Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 31

Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 31
Sunnudagur 4. september 1977 31 ---------- ^ -------- Þriggja vikna bíó v______________________J A sama tima og viö sitjum hér heima og kvörtum undan léiegri sjónvarpsdagskrá og ómögu- legu kvikmyndaúrvaii í kvik- myndahúsunum, svo viö tölum nú ekki um aö nær aldrei sést al- menniiegt tónlistarefni á skján- um (þaö erþó aöeins aö skána), á sama tima er sem sagt boöiö upp á þriggja vikna kvikmynda- dagskrá um Bitiana I Paris, Frakklandi. Já — heimsmenn- ingin! Alveg satt, þriggja vikna bió. En hvernig má þaö vera, aö svo glfurlegt filmusafn sé til af Bltl- unum þegar islenzka sjónvarpiö hefur ekki einu sinni getaö brugöiö upp eins og einni filmu af Bitlatónleikum („life”)? Þaö veit sá sem allt veit. Þessi þriggja vikna Bltla- filma samanstendur i fyrsta lagi af Bitlakvikmyndunum „A Hard Days Night”, „Help”, „Let It Be” og „The Magical Mystery Tour” og teiknimynd- inni „The Yellow Submarine”. Þá má nefna kafla úr kvik- myndum, sem þeir John Lennon og Ringo hafa leikiö I og auglýs- ingamyndir I kringum allar áöurgreindar myndir. Auk þess hefur veriö tekið saman og klippt saman gifurlegt magn f allskonar auglýsinga- og frétta- myndum af Bitlunum og fleira þess háttar. En bitastæöast eru áreiðanlega hljómleika- myndimar og má þar m.a. nefna mynd, sem tekin var á hljómleikum þeirra i Coliseum Washington árið 1964, þegar ekkert skyggöi á frægö þeirra. Einnig er I þessu safni filma frá hljómleikum Bitlanna I Japan árið 1966 og þannig mætti lengi telja. Og nú er þaö spurningin: Verðum við að skella okkur til Parisar, eöa er þess nokkur kostur aö islenzka sjónvarpiö kræktif þó ekkiværi nema litinn bút af kvikmynd af Bitlunum á hljómleikum. Mikiö held ég að það mæltist vel fyrir. Bitlaæsk- an, sem nú er að veröa gömul, fengi loks tækifæri til að sjá átrúnaðargoðin, þar sem allt lék ilyndi — við rétta iðju á réttum stað. Gamla fólkiö fengi loks inngrip i hvaö þaö er svona hneykslaö á, og æskan i dag vissi af hverju hún missti. Þeir eru a.m.k. ekki færri en 50.000 sem þakka mundu sjónvarpinu slikt framtak. KEJ. HLJÓMPLÖTUDÓMAR NÚ-TÍMANS Vilhjálmur Vilhjálmsson. Hana-Nú. Hljómpiötuútgáfan h.f. Jud 009 Þaö eróhættað segja aö aiitaf sýnir Vilhjálmur á sér nýjar hliöar og þær eru sumar óvænt- ar, eins og t.d. á þessari plötu lagiö Einshljóöfærissinfóniu- hljómsveitin, sem Vilhjálmur fer meö af stakri snilld. ★ ★ ★ ★ + Raunar er ekki margt um þessa plötu aö segja og þá helzt gott eitt. Hljóöfæraieikur ágæt- ur, upptaka og ailur frágangur einnig. Lögin á plötunni eru flest frumsamin og eftir Isienzk tón- skáid og þaö er vel. Þá er söng- ur Vilhjálms eins og venjulega mjög áheyrilegur og honum fer fram fremur en hitt, einkum er athyglisvert aö heyra hann leggja út á nýjar brautir eins og fyrr segir. Þetta er plata fyrir allar kyn- slóöir og likleg tií að fara oft á fóninn. KEJ Rut Reginalds Hljómplötuút- gáfan h.f. fud 010. Þaö er sannast aö segja bara gaman aö hlusta á þessa plötu og fyrir börn er hún fyrirtak. Söngur Ruthar er hressiiegur og skemmtilegur, þó einstaka lög geri fulimikiar kröfur svo hún geti staðið undir þeim. Þaö kemur þó ekki aö sök, þar sem aldrei veröur tii þess ætlazt af barnastjörnunum sem krafizt er af fullvaxta listamönnum. ★ ★ ★ + Hljóöfæraleik og upptöku er hvergi ábótavant og enda fiestir stórkarlar sem styöja viö bakiö á Ruth Reginalds á