Tíminn - 06.09.1977, Síða 14
14
Þriöjudagur 6. september 1977
krossgáta dagsins
2570Krossgáta
Lárétt
DoFlöskur 5) Tima 7) Samið
9) Ætijurt 11) Nes 12) 51 13)
Fljót 15) llát 16) Tunnu 18)
Agengur.
Lóörétt
1) t sundur 2) Glöö 3) Mynt 4)
Svei 6) Karlfuglar 8) Stuldur
10) Mjaöar 14) Lik 15) Bætviö
17) Jarm.
Ráöning á gátu Nr. 2569
Lárétt
1) Andlit 5) Óiö 7) Nös 9) Arm
11) Er 12) Ei 13) MNO 15) Æfð
16) Fær 18) Snæðir
Lóörétt
1) Afnema 2) Dós 3) LI 4) IÐA
6) Smíður 8) Orn 10) Ref 14)
Ofn 15) Ærö 179 ÆÆ
Sendill
Vantar sendil á mótorhjóli strax.
Laun eftir samkomulagi.
Tilboð sendist i pósthólf 350 Reykjavik,
merkt sendill.
RÍKISSPÍTALARNIR
iausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast til starfa nú þegar eða eftir
samkomulagi á ýmsar deildir spit-
alans. Vinna hluta úr fullu starfi
svo og einstaka vaktir koma til
greina.
STARFSMENN óskast til aðstoð-
arstarfa á ýmsum deildum spital-
ans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjórinn simi 38160.
Reykjavik 2. september 1977.
SKIIIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
—
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
Gunnar Ólafsson
vörubllstjóri
Sæviöarsundi 21
lést sunnudaginn 4. september.
Helga Oddsdóttir,
Guörún Gunnarsdóttir, Siguröur Gunnarsson, Birgir
Gunnarsson og fjölskyldur.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Gisli Guðmundsson
Drekavogi 10, Reykjavik
sem andaðist 29. ágúst, veröur jarðsunginn frá Langholts-
kirkju miðvikudaginn 7. sept. kl. 10.30 -
Dagbjört Snæbjörnsdóttir
Guörún Snæfrlður Gisladóltir
Pétur Blöndal Gislason
Elin Sigríöur Gisladóttir.
í dag
Þriðjudagur 6. sept. 1977
r ’
Heilsugæzla
_____________
Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Ilagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
,11510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Nætur- og helgidagavörzlu
Apóteka I Reykjavlk vikuna
26. ágúst-1. sept. annast Apó-
tek Austurbæjar og Lyfjabúö
Breiöholts.
. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til -19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
>_________________________<
Neyðarvakt tannlækna veröur I
Heilsuverndarstöðinni alla
■ helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
’----------------;-------n
Lögregla og slökkvilið
^
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið slmi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Föstud. 9/9 77
Þórsmörk.Nú eru haustlitirn-
ir að byrja og enn er gott aö
tjalda i skjólgóðum skógi i
Stóraenda, ódýr ferö. Farar-
stjóri: Jón I Bjarnason.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifstofunni Lækjargötu 6.
Simi: 14606.
Taflfélag Kópavogs, 15
minútna mót verður að
Hamraborg 1. miðvikudaginn
7. september kl. 20. Vikulegar
skákæfingar á miðvikudögum.
'------------;------------
Siglingar
^— -<
Skipafréttir frá skipadeild
S.l.S.
Jökulfell lestar á Austfjarða-
höfnum. Disarfell fer væntan-
lega i dag frá Leningrad til
Vestmannaeyja og Reykja-
vikur. Helgafellfer i dag frá
Reykjavik til Svendborgar,
Larvikur og Gautaborgar.
Mælifell er i Alaborg.
Skaftafell losar i Reykjavik.
Hvassafell er væntanlegt til
Reykjavikur á morgun frá
Hull. Stapafeller i Reykjavik.
Litlafell er i oliuflutningum i
Faxaflóa.
Secil Tebakemur til Akureyr-
ar i dag frá Sfax. Chiemsee
lestar i Svendborg til Norður-
landshafna.
Söfn og sýningar
Arbæjarsafni verður lokaö
yfir veturinn, kirkjan og
bærinn sýnd eftir pöntun. Simi
84412 kl. 9-10 frá mánudegi til
föstudags.
Asgrfmssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga .riðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aðgangur ókeypis.
