Tíminn - 06.09.1977, Page 21

Tíminn - 06.09.1977, Page 21
Þriðjudagur 6. september 1977 21 líþróttirl „Við munum ekki leggja árar 1 bát”, segir Ellert B. Schram idar íkj amenn g Danir koma — og leika í Reykjavík 1978. Samningar standa yfir við V.-Þjóðverja og Portúgala — með snilldar mark vör zlu ’ ’, sagði Asgeir Sigurvinsson — Ég hélt að knötturinn myndi hafna uppi i sam- skeytunum. Það var ekki fyrr en á siðustu stundu, að Pfaff náði að koma við knöttinn með fingurgóm- unum og breyta þannig stefnu knattarins, sem skauzt fram hjá. Þrtta var glæsileg markvarzla, sagði Asgeir Sigurvinsson, sem átti þrumuskot að belgíska markinu eftir aðeins 6 mín. í Briissel gegn Belgíu- mönnum. ELLERT B. SCHRAM... formað- ur K.S.t. verður og kemur þar margt til greina. Við þurfum að kanna, hvort Knapp sé búinn að gefa landsliðsmönnum okkar allt sem hann á — og þá þurfum við að kanna hvort landsliðsmenn okkar telji æskilegt aö hafa Knapp áfram, eöa aö skipta um þjálfara. Þaö þarf margt aö kanna áöur en ákvöröun veröur tekin. —SOS — Við munum ekki leggja árar í bát, þó að það hafi á móti blásið í Hollandi og Belgiu, sagði Ellert B. Schram, formað- ur K.S.I. Ellert sagði að ,Gjafa- mörk’ — segir Ásgeir Elíasson — Þctta voru gjafamörk, sem viö fenguni á okkur, og komu eftir misskilning, sagði Asgeir Eliasson, eftir iands- leikinn gegn Belgiumönnum i Brussel. — Það var sorglegt að tapa svona stört, því aö við spiluöum mun betur en gegn Hollendingutn. — Viö eigum þó langt i land, til að geta staöið þessum þjóö- um jafnfætis og ræöur þar mest hraöinn og hinir stuttu sprettir, sem Hollendingar og Belgiumenn byggja leik sinn á. Viö náöum ekki aö komast nálægt þeim — ef viö gerðum þaö, þá voru þeir búnir aö senda knöttinn frá sér og siöan voruþeir farnir, sagöi Asgeir. Asgeir sagöi aö eftir atvik- um væri hann ánægöur meö leikinn gegn Belgiumönnum. — Þaö var þó sárt að fá fjögur mörk á sig og þrjú af þeim komu eftir misskilning, sagöi Asgeir. mörg verkefni biðu islenzka iandsliðsins, og væri þar fyrst að nefna, að Danir og Bandaríkjamenn kæmu til Reykjavíkur næsta sumar og léku hér landsleiki. — Við stefnum að þvi, aö lands- liðiö leiki minnst 6 landsleiki næsta sumar, sagði Ellert, og hann sagði að nú stæöu yfir samn- ingar við V-Þjóöverja, sem heföu áhuga á aö koma hingað meö landsliö sitt, og þá væru Portú- galar einnig tilbúnir að gera skipti, þannig aö leikiö væri i Portúgal og Reykjavik. — Þá er ýnislegt á döfinni, sem kemur fram siöar, sagöi Ellert. Evrópukeppnin Ellert sagöi, aö tsland myndi taka þátt i Evrópukeppni lands- liða, sem hefst haustið 1978. — Það hafa verið geröar breytingar á fyrirkomulagi Evrópukeppn- innar, þannig aö viö leikum i riöli meö fjórum þjóðum og fáum þv átta landsleiki i Evróþukepþn- inni, sagöi Ellert. — Þaö verður dregið i keppn- inni i nóvember og biðum viö spenntir eftir að fá aö vita, hvaöa mótherja viö fáum. Eftir dráttinn getum viö fariö aö leggja llnurnar og endanlega ákveðið, hvernig landsleikjaniöurröðunin veröur næsta sumar, sagöi Ellert. Þjálfaramál óákveðin — Hvaö meö þjálfaramálin? Veröur Knapp áfram landsliös- þjálfari? — Eins og málin standa i dag er ekkert hægt aö segja um þaö. Viö eigum eftir aö ákveöa hvaö gert sagði J)uy Thys, einvaldur Belga, sem var yfir sig hrifinn af Ásgeiri Sigur vinssyni, sem átti stórleik Ásgeir Sigurvinsson er maður að minu skapi, hreint frábær, sagði Duy Thys, ein- valdur belgiska lands- liðsins eftir leik íslend- inga og Belga i Brussel. Thys sagði að Ásgeir gæti gengið inn i hvaða félagslið og landslið, sem væri i heiminum. Ásgeir Sigurvinsson átti stórleik gegn Belgum og var hann maður vallarins á Théo Varbeeck I Brussel. Þaö skaþaðist alltaf einhver glundroöi i vörn Belgiumanna þegar hann nálgaðist mark þeirra. Asgeir lék sem fremsti leikmaöur, en hann fór oft aftur til að ná i knöttinn og tók siöan sprettinn fram, og voru sendingar hans stórhættulegar. Marteinn Geirsson átti einnig mjög góöan.leik i vörninni og einnig þeir Olafur Sigurvinsson og Janus Guðlaugsson, sem færist i aukana meö hverjum leik. Arni Stefánsson markvöröur varöi oft stórglæsilega, en þess á milli gerði hann mistök og voru sum úthlaup hans mjög glannaleg. Matthias Hallgrimsson og Guðmundur Þorbjörnsson sem kom inn á fyrir hann i siðari hálfleik voru mjög daufir i sókninni. Þaö vakti nokkra athygli aö Tony Knapp setti ekki Inga Björn Albertsson inn JANUS GUÐLAUGSSON... og Van Der Elst sjást hér kljást um knöttinn. Janus átti mjög góðan leik gegn Belgum og hefur hann nú tryggt sér fast sæti i landsliöinu. 'i i staöinn fyrir Matthias, þar sem Ingi Björn heföi notiö sin i leiknum gegn Belgum, sem var opinn - og hentaöi þvi Inga Bimi vel. tslenzka landsliöiö var skipaö þessum leikmönnum: Arni, Olafur, Gisli, Marteinn, Janus, Höröur, Atli, Guögeir, Asgeir Eliasson, Matthias og Asgeir Elfasson. Guömundur Þorbjörnsson kom inn á i staöinn fyrir Matthias á 50. min -SOS „Pfaff bjargaði á síðustu stundu maður að mínuskapi” Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.