Tíminn - 06.09.1977, Qupperneq 17

Tíminn - 06.09.1977, Qupperneq 17
17 Þriðjudagur 6. september 1977 Salta síld á Rúss- lands- markað KEJ-Reykjavik — l'm helgina var byrjað að salta sild á Höfn i Hornafirði og Grindavik. Er sild- in fremur mögur enn sem komið er og nær ekki eins og tilskilið er, 16% fitumagni miðað við sildina fullverkaða. Þrátt fyrir það er liægt að selja síldina á Rússlands- markað meö 5% veröafföllum, og er að sögn Þöru Pétursdóttur verkstjóra á Höfn i Hornafirði, einmitt verið að stila á þann markað með söltun nú. Þá sagði Þóra að þetta væri ekki mikið magn sem Sildarsölt- unarstöðin þar á staðnum væri að salta nú, eða rétt um 600 tunnur. I fyrrinótt var bræla á miðunum en bátar fóru aftur út i gærdag. Ford- bílamir astir hér á landi KEJ-Reykjavik — Fólksbifreiöa- eign landsmanna er 66.699 og eru alls skráðar 149 gerðir. Langflest- ir bilar á tsiandi eru af Ford- og Volkswagengerðum, Fordbílarn- ir 8.663 eða 13% af fólksbifreiða- eigninni. og Volkswagen bílarnir eru 7.601 eða 11,4%. Næstir koma siðan Fiatbílarnir og eru 4.288. Vörubifreiðir eru einnig flestar af Fordgerð, 1.232 af 6.711 eða 18,4%. Næstflestar eru af Mercedes Benzgerð 1.074 eða 16%. i flokki vörubifreiöa eru skráðar 100 gerðir hér á landi. Þá eiga íslendingar 465 bifhjól af 39 gerðum. Þar eru flest Hondahjólin, 191 eða 41,1% af heildinni. Bílaleiga Höfum til leigu Vauxhall Viva. Sparneytinn, þægilegur, öruggur. Berg s.f. Skemmuvegi 16 Kópavogi. Simi 7-67-22. Kvöld og heigar simi 7-20-58. HESTAMENN Með einu símtali er áskrift tryggó SÍMAR 28867-85111 Motorola Alternatorar í bila og báta. 6/12/24/32 volta. Platinuiausar transistor- kveikjur i flesta bila. Hópart rafsuðuvélar. Haukur og Ólafur hf. Ármúla 32, Simi 37700. CROWN órgerð 1977SHC 3220 SCH 3220 erð 165.100 Til er fólk, sem heldur að þvi meir sem hljómtæki kosta, þeim mun betri séu þau. Að vissu ieyti er þetta rétt, ef orðið „betra” þýðir að þér getiö spilað fyrir allt nágrennið án bjögunar. <S2S232> framleiðir einnig þannig hljómtæki. En viö höf- um einnig á boöstólum hljómtæki sem uppfylia allar kröfur yöar um tæknileg gæði. LAUSNIN ER: SHC 3220 sambyggöu hljómtækin Þér fáið sambyggt mjög vandað tæki, sem hefur aö geyma allar kröfur yöar. 9 Magnari sem er 70 wött musik meö innbyggðu fjögurra- viddakerfi fyrir fjóra hátalara. Mjög næmt útvarpstæki meö FM bylgju ásamt lang- mið- og stuttbylgju. 9 Plötuspilari fyrir allar stærðir af plötum. Sjálfvirkur eöa handstýranlegur meö vökvalyftu. Allir hraðar, 33, 45 og 78 snún- ingar. Nákvæm stilling á armþyngd, sem er mikilvægt til að minnka slit á nál og plötu. Segulbandstæki með algerlega sjálf- virkri upptöku. Gert bæöi fyrir Standardspólur og Cr02 spólur. Upptökugæði einstök, ekki er heyranlegur munur á gæðum hvort spiluö er plata eða segulhandsspóla. Tveir hátalarar fylgja 40 wött hvor, einnig fylgja tveir hljóðnem- ar hljóönemar ásamt Cr02 casettu. PÖNTUNARSIMI 29-800 CROWN d horninu Skipholti 19 og Nóatúni — Sími 29-800,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.