Gallery Stofan, Kirkjustræti
10. Opin kl. 9-6 e.h.
' ------------------------->
Bilanatilkynningar
>. ________________________,
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir . Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
■ --------------------------\
Félagslíf
-------.--------------------
FLÓAMARKAÐUR Félags
einstæðra foreldra verður inn-
an tiðar. Við biöjum velunn-
ara að gá i geymslur og á
háaloft. Hvers konar munir
þakksamlega þegnir. Simi
11822 frá kl. 1-5 daglega næstu
þrjár vikur
Aðalfundur Kirkjukóra-
sambands Islands verður
haldinn fimmtudaginn 8. sept.
1977 kl. 8 e.h. aö Hótel Borg
Reykjavik 5. hæð.
Dagskrá:: Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Söngmálastjóri Haukur
Guölaugsson mætir á fundinn.
Stjórnin
Minningarkort
-
'• ■ -j
Minningarspjöld Kvenfélags
Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-
garði og i Reykjavik i verzl.
Hof Þingholtsstræti.
Minningarkort Ljósmæðrafé-^
lágs Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, FæöingardeildLand-
Spítalans, Fæðingarheimili,
Reykjavikur, Mæörabúðinni,,
Verzl. Holt, Skólavörðustíg 22,
Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landið
Frá Sjálfsbjörg. Minningar-
spjöld Sjálfsbjargar fást á eft-
irtöldum stöðum: Reykjavik,
Reykjavikur-Apótek, Garðs-
Apótek, Vesturbæjar-Apótek,
Bókabúðin, Alfheimum 6,
Kjötborg h/f Búðargerði 10.
Skrifstofa Sjálfsbjargar, Há-
túni. Hafnarfjörður, Bókabúð
Olivers Steins, Valtýr Guö-
mundson, öldugötu 9, KÞópa-
vogur Pósthúsið Kópavogi,
Mosfellssveit, Bókaverzlunin
Snerra Þverholti.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á Islandi fást
hjá stjórnarmönnum islenzka
espera nto-sam bandsins og
Bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi 18.
Minningarspjöld. I minningu
drukknaðra frá Ólafsfirði fást
hjá ónnu Nordal, Hagamel 45.
Mihnfngarsþjöld KvenféWgs'
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæðra foreldra fást í Bóka-
búð Blöndals, Vesturveri, I
skrifstofunni Traðarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 i Bókabúð Olivers I
Hafnarfirði og hjá stjórnar-
meðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði
Klinningarkort kapellusjóös
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum,
Skartgripaverzlun E-mail
Hafnarstræti 7, KirkjufelF
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
íAusturbæjar Hliðarvegi 2*,‘
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkubæjár-
iklaustri.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má i
skrifstofu félagsins Laugavegi
11, simi 15941. Andvirði veröur
þá innheimt til sambanda með
giró. Aðrir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bóka-
búð Braga og verzl. Hlin,
Skólavörðustig.
Minningaspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stööum
Skartgripaverzl. Jóns Si£r
mundssonar Hallveigarstig 1.,
.Umboð Happdrættis Háskóla
Islands Vesturgötu 10.
lArndisi Þórðardóttur Grana-
skjóli 34, simi 23179.
>Heigu Þorgilsdóttur ViðimeÍ'
“ih, simi*15138 og
Unni Jóhannesdóttur Fram-
‘nesvegi 63, simi 11209.
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarsjóður Marlu Jóns-
f’.óttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Maríu Ölafsdóttur Reyðar-
firði.
hljóðvarp
7.00 M or g u n ú t va r p .
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. landsmála-
bl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
ffytur (a.v.d.v.) Morgun-
stund barnanna kl. 8.00:
MarinóL. Stefánsson heldur
áfram að lesa sögu sina um
„Manna i Sólhlið” (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Morgunpopp ki. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Igor Oistrakh og Nadezdha
Zertzalova leika „Italska
svitu” fyrir fiðlu og pianó
eftir Igor Stravinský /
Walter og Beatrice Klien
leika á pianó norska dansa
op. 35 eftir Edvard Grieg /
Christoph Eschenbach,
Karl Leister og Georg
Donderer leika Trió I a-moll
fyrir pianó, klarinettu og
selló op. 114 eftir Johannes
Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 M i öde gis s a g an :
„Úlfhildur” eftir Hugrúnu.
Höfundur les (4).
15.00 Miðdegistónleikar:
islenzk tónlist a. Sönata
fyrir fiðlu og pianó eftir
Fjölni Stefánsson. Rut
Ingólfsdóttir og GIsli