðum
hann um að skýra frá starf -
seminni.
Reynir sagöi, að um fiskverk-
unarstööina færu um 650 tonn af
fiskiá árihverju, og væri þarna
eingöngu um saltfiskþurrkun aö
ræða. Hráefnið, blautfiskur
væri fluttaf öllu landinu á bilum
fyrirtækisins, og ekkert mælti
gegn þvi, aö hafa fiskverkunina
svona inn i landinu þvi aö flutn-
ingar væru jafnmiklir, hvar
sem væri á landinu, jafnvel enn
hægara um þá i Hverageröi þvi
þorpið sé i þjóðleið. barna væru
aö meðaltali 14 manns i vinnu i
rúmgóöu húsnæöi viö fullkomna
tækni.
Hagkvæmari upphitun
i Hveragerði
Fiskverkunin i Hverageröi
hófst áriö 1975, en á vegum
sama fyrirtækis eru tvær sams
konar fiskverkunarstöövar i
Garöinum á Reykjanesi. Orku-
sparnaðurinn af gufuhituninni i
Hveragerði er 60% eöa 40% af
kostnaöioliuhitunar.baöfer þvi
ekki á milli mála, aö þessimikli
sparnaöur átti sinn þátt i, aö
fiskverkuninni var valinn staö-
ur i Hveragerði.
Saltfiskur til útflutn-
ings
Guöbergur Ingólfsson tjáöi
okkur, aö aöalviðskiptaþjóöirn-
ar væru Brazilia og Portúgal,
ásamt Frakklandi, Puerto Rico,
Dóminiska lýðveldinu og Zaire.
— Eins og allir vita brást
kaffiuppskeran I Braziliu fyrir
tveimur árum, sagði Guöberg-
ur, og tekur þaö þrjú ár fyrir
kaffiplöntuna aö ná sér á strik
aftur. Vegna efnahagsöröug-
leika, sem stöfuöu af þessu, setti
Braziliustjórn á svokallaða
innborgunarskyldu. Fiskkaup-
endur verða að leggja inn til
geymslu upphæö, sem er jafnhá
fiskverðinu, er þeir leysa fisk-
inn út. Sú upphæö festist i eitt
ár. betta olli miklum erfiöleik-
um á þurrfisksmörkuöumog
þurrfisksframleiðsla á tslandi
dróst saman. Frá þvi aö vera
25% af heildarframleiöslunni,
fór hún niöur i 12-15%.
Þurrfiskur að styrkjast
i verði
Viö þaö, að Braziliumarkað-
urinn dróst saman opnuöust
aðrir markaðir, þá sérstaklega
Angóla. bangað hafa Norðmenn
seltum lOþúsund tonn, sem hef-
urléttá sölu allrar framleiöslu.
betta hefur orðið til þess, aö
veröið á Braziliumarkaöi hefur
hækkað. burrfisksveröið hefur
verið að hækka þessar siöustu
vikur.
Aöalþurrfisksframleiöendur i
heiminum eru Norömenn,
Kanadamenn og íslendingar.
Samdráttur i
þurrfisksframleiðslu.
A fjóröa áratugnum stóð
þurrfisksframleiösla á íslandi
með mestum blóma og komst
þjóðarframleiðslan upp i 70
þúsund tonn. En Spánverjar og
Portúgalir vildu heldur blaut-
fiskinn, sem fariö var aö selja
þeim eftir striö. beir höföu nóg
af ódýru vinnuafli til aö vinna
hann og blautfiskurinn var
sömuleiðis ódýrari. Eins og áö-
ur sagði, fer um 15% af blaut-
fiski í verkun, hitt er flutt út
óverkað og ermikilsynd aö ekki
skuli vera meira verkað af fiski
hér, áður en hann er fluttur út.
Hér á tslandi mætti vera meiri
fiskverkunariðnaður, sagöi
Guöbergur aö lokum. GV
Hvers vegna er 4. stjórnar-
skráin til umræðu
í Sovétríkj unum?
