Tíminn - 04.09.1977, Side 27
Sunnudagur 4. september 1977
27
o
Texti og myndir: Haraldur Blöndal
ilja stofna
alltaf
þeirra er enn óákveðin. Sennilega
yrði þó um litil hús að ræða. Mikil
þörf er fyrir þessi hús.bæði vegna
eldra fólks, sem vill flytja úr
sveitinni til þorpsins, og yngra
fólks, sem vill stofna hér heimili,
en hefur ekki efni á að festa kaup
á stórum húsum.
Verzlunin er stærsti
þátturinn
geta, aðskólinn ermeðútibú fyrir
starfsemi sina á nokkrum stöö
um i sýslunni.
Söngmál héraðsins tengjast
starfi tónlistarskólans. Þau hjón
Sigriður og Friðrik hafa stjórnað
Samkór Rangæinga, sem starfað
hefur undanfarin ár. t kórnum
eru um 30 manns.
Hér starfar auðvitað ung-
mennafélag. En það verður að
segja eins og er, að starf þess
hefur gengið i bylgjum, þó lif sé
nú að færast i starfsemina. Kven-
félagið starfar af atorku og hefur
gert það lengi. Annað félagsstarf
er einkum á vegum Rotary- og
Kiwanisklúbbanna.
önnur starfsemi kaupfélags
ins er fýrst og fremst verzlunin.
Það er langstærsta rekstrar-
greinin. Aðalverzlun okkar er á
Hvolsvelli en við rekum útibú að
Rauðalæk. Það er alhliöaverzlun.
— Hver var velta kaupfélagsins
siðasta árog hversu margir vinna
á þess vegum?
— Velta kaupfélagsins var á
siðasta ári rúmar 1200 milljónir
og hjá þvi vinna nú um 170
manns, þar af um belmingur við
iðnað. Asumrin bætum við alltaf
við fleira starfsfólki en þess má
geta að fjölgun er mikil i iðnaði,
einkum þó framleiðsluiðnaðinum.
Hvolsvöllur er miðstöð
ýmissar starfssemi
Vegagerðin hefur hafthér aðal-
stöðvar um skeið. Þá hefur Raf-
magnsveitan verið með aðal-
stöðvar fyrir viðgerðarþjónustu
og framkvæmdir fyrir Rangár-
vallasýslu. Nú er verið að reisa
framtiðarhúsnæði fyrir barna-
skólann og mun sá skóli þjóna
Hvolshreppi. Skólinn er nú i
gömlu húsnæði og á Stórólfshvoli
en verður framvegis i þorpinu.
Gagnfræðaskólinn tekur við
nemendum úr fjórum hreppum i
miðsýslunni, Hvolshreppi,
Fljötshlið, Austur-Landeyja-
hreppi og Vestur-Landeyja-
hreppi. Sýslumaður hefur aðsetur
i hér. Þá má nefna að simstöðin
hér er miðstöð fyrir austursýsl-
una. Félagsheimilið Hvol þekkja
allir, en þeir eru ef til vill færri
sem vita, að hér er hótelrekstur
og leigð út fimm herbergi.
Við erum vel i sveit settir með
læknismálin. Héraðslæknir situr
hér á Strórólfshvoli. NU er i bi-
gerð að reisa læknamiðstöð á
Hvolsvelli. Undirbúningur verður
að likindum hafinnþegar á þessu
ári og byrjað á byggingarfram-
kvæmdum á næsta ári.
Dýralæknisembætti var stofn-
sett hér frá og með siðustu ára-
mótum. Áður var aðeins eitt
dýralæknishérað i Rangárvalla-
sýsluog aðalstöðvar þessá Hellu.
Dýralæknir verður þar áfram en
héraðinu er nú skipt i tvennt, út-
sýsluna og austursýsluna.
— Hvað er um tónlistarlffið að
segja Ólafur?
— Hér starfar tónlistarskóli og
sinnir tónlistarkennslu fyrir alla
sýsluna. Skólastjóri er Sigriður.
Sigurðardóttir, sem hefur unnið
hér mikið og gott verk ásamt
manni sinum, Friðriki Guðna
Þorleifssyni. Nemendur eru alls á
annað hundrað, en þess er að
Hér þrifst einkafram-
takið
— Það er greinilegt, að umsvif
kaupfélagsins eru mjög mikil hér
á Hvolsvelli. Er hér nokkur
grundvöllur fyrir starfsemi
einkafyrirtækja. •
— Vissulega er sá grundvöllur.
