Tíminn - 04.09.1977, Qupperneq 39
Sunnudagur 4. september 1977
Wmmm
flokksstarfið
Héraðsmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu veröur
haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september
og hefst klukkan 21.00.
Ávörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntam.ráðh. og
Jón Helgason alþm. Guðmundur Jónsson óperusöngvari
syngur, og hin frábæra eftirherma, og grinisti Jóhann
Briem skemmtir. Dansað til kl. ? Framsóknarfélögin.
Afsalsbréf
Afsalsbréf
innfærð 2/8-5/8 1977:
Sigurður Guðmundsson selur
Guðlaugi Elis Guðjónss. hl. i
Flúðaseli 65.
Valdimar Svavarss. og Dórothea
Gunnarsd. selja Ragnari Péturs-
s. hl. i Gaukshólum 2.
Stella óskarsdóttir selur Guðjóni
Erni Baldurss. hl. i Mosgerði 4.
Tryggvi Sigurðss. selur Daniel
Jónass. hl. i Geitlandi 4.
Sigurður Halldórsson o. fl. selja
Gunnari Loftss. húseignina
Flókagötu 8.
Arni Sörensen selur Sveini
Hjálmarss. hl. i Vesturbergi 48.
Hlynur ÞórMagnússon selur Auði
Kristinsd. hl. i Holtsg. 25
Dagný Jóhannsd. og Guðlaugur
M. Simonarson selja Ragnheiði
Jónsd. hl. i írabakka 22.
Sigurbjörg Sigurbjarnard. selur
Amýju Sigr. Benediktsd. hl. i
Miklubraut 56
Haukur Bessason selur Bjarna
Ingólfss. hl. i Leirubakka 30.
Borgarnes
að Borgarnesingar ættu að fá
hitaveitu á þvi ári.
Vatnsveituframkvæmd-
ir
— Helztu framkvæmdir hjá
Vatnsveitu Borgarness á þessu
ári eru, eins og reyndar áður hef-
ur verið minnzt á, lagnir i Helgu-
götu og Gunnlaugsgötu, lagnir við
nýtt Ibúðarhverfi i Bjargslandi og
auk þess bygging miðlunargeym-
is i BjargslandL
— Um nokkurn tima hefur
þrýstingurinn i vatnslögnum i efri
hluta bæjarins verið ófullnægj-
andi og verður þetta ennþá
meira áberandi þegar kemur til
vatnsnoktunar á iðnaðarsvæðinu
á Sólbakka og þar i nágrenninu.
Geyminum er ætlað að vera miðl-
unargeymir og halda uppi nauö-
synlegum vatnsþrýstingi i efri
hiuta bæjarins.
— Við höfum haft ágætt vatn
hérna i Borgarnesi, en s.l. vetur
og vor var samíelld þurrkatið,
sem leiddi af sér mikla lækkun á
vatnsyfirborðinu. Þetta var svip-
að ástand og viða ánnars staðar,
eins og t.d. i Reykjavik.
Miklar rafveitufram-
kvæmdir
— Það er allmikið um fram-
kvæmdir hjá Rafveitu Borgar-
ness i ár. Ætlunin er að byggja
þrjár nýjar spennistöðvar og
veröa þær við Sólbakka, i Bjargs-
landi og við Skúlagötu. Þá verður
skipt um spenni i spennistöð i
Brákarey.
— Einnig má nefna, að talsvert
veröur lagt af nýjum háspennu-
strengjum og aukið við götulýs-
ingarkerfið.
Jón Bjarnason selur Eiriki
Ólafss. hl. i Sigtúni 3.
Þórunn Kristjánss. og Bjarni Ing-
ólfss. selja Bjarna R. Þóröarsyni
hl. i Arahólum 2.
Ragnar Tómass. selur Guðlaugi
Jónssyni hl. i Klapparstig 13.
Orn Egilsson selur Ernu Hauks-
dóttur húseignina Engjasel 23.
Hagprent h.f. selur Kiwan-
ishreyfingunni á Islandi hl. i
Brautarholti 26.
