Tíminn - 04.09.1977, Qupperneq 14
14
Sunnudagur 4. september 1977
Fáem-orð um tveggja skrokk
HENTA í
VIÐ ISLA
Nýja brimróörarskipiö, sem sagt er frá f greininni. Þaö er auöséö aö mikiö pláss er á þilfarinu og
skipiö er stööugt i sjó, stööugra en smáskip yfirleitt eru.
Um aldir réru tslend-
ingar úr brimþungum
sandi og grýttri vör.
Áraskipin héldu til
miða og færðu björg i
bú, fæðu og kaupeyris
var aflað við hin örðug-
ustu skilyrði. Menn
gengu yfir heiðar i ver-
ið siðla vetrar til ver-
tiða og höfðust við i
gr jótbyrgjum við
ströndina.
NU er þessi miöalda sjósókn
lögö af. Hafnir hafa veriö gerö-
ar. Araskipiö, sem gekk frá
strönd fyriropnu hafi var blind-
gata, sem einfaldlega lá ekki
lengra. Hafnir, sjálfgeröar, eöa
geröar af manna höndum, uröu
forsenda nýrrar tækni.
íslenzkir trillubátar
gamaldags?
Vélbátar komu til sögunnar
og þeir hafa sifellt veriö aö
stækka siöan og afli hefur auk-
izt.
Eigi aö siöur er enn viöa róiö
úr brimgaröi til fiskjar. Ekki
aöeins hér á landi, þar sem
smábátar eru notaöir, ýmist til
handfæraveiða, eöa til grá-
sleppuveiöa.
Báturinn er sjósettur frá
ströndinni og hann er dreginn á
land aö aflokinni veiöiferö.
Þessi útvegurer þó aöeins lit-
iö brotaf útgeröá Islandi. Flest
smáskip ganga úr höfnum, sem
að visu eru misgóöar.
Eigi að siöur er þaö staö-
reynd, aö smábátar, eöa trillur
eru vanþróuö veiöiskip á marg-
an hátt hér á landi.
Trillan, sem margir nefna
sálarskip þjóöarinnar, er i raun
og veru ekki annað en gamli
teinæringurinn, eöa sexæring-
urinn með stýrishúsi og vél.
Bátarnir eru úr tré (yfirleitt),
vatnssósa og viöhaldsfrekir, og
þeir ganga aöeins hluta ársins,
hinn hlutinn fer til viðhalds og
endurbóta. Ekkert hefur verið
gertaf hálfu stjórnvalda, — mér
vitanlega — til þess aö hanna
nýjan smábát til fiskveiða, þótt
það væri sannarlega vert verk.
Tréfjagler, stál og álbátar
heföu marga kosti, umfram tré-
skipin, sem bæöi eru svo viö-
kvæm og viöhaldsfrek.
Trillan árabátur með
stýrishúsi og vél
Það er æöi mikiö rannsóknar-
efni og merkilegt, hvers vegna
skip hafa i rauninni breytzt svo
litið gegnum tiöina.
Halldór Laxnesshefur bentá,
að þaö sé ekki hægt aö smiöa
ljótar flugvélar, þvi þær geta
ekki flogiö. Vondir hönnuöir fá
þarna eðlisfræöilegt aðhald —
sem betur fer.
Þetta kann að vera ástæöan
fyrir dræmum nýjungum i
skipagerð. Skipin veröa aö geta
ferðazt um hafiö af nægjanlegu
öryggi. Samterum viölíklega of
bundin gömlum hugmyndum
til þess aö geta fitjað upp á ein-
hverju alveg nýju.
Baldvin Jónsson i Sylgju er
mikill snillingur. Honum tókst
aö smiöa dúnhreinsunarvél.
Þaö höföu margir reynt áöur,
rnenn sem áttu björg sina og
hag undir dúntekju og þvl aö
hreinsa dúninn og selja. Þaö var
illt verk að hreinsa dún. Þessir
menn vissu allt um dún, og þaö
var liklega þess vegna, sem þeir
gátu aldrei búiö til nothæfa vél.
Baldvin Jónsson var snilling-
ur í höndunum og tæknimaöur
fram I fingurgóma, og hann
vissi ekkert um dún,vnema aö
hann fór vel i sænginni sem
hann haföiofan á sér á nóttunni.
Þess vegna tókst honum fyrst-
um manna aö smiöa nothæfa
vél, sem nú er notuö viöa um
heim i æöarvarpslöndum.
Þessi tvö dæmisýna okkur, aö
hugmyndafræöilegt aöhald
kemur frá fornum starfsvenjum
og eðlisfræöinni sjálfri.
Araskipin fslenzku urðu til af
sjálfu sér. Þau urðu aö verá létt
og góð i sjó, og þegar komið var
að landi varö aö vera unnt aö
draga þau á land með mann-
afla.
Nýr brimróðrarbátur
Enbrimróörarbáturinn er svo
sannarlega ekki búinn að syngja
sitt slöasta vers. Viöa um heim
eru fiskveiöar stundaöar frá
ströndinni, og þótt þær séu ekki
alls staðar arösamar, þá er
sjórinn samt sú eina björg sem
tiltæk er.
Aöur en skipin steyttu I vör-
inni varð, ef um mikinn afla var
aöræöa,aö seila. Fiskurinn var
dreginn á táknunum upp á
leiðuról og hann siöan dreginn á
land sérstaklega, eftir aö búiö
var aö koma skipinu sjálfu á
þurrt.
Þessi vinnubrögö voru viö-
höfö á íslandi allt fram til 1930
og ef til vill lengur. —
Opna skipiö heyrir nú sögunni
til að mestu og merkilegra nýj-
unga varekkiaö vænta úr þeirri
átt.
Vélbátar sem ganga frá höfn-
um hafa komið I þeirra stað.
Margt hefur verið gert til þess
aö þróa lifskjör fiskimanna,
sem búa við frumstæöar aö-
stæðuroghafa Islendingar tekiö
þátt I þessu starfi. Hafa þeir
bæöi smíöaö skip fyrir frum-
stæöar þjóöir i fiskveiöum og
eins hafa islenzkir sjómenn
starfað aö þvi aö kenna fisk-
veiðarog sjóvinnu I öörum lönd-
um.
Astæöa fyrir þessu greinar-
korni er ekki sú aö ræöa al-
mennt um þróun fiskveiöa,
heldur að vekja athygli á nýju
skip sem FAO Matvælastofnun
Sameinuðu þjóöanna hefur látið
hanna til fiskveiða úr hafnleys-
um, þvinú viröist allt I einu búið
aö ryöja nýjan veg, þar sem
menn töldu flestir aö ekki yröi
lengra komizt. Er taliö að þetta
nýja skip geti leyst af hólmi 20
„opin skip”, eða eintrjáninga
hjá vissum þjóðum Afríku, sem
einkum eru hafðar i huga.
Menn nefna þetta Gifford bát-
inn.
Gifford báturinn er hannaöur
til þess að róa af ströndinni, úr
ruddri vör, eða úr sandi.
Hann hefur tvo skrokka, sem
tengdir eru með þilfarspalli.
Hann er rúmlega 11.5 metra
langur og 6 metra breiöur
(38x20 fet). Báturinn er smiöaö-
Ný söluskrá komin út
hringið eða skrifið
og fáið eintak endurgjaldslaust
DitAIMAn
Ikeifunni 11
]
Auglýsið í Tímanum