Tíminn - 06.09.1977, Page 10

Tíminn - 06.09.1977, Page 10
10 Þriöjudagur 6. september 1977 Fáldin á ferða- lagi Tímamyndir Gunnar Myndirnar efst á siöunni eru af Fálldin viö Gullfoss og Skálholt. Þar fyrir neöan er mynd af gest- um viö hádegisverö i Þjóöveldis- bænum i Þjórsardal. Myndin til hægri er tekin viö Þrándarlund i Cnúpvei jahreppi, og i baksýn er Þrándarholt, en þessa bæi heimsóttu Falldin hjón- in i gær, og hittu þar bændur. Á myndinni eru f.v. Erna kona Geirs, Sólveig kona Falldins, Fálldin, Steilnþór Ingvarsson, oddviti Þrándarlundi, kona hans Þorbjörg, sonur þeirra, og Geir Hallgrimsson, forsætisráöherra. Myndin til hægri Falldin skyggn- ist i fjós á Þrándarlundi. Myndin til vinstri, er tekin aö Geysi er Sóöi gaus fyrir gesti. Myndin til vinstri er tekin I Skál- holti, þar sem blandaöur kór söngskóla Þjóökirkjunnar, söng fvrir gesti. Glúmur Gylfason stjórnaöi kórnum, og Guöni Guö- mundsson spilaöi á orgelið. Neöst til vinstri: Faidin ræöir viö gamla kempu. F.v. Siguröur Greipsson, Geir Hallgrimsson, Fáldin Neöst til hægri, Eirikur Eiriksson þjóögarösvöröur á Þingvöllum, segir F'áldin sögu staöarins.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.