Jón G. Þórarinsson o. fl. selja
Sigþóri Þórarinss. og Baldri
Kristjánss. hl. i Hverfisg. 98A.
Kristinn Einarss. selur Hannesi
Fr. Guðmundss. hl. I Flúðaseli 67.
Sigurjóna Jakobsd. selur Gisla
Benediktss. hl. i Bólstaöarhlið 52.
Breiðholt h.f. selur Birgi Guð-
mundss. hl. I Krummahólum 8.
Sigurður J. Margeirsson selur
Guðmundu Indriðasyni hl. i Oldu-
götu 7.
Sigurður S. Wiium selur ólafi
Gústafssyni hl. i Gautlandi 19.
Benedikt Kristjánsson selur
borgarsjóði Reykjavikur rétt til
erfðafestul. Arbæjarbl. 58.
Litlar framkvæmdir við
höfnina
— A þessu ári verður aðeins
um að ræða minni háttar við-
haldsframkvæmdir hjá höfninni.
Vonir standa til, að á næsta ári og
þannæsta fáist fjármagn til endur
Dyggmgar á viðlegukantinum, en
þáð er verk, sem kostar marga
tugi milljóna. Einnig er þörf á
endurnýjun á bifreiöavog við
höfnina.
Framhaldsdeild i Borg-
arnesi
— Undanfarið hefur verið unn-
iö að þvi að koma upp framhalds-
deild við grunnskólann i Borgar-
nesi og hefur samþykki mennta-
málaráðuneytisins nú fengizt fyr-
ir þvi að starfrækja þar 1. bekk
framhaldsdeildar næsta vetur.
Mikil áherzla hefur verið lögð á
að koma upp þessari deild hér i
Borgarnesi, þannig að nemendur
sem ætla i framhaldsnám þurfi
ekki að hverfa héðan strax að
loknu grunnskólaprófi.
Stöðugt atvinnuástand
— I lok siðasta árs bjuggu I
Borgarnesi um 1430 manns og
hefur fólksfjölgunin hér verið
töluvert yfir landsmeöaltali. Er
búizt við, að um næstu áramót
verði hér um 1500 manns.
— Atvinnuástandið hér hefur
verið gott og sérlega stöðugt,
sagði Húnbogi Þorsteinsson,
sveitarstjóri, að lokum.
Auglýsið í
Tímanum
39
Maður
sleginn
og
rændur
— á horni
Hof s vallagö tu
og
Hringbrautar
RAFGEYMAR
Þekkt merki
Fjölbreytt úrval 6 og 12
volta fyrir bíla, bæði gamla
og nýja, dráttarvélar og
vinnuvélar, báta, skip o.fl.
Ennfremur:
Rafgeymasam'bönd — Startkaplar
og pólskór. Einnig: Kemiskt
hreinsað rafgeymavatn til áfylling-
ar á rafgeyma.
ARMULA 7 - SIMI 84450
Kás-Reykjavik. Á fjórða tim-
anum aðfaranótt föstudagsins
fundu iögregluþjónar rænu-
lausan mann á horni Hofs-
vallagötu og Hringbrautar.
Taldi maðurinn sig hafa verið
rændan og saknaði hann bæði
veskis og einhvers poka.
Seinna um nóttina handtók
lögreglan þrjá menn, sem
grunaðir voru um að hafa
slegið manninn niður og rænt
hann siðan.
Málið er i höndum Rann-
sóknarlögreglu ríkisins.
JARÐ w#,':.
VTA
Til ieigu — Hentug i lóöir
Vanur maður ^
Simar 75143 — 32101 -4
Læriö skyndihjálp!
| Auglýsicf
: í Tímanum
j RAUÐI KROSS ÍSLANDS
VÍSIR
glýsingar
... og textinn á aö vera svona
"Get bætt vió mig nokkrum
vönum víkingum..."
m Wm
. I
'f ;J ■
Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI á meóan sýningin Heimilió’77
stendur yfir, veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti
VÍSiS.
Vinningurinn - Philips litsjónvarpstæki - veróur dreginnút 15-9-77
Smáauglýsíng í VÍSI er engin
sma
auglýsing
sími 86611