Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.09.1977, Blaðsíða 1
GISTING MORGUNVERÐUR Sl'lVII 2 88 66 - 203. tölublað — Föstudagur 16. september 1977—61. árgangur r v. Fyrir vörubila Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu drif Tillaga stjórnar Fiskifélagsins: Veiðifloti Islendinga stöðv- þrjár Verður gotsvæðum þorsks einnig lokað? áþ-Reykjavik — Þaö var ekki fjallaö um 275 þúsund tonna há- markiö neitt sérstaklega, en viö erum hræddur um aö þær ráö- stafanir sem geröar voru i sumar, muni ekki nægja til aö halda sókninni innan skynsamlegra marka, sagöi Már Elisson fiski- málastjóri um stjórnarfund Fiskifélags tslands sem haldinn var 24. ágúst siöastliöinn. Þar var lagt fram bréf frá sjávarútvegs- málaráöuneytinu, þar sem óskaö var umsagnar um nýjar viömiö- unarreglur um skyndilokun svæöa, sem Hafrannsóknastofn- unin setti fram. — Eftir þvi sem viö komumst næst, þá var þorsk- aflinn i ágústlok 260 til 265 þúsund tonn. Þá var samþykkt á fundin- um aö mæla meö þvi aö veiöar veröi stöövaöar frá 15. desember næstkomandi til 7. janúar. Már sagöi, aö þær ráöstafanir sem geröar voru i sumar, myndu tæplega vera nægar til aö halda sókninni innan hyggilegra marka. Þá heföu fundarmenn tal- iö, aö tillögur Hafrannsókna- stofnunarinnar, um breytt stærö- arhlutföll i afla, gengju ekki nógu langt. Þvi heföi veriö mælt meö veiöihléi um næstu áramót. Hins vegar er ekki búiö aö ræöa fram- Stjórn Fiskifélags tslands hefur lagt til aö allar veiöar veröi bannaöar frá 15. desember til 7. janúar. Myndin er tekin um borö i Bjarna Herjólfssyni. Timamynd: Heiöar Guöbrandsson. Banaslys á Skagastrandarvegi áþ/mó-Sveinsstööum. — t fyrrinótt varö banaslys á Skaga- strandarvegi viö bæfnn Vatnahverfi. Fiat-bifreiö ók þar út af fimm metra; háum vegarkanti og kastaöist nær 20 metra frá veginum. Tuttugu og þriggja ára gömul stúlka frá Blönduósi féll út úr bifreiöinni og mun hafa látizt samstundis. Ungur piltur var einnig I bifreiöinni og meiddist hann nokkuö en ekki lffshættu- lega. :. Bifreiöin er talin gjörónýt. ' Pilturinn komst út úr bifreiöinni og haföi gengiö um 2ja kiló- metra vegalengd, áöur en honum tókstað ná í hjálp. Þá var hann kominn á Langadalsveg. Stúlkan sem lézt hét Anna Hannesdótt- ir. angreindar hugmyndir viö ráö- herra, og þvi engar ákvaröanir veriö teknar. Þá sagöi Már, aö stofnunin væri litt hrifin af þvi aö mál sem þetta kæmist I fjölmiöla, áður en það heföi veriö rætt við viðkomandi ráöherra. — Þær ráðstafanir sem geröar hafa verið I sambandi viö togar- ana, koma til meö aö hafa einhver áhrif, sagöi Már. — En hafa ber i huga aö þaö sem gert var i ágúst breytti ekki miklu. Fiskifélagiö • var búið að gizka á aö meö sama aflamagni gæti heildarafli ársins numið 320 þúsund tonnum. Ef veiðihléö kæmi til framkvæmda gæti þaö ásamt þeim ráöstöfun- um sem þegar hafa veriö geröar, minnkað heildaraflann um fimm- tán til tuttugu þúsund tonn. Tillagan um veiðibannið var samþykkt af öllum stjórnar- mönnum Fiskifélags Islands, en Marias Þ. Guömundsson, fram- kvæmdastjóri á tsafiröi sam- þykkti banniö aö þvi tilskyldu aö gerðar yröu ráöstafanir til afla- takmarka á Breiöafiröi og Sel- vogsgrunni á vertiö. — Mitt samþykki er bundiö þvi aö viðhlitandi ráöstafanir veröi geröar á heföbundnum hrygn- ingarsvæöum þorsksins, sagöi Mariasisamtliviö Timann. — Eg á hins vegar ekki von á þvi aö banniö komi til framkvæmda. Þaö sem við erum aö gera er aö vara menn viö þvi aö sem kann aö gerast. Þaö er ljóst, aö vernda verður þorskinn, áöur en I óefni er komið. Marías var spuröur hvort hann teldi útgeröarmenn yfirleitt vera samþykka svo harkalegum aö- gerðum. Hann kvaöst