Tíminn - 06.09.1977, Síða 1

Tíminn - 06.09.1977, Síða 1
Fyrir vörubíla Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu- drif Fálldin spuröi margs um hitabúriö mikla í Eyjum: Nokkurs konar kjarnorka undir yfirborði hraunsins Thorbjörn Falldin og Solveig, kona hans, féru I gærmorgun til Vestmannaeyja með föruneyti sinu, sænsku og islenzku, meft flugvél frá Landhelgisgæzlunni og þaftan siftan aft Búrfellsvirkj- un. Var hádegisverftur snæddur I Þjéftveldisbænum aft Skelja- stöftum i Þjérsárdal, siftan hald- ift aft Skálholti, Gullfossi og Geysi og loks snæddur kvöld- verftur I bústaft forsætisráft- herra á Þingvöllum. Fálldin, forsætisráftherra Svia, og kona hans komu meö þotunni Sólfaxa á Keflavik- urflugvöll siftdegis á sunnudag- inn. Meöal þeirra, sem þar tóku á móti þeim, var Geir Hallgrimsson forsætisráöherra, og kona hans Erna Finnsdóttir, skrifstofustjóri forsætisráöu- neytisins, Björn Bjarnason og kona hans, Rut Ingólfsdóttir, en þau veröa sérlegir fylgdarmenn sænsku forsætisráðherrahjón- anna hérlendis, og Helgi Agústsson blaöafulltrúi utan- rikisráöuneytisins. Þaö mun meöfram hafa átt rót sina aö rekja til áhuga for- sætisráðherrans sænska á orku- málum og beygs þess, sem hon- um stendur af kjarnorkuverum, aö farið var meö hann út i Eyjar og upp i Þjórsárdal.Svo fór lika, aö honum varö starsýnt á hrauniö i Vestmannaeyjum, og lék honum mikil forvitni á aö vita sem mest um orku þá, sem i þvi býr, og aöferðirnar, sem notaöar eru til þess aö virkja. Þá þotti þeim forsætisráö- herrahjónunum nýstárlegt að sitja að snæöingi i fornaldar- bænum að Skeljastööum og raunar nánast eins og hverfa þúsund ár aftur i timann til lifs og hátta, sem þá tiðkuöust á Noröurlöndum. Thorbjörn Falldin er bóndi sem kunnugt er, og þess vegna kemur þaö ekki á óvart, þótt óvanalegt sé i opinberum heimsóknum, að þau hjónin voru leidd i fjós i Þrándarholti i Gnúpverjahreppi. Sjá myndir á bls. 10 Myndin er tekin, þegar Fa'lldin heimsétti tsfélag Vestmannaeyja i gærmorgun. Eftir að hafa ekift um eyjarnar og skoftaft verksummerki eftir jarfteldana. Timamynd Gunnar. Banaslys í umferðinni 1 gær Kás-Reykjavik.l gærdag um kl. 17, varö banaslys á Miklubraut- inni, er 68 ára gamall maöur varöfyrirbil. Aödragandi slyss- ins var sá, aö gsir.Ji nxaöuám var á leiö yfirMiklubrautina við Engihliö, er sendiferöabifreiö kom akandi vestur Miklubraut- ina.Skipti engum togum nema að maöurinn lendir framarlega ihliö sendiferðarbilsins, kastast i framrúöu hans, sem brotnar við höggiö, en fellur siöan i göt- una. Er taliö að hann hafi látist — slysaalda í Heykjavík, nærri 40 árekstrar samstundis. Ekki mun hægt að birta nafn hins látna, þar sem ekki haföi náðst i alla aöstandendur i gær- Rvéiai. í gærdag var mikil slysaalda i höfuðborginni og urðu samtals 36 árekstrar. Slasaðist fólk i 6 þeirra, þ.a. uröu 4 þeirra á Miklubrautinni. Aö sögn lögreglunnar er þetta alveg óskiljanlegt, þar sem aö- stæður til aksturs voru meö besta móti i gær. Þetta er eins og á verstu vetrardögum, þegar hálka og snjókoma hindruðu eölilegan akstur. BSRB boðar verkfall GV-Reykjavik í gær var verk- fallsboftun BSRB samþykkt meft 59 samhljófta atkvæftum. t