Tíminn - 16.09.1977, Síða 7

Tíminn - 16.09.1977, Síða 7
6 ★ Föstudagur 16 . september 1977 Nýtízku Velti Pétur Hér sjáið þið Moniku, hina 24 ára gömlu sýningarstúlku frá Dússeldorf, V-Þýzkalandi, sýna ný þjálfunaráhöld. Þessi fljúg- andi diskur er hálfkúlulaga, og ofan á hann er fest plata fyrir fæturna. Þessi diskur er hannað- ur með það fyrir augum að þjálfa og styrkja vöðva sem venjulega eru ekki mikið i starfi og þvi er haldið fram að tækið þjálfi likamann mjög alhliða. Læknar vara samt við þvi, að ef fólk er ekki duglegt i jafnvægis- list, geti verið hætta á ferðum og bezt sé að nálgast tækið með varúð. ■ V . ' i spegli tímans ''V'Nei, viö veröum Draumórar Geiri! Ef þú gerir þaö, munu aö ráöast á þá og þeir frysta alla jöröina! reka þá íburt,! núna! /Gefastupp Y Þeim myndi lenda' og lofa þeim aö : / saman viö alla sem ráöa yfir okkur?/ kæmu á Aldrei! pólarsvæöin! Slæmt! ^bpir gætu notað . ,\ mnHBBfer-,svæbiö!—rrT" Auðvitaö kenni ég ibrjósti um þau. 'En hvaö_eigum: við aö gera núna?1 iz/ze © Bulls CWFagna6arfundir lá m t.S*' i Diúpuskógum. %'•< llllt'ly*1-*. Diana, en gaman!T=Í iDjúpuskógum Hver lengi veröur/^^ þú hér?. L U R K U B B U Föstudagur 16 . september 1977 7 tízkan aftur isiHÉ Ýms tizkufyrirtæki virðast nú aðhyll- ast kvenlega tizku. Með haustinu verður mikið um köflótt pils, prjón- aðar blússur og fallegar dragtir. Ennþá sjást að visu alls konar lita- samsetningar i klæðaburði og ljós- rauðar háar legghlifar með aliri dýrðinni, en margar stúlkur eru farn- ar að klæðast snyrtilegri hausttizku frá Paris, þ.á.m. má sjá „plisseruð” pils köflótt i ýmsum litum. Á mynd- inni sést „plisserað” köflótt pils, bómullarblússa með v-hálsmáli og ljós bómullartrefill Ég hef reynt sex^V^ Kannski er kylfur og samt það ekki kylf- hitti ég! aldrei' junum að kenna. Krvlf or»n Er það þá boltanum að ■ kenna? Tíma- spurningin Timaspurningin: Fylgist þú með megrunarþátt- um sjónvarpsins? Arnþrúöur Halldórsdóttir hús- móöir: Já, ég fylgist meö þeim. Mér finnst svona þættir vekja á- huga og umræðu og veröi ef til vill til þess að breyta matarvenjum íslendinga, sem eru slæmar. Sigurgeir Jóhannsson sendiferöa- bflstjóri: Nei, ég þarf þess ekki. Steinar Sigurösson verkfræöi- nemi: Ég á ekkert sjónvarp og get þvi ekki fylgzt með þeim þátt- um, frekar en öörum. Og sakna þess ekkert. Ragnar Sigurösson i skyldunámi: Nei, ég ætlaöi aö horfa, en þaö brást. Annnars finnst mér aö Is- lendingar mættu grenna sig. Birna Bjarnleifsdóttir húsmóöir: Já, mér finnst þetta frábært sjón- varpsefni, en ég sakna þess, hversu mataruppskriftirnar komu seint i blööunum. Þær heföu átt að birtast strax eftir fyrsta þáttinn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.