þessari plötu. Sem sagt, ágæt barnaplata, sem fuliorönir geta llka haft gaman áf. Helzti galli plötunnar er sá, aö kannski er ekki aiveg nógu vel til lagavalsins vandaö. KEJ Bernie Leadon Michael Georgiades Band — Natural Progressions 7E- 1107/FACO Þaö vakti mikla athygli á sin- um tima þegar Bernie Leadon hætti i Eagles. Hann var meö þeim frá upphafi, enda stofn- andi þeirra, og allar götur fram aö Hotei California. Aö hætta I vinsælustu hljómsveit heims hlýtur aö vera erfiö ákvöröun, en hann var köllun sinni trúr, var ekki sáttur við tónlist Eagles og hætti þvi. Hann hefur nú stofnað hljómsveit meö Michael Georgiades, sem lík áöur meö Johnny Rivers og er óþekkt stærö i poppheiminum. Ekki verður annaö sagt en aö þeir f ari glæsilega af staö. Plat- an þeirra er ein yfirvegaöasta og fágaðasta sem ég hef heyrt I langan tima, þaö liggur viö aö hún sé of afslöppuð. Tónlistin sver sig I ætt viö Eagles þegar þeir eru i fyrsta eöa öörum gir, þó ekki þannig aö um neina stælingu sé aö ræöa. Af tiu lögum plötunnar semur Michael sex lög og Bernie fjög- ur. öll lögin eru vei samin og cera ltröfu til hlustenda (hér flýtur ekkert hunang). Allur hljóöfæráleikur er frábær, sama má segja um söng og röddun, allt fyrsta flokks. Sem sagt mjög góö plata, hvernig sem á máliö er iitiö og segist mérsvo hugur aö þetta sé aöeins byrjunin á glæsilegum ferli þeirra Bernie Leadon og Michaei Georgiades. Bestu lög: Glass Off How Can You Live Callin’For Your Love Bréfasafn Torfa Bjarnasonar Nokkurt úrval af bréfum til og frá Torfa i Ólafsdal, ásamt blaðagreinum, verður gefið út fyrir lok ársins 1980- Verkið er hugsað i þrem bindum: I. bindi: Bréf eldri en 1880 II. bindi: Bréf frá 1880—1896. III. bindi: Bréf eftir 1896. í viðauka við III. bindi verða kunnar minningagreinar um hjónin i ólafsdal, Guðlaugu og Torfa.Hugsanlegt er að IV. bindi komi siðar, með bréfum frá vestur- förum. Bréfabindin verða offset-fjölrituð, og þannig heft að auðvelt verður að setja inn viðbætur eða leiðréttingar.Askrift er hægt að tryggja sér með greiðslu inná Póstgiró nr. 29200-1, fyrir 1. okt. n.k. Áskriftar- eintökin verða tölusett. Miðað við verðlag 1. ágúst s.l., er áætlað verð I. bindis kr. 4500.00, án söluskatts, og verður samsvarandi 1000 siðum i venju- legu broti, og kemur út fyrrihluta árs 1978. Gullsmiðurinn s.f. Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (i ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurfið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og simanúmeri. Að af- lokinni viðgerð, sem verður innan 5 daga frá sendingu,sendum við ykkur viðgerðina i póstkröfu. Allar viðgerðir eru verðlagðar eftir viðgerðaskrá Félags isl. Gullsmiða. Stækkum og minkum hringi (sendum málspjöld), gerum við armbönd, næl- ur, hálsmen, þræðum perlufestar. Sendum einnig í póstkröf u allar gerðir skartgripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. Gullsmiðurinn s.f Frakkastíg 7 101 Reykjavík Sími (91) 1-50-07. Nýtt verzlunarhúsnæði i einu yngsta hverfi borgarinnar, er til leigu nýtt og rúmgott verzlunarhúsnæði. Fyrir alhliða matvöruverzlun. Fyrirspurnir eða tilboð sendist til blaðsins fyrir 19. september merkt Úrvalsstaður 1257. Sumarbústaðaland Félagasamtök óska eftir jörð eða landi til kaups eða leigu, fyrir sumarbústaði og útivist. Tilboð með góðum upplýsingum óskast sent til blaðsins fyrir 12- september, merkt „Sumarbústaðaland 1256”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.