Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 22
22 krossgáta dagsins „ c 2569. Krossgáta Lárétt 1) Ásjóna 5) Veiniö 7) Op 9) Handlegg 11) Sögn 12) Neitun 13) Stafrófsröö 15) Þjálfuð 16) öðlast 18) Etur. Lóðrétt 1) Ógilda 2) Box 3) 51 4) Hreyfast 6) Iðnaöarmaður 8) Fugl 10) Dýr 14) Hitunartæki 15) Sturluð 17) Eins. Ráðning á gátu No. 2568 Lárétt 1) Ófæddur 6) Fól 7) Rói 9) Væn 11) Ær 12) Kg 13) Nón 15) Eir 16) Iri 18) Spurður Lóðrétt 1) Ódrengs 2) Æfi 3) Dó 4) DLV 5) Rangrar 8) óró 10) Æki 14) Niu 15) Eið 17) RR 7 z b 4 5 m * ■ ? . Q IO H ■ O /s ■ ‘h 17 ■ íf Happdrættisvinningar Sumargleðin tilkynnir: Vinningar i gjafahappdrættinu komu á þessi númer. Skemmtari nr. 3651 Meira veggsamstæða nr. 7244 Sólarferð fyrir 2 nr. 2128. Sumargleðin. i lljartanlega þakka ég öllum börnum, tengdabörnum, barnabörnum og vinum sem glöddu mig á áttræðisafmæli minu 9. ágúst, með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Ciuð blessi ykkur öll. Helga Jónsdóttir Baldursgötu 13, Reykjavik. Iljartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á sjötugs afmæli minu, með heimsóknum, gjöfum, heilla- óskum og á annan hátt. Guð blessi ykkur öll. Stei'ania Stefánsdóttir Flugustöðum. Þiikkum samúð og vinarhug við andlát og útför Sigþrúðar Sveinsdóttur Slcinsliolti. Itörn. tengdabörn og barnabörn. Eiginkona min, móðir okkar og tengdamóðir Málfriður Björnsdóttir verður jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. september kl. 13.30 Frimann Jónasson, Ragnheiður Frimannsdóttir, Ove Krebs Birna Frimannsdóttir, Trúmann Kristiansen, Jónas Frimannsson, Margrét Loftsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, Guðlaugur Rósinkranz fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri sem lézt laugardaginn 27. ágúst siðastliðinn, veröur jarð- sunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik þriðjudaginn 6. sept. kl. 3. e.h. Sigurlaug Rósinkranz og börn. Þökkum hlýhug við andlát og útför Þuriðar Þorbergsdóttur frá Klambraseli Sérstakar þakkir til lækna og alls starfsfólks sjúkrahúss- ins á Húsavfk fyrir alla umönnun. Kristján Jóhannesson, börn og tengdabörn Wmm Sunnudagur 4. september 1977 .------—----------------- Heilsugæzla ■- Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi .11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Nætur- og helgidagavörzlu Apóteka I Reykjavlk vikuna 26. ágúst-1. sept. annast Apó- tek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. . Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. mum ÍSUWflS OIDUGQTU 3 SÍMAR 11798 OG 19533. Sunnudagur 4. sept kl. 09.30 Farið verður i sölvafjöru á- Stokkseyri, siðan skoðað rjómabúið á Baugsstöðum, i heimleið verður farið um Sel- vog i Strandakirkju, Herdisar- vik og Krisuvik,- Leiðbeinandi um söl verður Anna Guðmundsdóttir, hús- mæðrakennari. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Sunnudagur kl. 13.00 18. Esjugangan. Gengið á Kerhólakamb (851 m). Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Skráningargjald. Bill frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Farastjóri: Þorsteinn Bjarnar. Allir fá viöurkenningarskjal. Munið eftir Ferðabókinni og Fjallabókinni. Miðvikudagur 7. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Siðasta miðviku- dagsferðin i sumar. Ferðafélag islands. (------------------------ Tannlæknavakt .________________________< Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. ------------------------ Lögregla og slökkvilið >.________________________ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatiaðra. Arleg kaffisala félagsins verður sunnudaginn 4. sept. i Sigtúni. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins eru vinsam- legast beðnir að koma kaffi- brauði I Sigtún fyrir hádegi kaffisöludaginn. Muniö fund- inn að Háaleitisbraut 13 kl. 18.30. Sunnud. 