A f jörutiu árum sem liðin eru
siðan núgildandi stjórnarskrá
var sett, hafa orðið svo djúp-
stæðar breytingar i sovézku
samfélagi, að óhjákvæmilegter
að alhæfa þær og treysta i nýj-
um grundvallarlögum landsins.
Hver er meginkjarni
breytinganna?
I fyrsta lagi, — i stað undir-
stööu sósialisks efnahagslifs,
sem lögö haföi veriö um miðj-
an fjóröa áratuginn, er þjóöar-
búskapur Sovétrikjanna nú full-
þroska ágætlega tæknivæddur á
sósialiskum eignarrétti bæöi i
borg og i sveit. bessir
búskaparhættir hafa verið að
mótast sl. 40 ár.
I ööru lagi — i Sovétrikjunum
hafa allar stéttir og félagshópar
verið að nálgast, — félagslegur
skyldleiki fer vaxandi. Veru-
legur mismunur á likamlegum
og andlegum störfum er að
þurrkast út svo og munur á
vinnuaðstöðu i borg og i sveit.
1 þriöja lagi — sovézka sam-
félagiö hefur stigiö veruleg
framfaraspor á sviði
menningarþróunar. Langt er
um liðiö siöan þegnar Sovétrikj-
anna urðu allir læsir og
skrifandi — og tveir þriðju hlut-
ar starfandi ibúa hafa æðri eða
miðskólamenntun.
1 fjórða lagi — veruleg þróun
hefur oröiö i' sovézku sósialisku
lýöræði. Nú tekur þvi nær hver
fullorðinn maður i einu eða öðru
formi þátt i stjórn rikis sins og
samfélags. bað nægir að benda
á það að aðeins i störfum
ráðanna sem eru hinar kjörnu
valdastofnanir taka þátt 2.2
miljónir fulltrúa og rúmlega 30
miljónir virkra sjálfboðaliða.
Allar þessar breytingar og
verkefni, sem sovézka sam-/
félagið á við aö glima við nýjar
kringumstæöur, verða einmitt
mörkuð I hinni nýju stjórnar-
skrá.
Hver eru helztu atriöi nýjunga
ifrumvarpinu að nýrri stjórnar-
skrá? Fyrst og fremst er það
frekari þróun lýðræðislegra
undirstöðuregla i starfsemi
valdastofnana jafnt i héraði
sem i landinu öllu — ráðanna
ákvarðaðar eru leiðir til þess að
treysta tengsl þeirra við ibúana.
bá er umfangsmikil túlkun á
hinu þýðingarmikla hlutverki
sem almannasamtök gegna i lifi
landsmanna svo og vinnuhópar.
Asamt meö hinni almennnu
meginreglu um jafnrétti eru
dýpkuð bæði og aukin ákvæði
um hlutlæg félagsleg og efna-
hagsleg réttmdi, sem ákvarða
stöðu hvers einstaklings: um
rétttil vinnu, orlofs, menntunar
o.fl. Mun fyllri en áður eru nú
ákvæði um pólitísk réttindi og
frelsi þegnanna. Jafnframt þvi
inniheldur frumvarpið bæði
lagalegar og aðrar tryggingar
fyrir þessum réttindum gegn
hvers konar yfirgangi eða af-
bökun skriffinna.
í sérstökum kafla frumvarps-
ins: Félagsleg þróun og
menningarmál, er staöfest
skylda rikisins til þess að
ábyrgjast þróun menntunar,
visinda og lista og bætti vinnu-
skilyrði og lifskjör ibúanna.
Og loks er þess að geta að i
fyrsta sinn i soveíkri stjórnar-
skrá er gert ráð fyrir sérstökum
kafla: Utanrikismál. I honum er
kveöið svo á um, að Sovétrikin
skuli staðfastlega fylgja friöar-
stefnu, berjast fyrir öryggi
þjóða og fyrir viðtækri sam-
vinnu á alþjóðavettvangi.
Valerl Telegin.