Tíminn - 16.09.1977, Page 20
20
Föstudagur 16 . september 1977.
..Þeir hótuðu
að sprengia
okkur upp
í Belfast”
— sagði Atli Eðvaldsson, sem fékk heldur
betur að finna fyrir ruddamennsku
N -írana
— Ég vissi ekki hvaðan
á mig stóð veðrið, þegar
Robson rauk að mér og
skallað upp undir hök-
una á mér, sagði Atli
ESvaldsson, eftir hinn
sögulega leik Vals gegn
Glentoran, en i byrjun
leiksins braut miðvörð-
ur Robson gróflega á
Atla. '
— Ég hef aldrei leikiö gegn eins
miklum ruddum á æfinni. Þeir
reyndu aö brjóta á okkur i hvert
skipti, sem þeir sáu sér færi til,
sagði Atli. Ég var þó mest undr-
andi, þegar einn N-írinn rauk aö
mér og sagði að við yrðum
ATLI EÐVALDSSON ... sést hér sækja aö marki Glentoran, en fjölbragðagllmu maðurinn Robso
sprengdir upp i Belfast. Til aö
leggja áherslu á orð sin, lék hann
eftir byssu — lét hann puttan upp
að höfðinu á sér og sagði ,,Bang”.
Atli sagði að Valsmenn myndu
mæta óhræddir tilleiks i Belfast.
— Við ætlum okkur áfram i
Evrópukeppninni, hvað sem það
kostar. —SOS
„Þetta voru
„VIÐ LEGGJUM VAL
AÐ VELLI í BELFAST”
sagði Arthur Stewart, framkvæmdastjóri Glentoran,
sem lék með liði sinu í gærkvöldi og stóð sig vel
— Eftir gangi leiksins, þá er ég
harðánægður að við fengum ekki
fleiri en eitt mark á okkur hér I
Reykjavik. Viö munum snúa
dæminu við i Belfast og leggja
Val þar aö velii — með stærri
markamun, sagði Arthur Ste-
wart framkvæmdastjóri Glen-
toran, eftir leikinn I gærkvöldi.
Stewart kom skemmtilega á
óvart, þvi að þessi gamli
Derby-spilari, lék með strák-
unum sinum og var einn bezti
leikmaöur Glentoran-liðsins.
Stewart lék sem miövöröur i
fyrrihálfleik og stjórnaöi hann
þá varnspili N-Irana en I siðari
hálfleik lék hann sem sóknar-
tengiliður — og byggði hann þá
upp flestar sóknarlotur liðs sins.
Stewart hefur ekki leikið með
Glentoran — hann lék sinn
fyrsta leik gegn Val.
— Þetta eru ekki knatt-
spyrnumenn# heldur villi-
dýr. Þeir leika ekki knatt-
spyrnu/ heldur eru þei>
eins og fjölbragðaglímu-
menn/ sagði Dr. Youri
llitchev/ þjálfari Vals-
manna og það var greini-
legt að hann var ekki allt of
hrifinn af leikmönnum
Glentoran. — Þeir gerðu
allt til að gera mína menn
óvirka/ slógu, spörkuðu og
hrintu. Nei, þessir menn
kunna ekki að leika knatt-
spyrnu, það sýndu þeir
hér á Laugárdalsvellinum,
sagði Youri.
— Ég hef sjaldan ef ekki aldrei
leikið gegn svona villimönnum,
sagði Hörður Hilmarsson, sem
átti mjög góðan leik gegn Glen-
toran. Hörður sagði, að i hvert
skipti, sem Valsmenn komu ná-
lægt leikmönnum n-irska liðsins,
bá hefðu leikmenn Glentoran
gefið þeim olbogaskot, slegið eða
sparkað frá sér. — Brotið á Inga
Birni er það grófasta sem ég hef
séö — þeir spörkuðu tvisvar sinn-
um i höfuðiö á honum, þegar hann
lá inn i vitateig. Já, ég hef ekki
séð svona ruddaskap á knatt-
spyrnuvelli, sagði Hörður.
(Aferglim Ö Pfónusta )
Sólum /a
JEPPADEKK \
Fljót afgreiðsla \
Fvrsta flokks
aekkjaþjónusta 0
S? BARÐINN" /
ARMULA7W30501
r/r/s/Æ/S/Æ/Æ/J/Æ/Æ/já
p/*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*/Æ/Æ/Æ/Æ/M/Æ/Æ/Æ//r//y
'f Dráttarbeisli — Kerrúr
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstig 8
Sími 2-8Ó-16
Heima: 7-20-87
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
? -1 Hjól
^ v V Þríhjól kr, 5.900 ?
Tvíhjól kr. 15.900 ^
Póstsendum *
í
Leikfangahúsið ^
\ Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06 t
Svefnbekkir og svefnsófar i
til f^Iu í Oldugötu 33. ^
Senaum í póstkröfu. ^
Sími (91) 1-94-07 4
wFwuvw, wv/ai,y iu Cimi I-4Ö 06 2 4 2
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ./4 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//0 ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ár/Æ/Æ/Æ/Æ/JJ
r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/JVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Húsgagnaversliui \
Reykjavíkur hf. 'l
nn i iiti miAi vi a v
BRAUTARHOLTI 2
'i
_ . SIMI 11940 i
WZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆáV/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Einnig alls konar mat fyrir ^
allar stærðir samkvæma
eftir yðar óskum.
Komið eða hringið
í síma 10-340 KOKK
HUSIÐ f
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
| Psoriasis og Exem ^
^phyrts snyrtivörur fyrir við- 'f
yf kvæma og ofnæmishúð.^
í ... 4
ÍJifffliiYri
Azulene sápa
Azulene Cream i?
Azulene Lotion f
Kollagen Creamí
Body Lotion
Cream Bath
(f urunálablað-l-5
Shampoo) ^
phyris er huðsnyrting og 2
hörundsfegrun meö hjálp y
bloma og furtaseyða. É
phyris fyrir allar húð
gerðir Fæst i snyrti Æ
voruverzlunum og yá
apotekum.
m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
i L-v4ar,
f, þ|onustu.
^Fasteignaumboðið v4
^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 f,
ÍHeimir Lárusson — sími 7-65-09^
EKjartan Jónsson lögfræðingur }
%r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
7/æ/*/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/j^
Pípulagninga-
meistari '
Lækjargötu 8 — Simi 10-340 i
'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Sími 1-48-06.
Indíánatjöld
Kr. 3.960
Póstsendum
r
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj Æ/Æ/Æ/A
SEDRUS-húsgögn
Súðarvogi 32 — Reykjavík í
Símar 30-585 & 8-40-47 i
^ . opuichum. y.
Sr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Já
Símar 4-40-94 & 2-67-
48
Nylagnir — Breytingar f
Viðgerðir f,
^/*/*,/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj'ÆSÆSjÁ
%r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é^ ^
/é Rafstöðvar til leigu yf í
f Flytjanlegar Lister 'é Sófasett á kr. 187.00
dieselrafstöðvar. é ý Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Stærðir: * f
2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. i i Greiðsluskilmálar:
Vélasalan h.f. i i La• 60 00 Vlð móttoku og
Símar 1-54-01 & 1-63-41 i i 15-20 Þús- á mánuði
Y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j
'Æ/ÆS*/Æ/ÆsÆ/Æ/já 4.