Tíminn - 04.09.1977, Qupperneq 15

Tíminn - 04.09.1977, Qupperneq 15
r? • Sunnudagur 4. september 1977 15 ;a smáskip >AU ND? ur Ur álblöndu, og þilfar er úr krossviöi. Stýrishús er á öBrum skrokknum o>i hvorum skrokki erl9hestafla Lister SR3 diesil- vél. Skrokkarnir eru meö vatns- heldum skilrúmum. Fiskilestog isgeymsla er fyrir framan vélarnar. Þessi bátur hefur þegar veriö reyndur, og nú er hafin fram- leiösla á bát, svipaörar gerðar Catfish — 36. Báturinn getur stundaö alls konar veiöar. Hann getur togaö botnvörpu meö sex faöma höf- uðlinu með 3 hnúta hraöa og hann getur siglt f tvo sólar- hringa meö sjö milna ferð, án þess aö taka eldsneyti. Kaup- verö er 6-7 milljónir króna. bá er einnig gert ráö fyrir aö unnt sé aö afgreiða bátinn ósmfðaöan, þannig aö eigendur geti sjálfir annazt samsetning- una. Lending cg sjósetníng Báturinn er 36 feta langur, 19 feta breiður og hann ristir aö- eins 60-70 centimetra. Hann vegur fimm lestir. Aðalvélar eru tvær. Lister ST 3 MGR 2, sem hvor um sig gefa 30 hestöfl. SkrUfan er 19 tommur i þver- mál. Bakborösvélin knýr alternator til rafmagnsfram- leiöslu og lensidælu. Tveggja tromlu togspil er um borð og dragnótaspil má einnig hafa um borö. Skrokkarnir tveir eru meö „doriu” lagi og með skrúfunum tveim er hann stööugur og lipur i snUningum. Þegar skipiö kemur aö landi, er þaö keyrt meö fullri ferö upp i fjöru. Vél- in er tekin af, rétt i þann mund er hann kennir grunns. Vegna hinnar litlu djúpristu, þá kemsthann svo aö segja á þurt. Hann hefur tvo skrokka til þess aö setjast á og leggst þvi ekki á hliöina, eins og einstakt skip gerir. Koma má i veg fyrir aö báturinn snúist i fjörunni með þvi aö beita skrúfunum. Þá er vir festur i hringi i stefnunum tveim, og siöan er báturinn dreginn á land með vélknúinni vindu, en drög úr viði, eöa ööru eru sett undir kjölinn með hæfilegu millibili. Þar sem fjaran er brött er gert ráð fyrir aö báturinn renni út af sjálfsdáöum, en þar sem flatara er, gera menn ráö fyrir aö akkeri sé lagt á botninn (500 punda) með blökk i og má þá hifa bátinn Ut aftur meö spilinu. Viö sjósetninguna kemur þaö sér einnig vel aö báturinn hefur tvoskrokka. Auövelteraö koma æ i veg fyrir að hann snúist irieö þviað beita vélunum tveim. Sið- an má snúa honum á punktinum með þvi aö láta aöra vélina taka áfram, en hina aftur á bak. Menn gera ráð fyrir aö sjósetja megi bátinn i talsverðum öldu- gangi og vindbáran má vera 8 feta há eða tveir og hálfur metri, sem er talsvert að voru mati. Á það skal ekki lagöur dómur, hvort tviskrokka skip henti við islenzkar aöstæður, en vert er þó aö gefa þessu nýja skipi gaum. Aldrei aö segja aldrei. Jónas Guömundsson w M •V:- 5 \ *1 oV i m. -i.i :<Vr, i V.N I 8 6 S >w* r *4 ‘■t, V $ Frá Grunnskólum Reykjavíkur Nemendur komi i skólana þriðjudaginn 6. september sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9. 8. bekkur komi kl. 10. 7. bekkur komi kl. 11. 6. bekkur komi kl. 13. 5. bekkur komi kl. 13.30 4. bekkur komi kl. 14. 3. bekkur komi kl. 14.30 2. bekkur komi kl. 15. 1. bekkur komi kl. 15.30. 0.4 W $ p. ?%• & *|>S Lv. Nemendur framhaldsdeilda komi i skólana sama dag sem hér segir: Nemendur 1. námsárs komi kl. 13. Nemendur 2. námsárs komi kl. 14. Nemendur 3. og 4. námsárs komi kl. 15. Nemendur fornáms komi kl. 15. Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð simleiðis i skól- ana. Fræðslustjóri. v-.L-'-íV AT» h: i'iir m [r)i : i Um.a \v/ y J v'.-i'.í Afrlskir fiskimenn aö störfum. Nýi tvfskrokkungurinn á aö leysa bátana þeirra af hólmi og er tal- iöaö einn sé fær um aö leysa af 10 opin skip, þar eö róörarfjöldinn eykst til muna og ný veiðarfæri koma til sögunnar. Þótt frumstæöir séu , þá nota hinir afrisku fiskimenn þó fiskikassa og eru þeir þar á undan ýmsum stórútgeröum hér á landi. Loðfoöraöir kuldaskór Verð kr 5.815.- Framleióandi: IÐUNN, Akureyri. Hannaóir meó tilliti til íslenskrar veóráttu. Austurscræti 10 siim: 27211

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.