Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 17
Sunnndagur 4. september 1S77
17
Natalia berst til þess aö endurheimta mann sinn.
leyfi en ekkert geröist. I byrjun
árs 1975 var mér algjörlega
meinað að hafa samband við
hann simleiðis og bréfleiðis og
sú þögn hélzt i 15 mánuði. Það
var ekki fyrr en 15. marz s.l. að
Natalia fékk loks bréf frá Rúss-
landi, þar sem Anatoly tilkynnti
henni, að vafalaust muni hann
verða fangelsaður innan tiðar.
Stöðvaður
af K.G.B.
Sextánda marz er Anatoly
reyndar handtekinn af K.G.B.
leynilögreglunni. — Er hann lif-
andi enn? Og ef svo er, hvar er
hann og i hvernig ástandi á
hverju nærist hann, hversu djúp
er sorg hans og eymd? I Moskvu
hafa menn þaö að orötæki, að
vist sé, hvernig menn fari i
fangelsi, en alls óvist, hvernig
þeirkoma þaðan. Allar tilraunir
Nataliu og tengdamóður hennar
til þess aö komast að hinu
sanna, hafa reynzt árangurs-
lausar.
Spurningar brenna á vörum
Nataliu. Frá 16. marz hefur hún
þeytzt um heiminn. Hún hefur
rætt við ráðamenn, stærðfræð-
inga og mannréttindamenn i
Sviss, Hollarídi, Bandarikjunum
og Englandi. I samráði við þá
hefur hún látið rita þrjú stór
bindi um „Charansky málið”. 1
byrjun ágúst stóð hún fyrir
sviðsetningu á máli Charanskys
einsogþaögætiveriðrekið fyrir .
sovézkum dómstólum. Rúss- *
neskir vinir Charanskys og
franskir lögfræðingar aðstoðuðu
hana.
Um miðjan ágúst hélt Natalla
á vit Spánaryfirvalda og nú ætti
hún að vera stödd á ítallu.
— Ég reyni að upplýsa
heiminn eins og ég get, þvi að ég
veit.að verði Anatoly ekki visað
úr landi til Israels, á hann á
hættu iifstiðarfangelsi, geð-
veikraspitala, dauöarefsingu.
— Ég treysti almenningsátít-
inu. Ég treysti á stjórnvöld lýð-
frjálsra rikja, að þau bjargi
manninum minum. Það er eina
markmið lifs mins. Eina von
min.
(ÞýttF.I.)
talía Charansky
Höfum fyrirliggjandi hina
viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar
Audi lUOS-t.S............... hljóðkútar aftan og franian
Austin Mini.........................hljóðkútar og púströr
Kcdford vörubíla ...................hljóðkútar og púslrör
Kronco6 og S tvl....................hljóðkútar og púströr
( hcvrolct fólkshila og vörubila....hljóðkutar og púströr
Datsun discl— lót).\ — IZtlA— l'-MHI —
16(10—140— 1H0 .....................hljóðkúlar og púströr
Chi vslcrfranskur..................hljóðkútar og puströr
Citroen GS.........................hljoðkútar og púslrör
l)odgc fólksbila...................hljóðkutar og púslrör
D.KAV. fólkshila...................hljóðkútar og púströr
Fiat 1100 — 1500 — 114 —
125—128— 132 —117 «.. 131...........hljóðkutar og púslriir
Kord, ameriska fólksbila............hljóðkútar og púströr
FordConeul Corlina 1300— Ifido......hljóðkútar og púströr
Kord Kscort.......................hljoðkútar og pústriir
Kord Taunus t2M — 15M — I7M — 20M .. hljóðkútar og púslrör
llillman og Commcr fótksb.og scndib... hljóðkútar og púströr
AustinGipsy jcppi..................hljóðkútar og púströr
International Scoul jcpjri.........hljóðkútar og púströr
KússajeppiG AZ 60..................hljóðkútar og púströr
Willvs jeppiog Wagoner.............hljóókútar og púströr
.lccpstcr V6 .......................hljóðkútar og púströr
Itaugc Itovcr........hljóðkútar Iraman og afðun og púströr
l.ada..........................hljóðkútar Irainan og aflan
l.androvcr bcnsin og discl. ........hljóðkútar og pústriir
Mazda HtH Iiljóðkutar og púströr
Mazda 1300 ....................hljóðkútar altaii og framan
Mazda 929......................hljóðkútar Iramaii og altan
Mcrccdcs Bcnz fólksbila IHO — 190
200 — 220 — 250 — 2H0..............hljóðkútar og púströr
Mercedcs Bcnz vöruhíla.............hljóðkútar og púströr
Moskw itcli 403 —40H 112...........hljóðkútar og púströr
Morris Marina 1.30} i..............hljóðkútar og púströr
Opd Itckord og Caravan.............hljóðkútar og púströr
Opd Kadctlog Kapilan..............hljóðkútar og pústriir
Kassat ........................hljóðkútar Iraman og aftan
l’cugcot 204 —104 — 504 ............hljóðkútar og púströr
Itanililcr Amcrican ogClassic ......hljóðkutar og púströr
Itcnault R4 — Ittí — ItH —
It 10 — It 12 — It 16 ..............hljóðkútar og púströr
Saab 96 og 99 .......•..............hljóðkútar og púströr
Scania \ ahis l.HO — 1.H5 — I.BH5 —
II10 — l.Bl 10 — l.li 140......................hljóðkútar
Siinca lólkshila...................hljóðkútar og puströr
Skoda fólkshila og station.........hljóðkútar og púströr
Sunbcam 1250— 1500 — 1600 ..........hljöðkútar og púströr
Taunus Trausit hcnsin og disel....hljóðkútar og pústriir
Tovota fólksbila ogstation.........hljóðkútar og púströr
Yauxhalltólkshila..................hljóðkútar og púströr
Yolga fólkshila ....................hljoðkútar og púströr
Yolkswagcn 1200 — K70 —
1300 — 1500 og scndihila ...........hljóðkútar og púströr
Volvo fólkshila ....................hljóðkútar og púströr
Yolvo vöruhila KHI — 85TD —
NHH — KHX — \X6 — KX6 —
\H6TD — K.X6TD og KxitTD ......................hljóðkútar
Puströraupphengjusett i flestar gerdir bifreiöa.
Pústbarkar flestar stærðir
Púströr i beinum lengdum l 1/4" til 3 1/2"
Setium pústkerfi undir bila, simi 83466.
S«nídum i póstkröfu um land allt.
Bifreiöaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög
hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði.
Gerið verðsamanburð áður en þið festiö kaup
annars staðar.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f
KEFLAVÍK
Blaðberar óskast
Upplýsingar í síma 1373