Tíminn - 04.09.1977, Page 38
38
Sunnudagur 4. september 1977
mtwm
VtHSMCGÍe
staður hinna vandlátu
OPIÐ KL. 7-1
Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar —
Gömlu og nýju
dansarnir
Spariklæðnaður
Fjölbreyttur
AAATSEÐILL
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá
kl. 16 í símum
2-33-33 & 2-33-35
Tilkynning frá
Tjarnarbúð
Þar sem við höfum hætt öllum opinberum
dansleikjum, verða salirnir eftirleiðis
leigðir út alla daga vikunnar, fyrir einka-
samkvæmi og fundarhöld, hverskonar
veislur og mannfagnaði, ennfremur fyrir
brúðkaupsveislur, erfisdrykkjur og
árshátiðir.
Salirnir eru tveir, á fyrstu hæð fyrir 150
manns og á annarri hæð fyrir 80 manns.
Allar upplýsingar á venjulegum skrif-
stofutima simi 19100. Vinsamlegast pantið
með góðum fyrirvara.
Hef opnað
lækningastofu i Austurbæjarapóteki, Há-
teigsvegi 1.
Sérgrein: Húðsjúkdómar
Viðtalsbeiðnum veitt móttaka alla virka
daga kl. 1-6 i sima 1-03-80.
Arnar Þorgeirsson, læknir
llátfigsvegi 1. Keykjavik.
(Austurbæjarapóteki)
Stolusimi: 1-03-80
lleimusimi: 2-92-40
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Ford Bronco
Land/Rover
Fiat 125 Special
Fiat 128
Mercury Comet
Volvo 544 B-18
Moskowits
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Taxi Driver
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk
verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aðalhlutverk:
Kobert De Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 10.10
Flaklypa Grand Prix
ISLENSKUR TEXTl
Afar skemmtileg og spenn
andi ny norsk kvikmynd i lit-
u m.
Sýnd kl. 2
m ma "X/
3* 3-20-75
Hes back in action!
the BAWDY
ADVENTURES OP
(andallNEW)
A UNIVERSAL RELEASE
TECHNICOLOR® R
Kvennabósinn kræfi
Tom Jones
Ný bráðskemmtileg mynd
um kvennabósann kræfa,
byggð á sögu Henry Field-
ings Tom Jones.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Cliff Owen.
Aðalhlutverk: Nicky
Ilenson, Trevo Howard,
Terry Tomas, Joan Collins
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Villihesturinn
Falleg og góð mynd um elt-
ingaleik við bráöfellegan
villihest.
Karnasýning kl. 3
5HASKÖLABÍÓI
3* 2-21-40
Flughetjurnar
Hrott-spennandi, sannsögu-
leg og afburöa vel leikin lit-
mynd úr fyrra heimsstríöi,
byggö á heimsfrægri sögu
Journey’s End eftir
R.C.Sheriff.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell,
Christopher Plummer,
Simon Ward,
Pcter Firth.
Synd kl. 5, 7 og 9.
AAánudagsmyndin
Heim af hafi
Japönsk litmynd, valin af
japanska utanrikis ráöuneyt
inu.
Leikstjóri: Yoji Yamda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*1-13-84
ISLENZKUR TEXTI
Alveg ný Jack Lemmon
Jack Lemmon
Anne Bancrof t
Fanginn á 14. hæð
The Prisoner of Second
Avenue
Bráöskemmtileg ný, banda-
rlsk kvikmynd i litum og
Panavision.
Aöalhlutverk:
Jack Lemmon
Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9 - .
Barnasýning kb 3.
Teiknimyndasafn
3*1-15-44
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandarfkjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Siðustu sýningar
lonabíó
3*3-1 1-82
Brannigan
Aöalhlutverk:
John Wayne,
Richard Attenborough.
Leikstjóri: Douglas Hicbox.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Teiknimyndasafn 1977
með Bleika Pardusn-
um o.ffl.
Sýnd kl. 3.
ivviKmynain endursýnd til
minningar um söngvarann
vinsæla.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Siðustu sýningar.
Barnasýning kl. 3
Tarsan og týndi leið-
angurinn.
Sími 1 1475
Heimilis
' ánægjan
eykst
með
Tímanum