4/9 1. kl. 10. Grindaskörð, hellaskoðun eöa fjallgöngur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. 2. kl. 13. Umhverfi Húsfells: Fararstj. Gisli Sigurðsson. Fritt fyrir börn m. fullorðn- um. Farið frá BSI að vestan- veröu. ÚTIVIST »------------------------— Bilanatilkynningar >______________ . Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. BBanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf ________________________ FLÓAMARKAÐUR Félags einstæðra foreldra verður inn- an tiðar. Við biðjum velunn- ara að gá I geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakksamlega þegnir. Simi 11822 frá kl. 1-5 daglega næstu þrjár vikur Aöalfundur Kirkjukóra- sambands Islands verður haldinn fimmtudaginn 8. sept. 1977 kl. 8 e.h. að Hótel Borg Reykjavik 5. hæð. Dagskrá:: Venjuleg aöal- fundarstörf. Söngmálastjóri Haukur Guðlaugsson mætir á fundinn. Stjórnin f Tilkynningar >_______"____________— Ffladelfia. Safnaðarguðsþjón usta kl. 14. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Samúelsynir frá Sviþjóð tala og syngja. Bústaðakirkja. Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Ólafur Skúla- son. Hjálparstarf Aðventista fyrir þróunar! öndin. Gjöfum veitt móttaka á giróreiknihg nr. 23400. Dansk kvindeklub — Færeyskar konur norskar konur, konur úr Is- landsk-Svensk forening og finnskar konur hafa ákveðið að fara i sameiginlega skemmtiferð laugardaginn 10. sept. i Þjórsárdal. Þátttaka tilkynnist I siðasta lagi þann 5. september. Söfn og sýningar >______________________* Arbæjarsafni verður lokað yfir veturinn, kirkjan og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til föstudags. Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga .riðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Sunnudagur 4. september 1977 m Arnað heilla Jóhann Þorsteinsson, Sanda- seii, Meðailandi er 80 ára i dag. Hann dvelur hjá dóttur sinni og tengdasyni að V’rum I Garði. Siglingar Laugardagur 3. sept. kl.J 13. 19. Esjugangan. Gengið á Ker- hóiakamb (851 m). Gengið frá melnum austan við" Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. Bill frá Umferöarmið- stöðinni að austanverðu. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Allir fá viðurkenningarskjal. Farar- stjóri: Þórunn Þóröardóttir. Sunnudagur 4. sept. kl. 13. 1. Gönguferö á Armannsfell (766 m). Fararstjöri: Guöjón Halldórsson. 2. Gengið um Þingvelli. Létt ganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 2000.- greitt við bilinn. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- veröu. — Ferðafélag tslands. > • ■' ' Minningarkort - Minningarspjöid Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og i Reykjavik i verzl. Hof Þingholtsstræti. hljóðvarp Sunnudagur 4. september 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morguniög 9.00 Fréttir Vinsælustu popp- lögin, Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Sinfónia nr. 41 i C-dúr (K551) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóníu- hljómsveitin i Boston leik- ur: Eugen Jochum stjórnar. 11.00 Messa I safnaðarheimili Grensássóknar. Prestur: séra> Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórar- insson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 liðinni viku, Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 15.00 Miðdegistónleikar: Hljóðritun frá Beethoven- hátiöinni I Bonn I mai, Lazar Berman leikur pianó- sónötu i c-moll op. 13 og Es- dúr op. 31 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven og Sónötu I h-moll eftir Franz Liszt. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö I hug. Anna Bjarnason blaðamaður spjallar við hlustendur. 16.45 tslensk einsöngslög: Margrét Eggertsdóttir og Guðrún Tómasdóttir syngja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.