Kaupfélagið fagnar þvi, er dug-
miklir menn koma hér og vilja
stofna sin fyrirtæki og stunda hér
rekstur. Slikur rekstur er hér nú
þegar og mér er óhættað fullyrða
að samstarf og samvinna milli
þessara aðila og kaupfélagsins er
með miklum ágætum. Við fögn-
um þvi að fá traustari og breiðari
grundvöll i atvinnulifið. Hér
starfa nú að minnsta kosti 8-9
einkafyrirtæki. Ég get nefnt
Suðurverk og Fellsf., sem leigja
þungavinnuvélar. Óskar Sigur-
jónsson rekur Austurleið hf. Þá
má nefna Bjallaplast, Blikk-
smiðjuna Sörla, Byggingarþjón-
ustuna sf., Steypustöðina Þverá
hf., og Trésmiðju Aðalbjöms
Kjartans sonar.
Lengsta sérleyfi á land-
inu sérley fisleiðin
Reykjavik — Fljótshlið
teygðist austur að Egils-
stöðum. óskar Sigur-
jönsson tekinn tali eina
kvöldstund.
Það var 15. júni 1960 að Óskar
Sigurjónsson tók við rekstri á sér-
leiðinni Reykjavik — Fljótshlið af
Kaupfélagi Rangæinga sem það
hafði rekið undanfarin 12 ár. Ósk-
ar starfaði þá sem bílstjóri hjá
Kaupfélaginu. Siðan hefur mikið
vatn runnið til sjávar. Reksturinn
sem Óskar tók við 1960 er nú
stærsta sérleyfi landsins. Reykja-
vik — Höfn — Egilsstaðir. Blaða-
maður tók óskar tali eina kvöld-
stund og spurði nánar um vöxt og
viðgang fyrirtækisins Austurleið
hf.
Seldi jeppann til að hafa
upp i fyrstu útborgun
— Hvaða bilakost byrjaðir þú
með þegar þú tókst við rekstri á
sérleiðinni Reykjavik — Fljóts-
hlib?
— Bg keypti tvo bila af Kaup-
félaginu, Volvo 34 manna og
Chevrolet 26 manna. Kaupverðið
var 550 þúsund krónur. Peninga
átti maður ekki mikla svo að ég
seldi gamlan Willisjeppa, sem ég
Vélkostur prjónastofunnar er frá Þýzkalandi. Hvor vél kostaði um eina
og hálfa milijón.
Anna Þorsteinsdóttir verkstjóri saumastofunnar sýnir hér hluta framleiðsunnar.
Úr vinnslusal Saumastofunnar Sunnu.
átti, á 30 þúsund krónur til að hafa
upp i fyrstu útborgun.
1 tvö ár rak ég leiðina einn, en
brátt kom i ljós, að flutningar
fóru vaxandi og þörf á auknum og
endurnýjuðum bilakosti. Þá
stofnaði ég með Sveinbimi bróður
minum sameignarfélag um leið-
ina sem við nefnum Austurleið sf.
Við keyptum nýján bil, Mersedes
Benz 1972, 34manna, og áttum þá
þrjá bi'la.
Þegar ég tók við sérleyfisakstri
1960, voru 8 aðilar austan Þjórs-
ár, sem önnuðust fólksflutninga
að einhverju leytimeð rútubilum
og hálfkassabilum, það er 6-12
farþega bílum sem einnig gátu
fluttvörur. En nú er það Austur-
leið ein sem annast þessa fólks-
flutninga.
Við fjölguðum strax ferðum og
hagræddum brotttarartima, sem
gerði rútuna vinsæla, enda áttu
varla saman vöru- og fólks-
flutningar. Við tókum m.a. upp
daglegar ferðir héðan að austan
allt árið og höldum þvi enn.
Fyrsta marz 1963 er svo
Austurleið hf. stofnuð og voru
stofnendur Óskar Sigurjónsson,
Sveinbjörn Sigurjónsson, Helgi
Ingvarsson, Steinþór Jóhannsson
og konur okkar. Þeir Helgi og
Steinþór höfðu annast akstur á
leiðinni Reykjavik — Vik —
Kirkjubæ jarklaustur um
nokkurra mánaða skeið, og tóku
við þeim lekstri af Kaupfélagi
Skaftfellinga, Vik. Hlutafé var
1.360.000.00 bilakosturinn 8 bilar,
áætlunarferðir 7 i viku á Hvols-