frétta- tilkynningu frá BSRB segir meftal annars, aft ákveftift hafi verift á sameiginlegum fundi stjérnar og samninganefndar aft nota heimild laga og bofta til verkfalls rikis- starfsmanna frá og meft 26. þ.m. Fundurinn fól formanni og vara- formanni sa m ningan ef nda r BSRB aft tilkynna fjármálaráö- herra verkfallsboöunina. A þeimhálfa mánuöi sem liðinn er frá þvi að samningaviöræður hófust á ný, hafa engin þau tilboö komiö frá riki og sveitarfélögum er skapi grundvöll til samkomu- lags. Launatilboö rikisins gerir ráö fyrir mun minni kiarabötum er. atvinnurekendur hafi almennt samið um i sumar, hvað þá heldur aö það leiörétti þaö mis- ræmi, sem skapazt hefur á und- anförnum árum milli launa opin- berra starfsmanna og annarra. Tilboö rikisins um önnur atriði en grunnlaunahækkunina gengur einnig alltof skammt. I tilboöi um verötryggingu launa er komiö til móts við kröfur bandalagsins. Þó er þar ekki gert ráö fyrir verö- lagsbótum á lágmarkskrónutölur áfangahækkana til hinna lægst launuðu. Meö kröfum BSRB er stefnt aö þvi aö semja um sambærileg kjör starfsmanna rikis og bæja og aör- ar starfsstéttir þjóöfélagsins hafa. Sá samanburður sem fyrir liggurstyöur þessar kröfur sterk- leea. Vinnuslysið í Kópavogi: Sigurður með nær 7000 tunnur KEJ-Reykjavik — Nú eru komin 92þús. tonn afloftnu á land og hef- ur henni veriö landaft á 12 stööum, tjáöi okkur Andrés Finnbogason i Loönunefnd. Langhæsti löndunarstaöur er Siglufjöröur meö 40 þús. tonn, þá Reykjavik meft 10 þús. tonn og Vestmanná- eyjar meö 9500 tonn, en annars staöar hefur verið tekiö á móti allverulega minna magni. Hæstu bátar á vertiftinni til þessa eru Siguröur RE meft 6888 tonn, Súlan EA meft 5588 tonn, GIsli Arni RE meö 4582 tonn og Gullberg VE meö 4564 tonn. Bræla hefur nú verift á loðnumiöunum slftan á föstudag og engir bátar aft. Orsökin kann að vera óvandaður umbúnaður áþ-Reykjavik. Maöurinn sem lézt, þegar vinnupallur f Képa- vogi gaf sig, hét Luther Einar Hagalinsson, 52 ára gamail. Vinnufélagi hans, Gunnar Sæ- mundsson, 42 ára, liggur enn á gjörgæzludeild Borgarspitaians og samkvæmt þeirn upplýsing- um sem Timinn aflafti sér i gær, er Gunnar hættulega meiddur. Þriöji mafturinn, Ingi Guft- mundsson, 25 ára garnall tré- smiöur, náfti aö gripa i stifu og sveiflaöist hann þaöan inná næstu hæö fyrir neöan. Hann mun vera Iftift meiddur. Vinnu- pailurinn var á sjöttu hæö og voru þeir félag arnir aft koma fyrir flekamótum. — Festing, sem steypt var i vegginn, var eflaust of veik og brást htín, sagði Vilberg Helga- son öryggisskoöunarmaöur hjá öryggiseftirliti rikisins i sam- tali við Timann i gær. — En þaö koma ef til vill fleiri atriði viö sögu og verið er aö rannsaka máliö. Að öllum likindum hefur sá sem smiöaöi pallinn ekki gert sér ljósan þann styrkleika sem þurfti. Það var suða sem brást og rörið sem ró var soöin viö, var einn og hálfur millimetri i þvermál. Vinnupallurinn mun vera sænskur aö gerð og sagöist Vil- berg ekki hafa séð þessa gerö áöur. Þaö kann að vera aö flekamótiö hafi slegizt i vinnu- pallinn. En röriö og umbúnaöur allur viröist hafa veriö fremur óvandaðúr og veikburöa.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.