telja aö meirihluti þeirra skildi vanda- málið, og það væri þeim jafnljóst og öörum aö þaö þyrfti aö vernda ungfiskinn. Trilla sökk við Svörtuloft ’þ-Reykjavik — Um miöjan dag I gær sökk Sjöfn, fimm tonna trilla, um fimm sjómiiur vestur af Svörtuloftum. Einn maöur var um borö. Skyndilegur leki haföi komiö aö bátnum, og náöi maöur- inn aö kalla á hjálp um FR-tal- stöö. Skömmu slöar kom trillan Rúna aö og bjargaöi manninum. Eina björgunartækiö um borö I Sjöfn var einn björgunarhringur, þannig aö ekki heföi þurft aö spyrja aö leikslokum ef Rúna heföi ekki veriö nærstödd. Aö sögn Óskars Karlssonar, er- indreka hjá Slysavarnarfélaginu voru austan fimm til sex vindstig, þegar óhapp þetta varö. Sjöfn var tekin i tog og haldiö af staö i átt- ina til Rifshafnar en báturinn sökk eftir hálftima. Skipstjórinn á Sjöfn heitir Viöar Breiöfjörö, en skipstjórinn á Rúnu er Arsæll Jónsson. Stjórnsýsluhús rísa upp víða um land A Isafirði er væntanleg slík stjórnsýslumiðstöð með hlutdeild ríkissjóðs GV-Reykjavik — Hugmyndin um byggingu stjórnsýslumiöstööva er ekki ný af nálinni og þegar er hafin bygging einnar slikrar á Dalvik. Á Siglufiröi er veriö aö ganga frá stjórnsýslumiöstööog á Kópaskeri er sllk bygging aö fara af staö. Þessar þrjár byggingar eiga þaö sammerkt aö aö þeim standa viökomandi sveitarfélög, og gegna stjórnsýslustöövarnar margvislegu þjónustu hlutverki. ísafjörður Það er enn á umræöustigi, hvort reisa skuli slikar stjórn- sýslumiöstöövar á Isafiröi og Seyöisfiröi, en ef til þess kemur, er mjög sennilegt aö rikissjóður eigi aöild aö byggingu þessara húsa. Gunnlaugur Sigmundsson fulltrúi i fjármálaráöuneytinu, tjáöi blaöamanni Timans aö starfsemi þyrfti aö vera á vegum rikisins á hlutaöeigandi staö til að rikissjóöur sæi sér hag I aö eiga hlut að byggingunum. Bæöi á Isa- firði og á Seyöisfiröi er mikil starfsemi á vegum rikisins. A Isafirði á rikiö skattstofuhúsnæð- iðog hús fógetaembættisins, en á- fengissalan er I leiguhúsnæði og lögregluvarðstofan i mjög gömlu húsi. Ef til þessa kemur er enn langt i land, þetta er langtima- mál, sagði Gunnlaugur. Engin ákvörðun tekin. 1 næstu viku nánar tiltekiö þann 22. september veröur haldinn fundur meö þeim aöilum., sem væntanlega munu standa aö byggingu sliks stjórnsýsluhúss á Isafiröi. Þaö er Fjórðungssam- band Vestfjaröa, rikissjóöur, bæjarsjóöur og Ctvegsbankinn. Engin ákvöröun hefur veriö tekin um máliö sagöi Gunnlaugur en það er greinilegt aö af sliku húsi yrbi mikill rekstrarsparnaöur. Þarna yröu slegnar tvær flugur I einu höggi meö t.d. varögæzlu, vélritun, kaffistofu, hitun og raf- magn o. m. fl. Allt þetta yröi sam- eiginlegt. Timinn ræddi viö Jóhann T. Bjarnason, framkvæmdastjóra Fjóröungssambands Vestfjaröa, og sagöi hann aö frumvibræöur hefðu fariö fram um máliö. I væntanlegri stjórnsýslumiöstöö yröi um þjónustustarfsemi aö ræða frá riki og sveitarfélögum. A fundinum I næstu viku munu fara fram undirbúningsviðræöur um þaö hvort hægt veröur aö ráö- ast i þetta. Oróinn stafar frá leirhverum KEJ-Reykjavik — Upptök óró- ans á Kröflusvæðinu er hægt að rekja til leirhversins I Leik- hnúk, en ekki neðanjarðar kvikurennslis eins og helzt var reiknað með i fyrstu, sagði Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur á skjálftavaktinni við Mývatn I samtali við Timann I gærkvöld. Það eru sprengingar i hvernum sem valda óróanum á skjálfta- mæium eru niðurstöður mæl- inga Páls frá i gær. Þá sagöi Páll að nú stæðu yfir hallamæl- ingar á svæðinu og ekki hægt að segja um hvenær búast megi við frekari tiðindum fyrr en niöur- stöður þeirra mælinga liggja fyrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.