Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 30. september 1977 Eitt verka Pétiu-s Friöriks á svningunni. Myndin heitir (Jr Stykkishólmi. Pétur Fiiðrik sýnir á Selfossi Laugardaginn 1. oktdber klukkan 2 eftir hádegi opnar Pétur Friörik listmálari mál- verkasýningu i SafnahUsunum við Tryggvagötu á Selfossi. A syningunni verða yfir 40 oliumálverk og vatnslitamyndir en þessar myndir hefur Pétur málaö á siðustu tveimur árum, en nú eru um tvö ár liðin frá siöustu einkasýningu hans sem haldin var á Kjarvalsstööum. Sýningin stendur yfir til sunnudagskvölds 9. október og verður opin alla virka daga frá klukkan 4-10 eftir hádegi en á laugardögum og sunnudögum frá klukkan 2-10 eftir hádegi. Aðgangur aö sýningunni verður ókeypis. Heitið á Þorstein Pálsson borsteinn Pálsson ritstjón. markleysa sé hvergi forrétt- 1 forustugrein i Visi miðviku- indaaðstaða annars staðar. daginn 7. sept. sl. standa þessi Ég vona að ekki þurfi nú að orð: „Einnig er mikilsvert að liða langur timi þangað til ég og afnema forréttindaaðstöðu aðrir fá að sjá frá þér hvað átt samvinnuhringsins eins og er við þegar talað er um skatt- t.a.m. i skattamálum”. friðindi samvinnufélaga. Ég Ég hef undanfarna mánuði lofa þvi aðsegja mitt álit á þeim verið að ganga eftir þvi að ein- málum þegar ég hef séð hverju hver vildi segja hreint og beint þú telur þörf að breyta svo að opinberlega hvað hann eigi við samvinnufélög njóti ekki skatt- þegar hann tali um skattfriðindi friðinda umfram önnur fyrir- samvinnufélaga. Ég hef ekki , tæki, hvort sem ég verð þér séð nein svör. Nú virðist mér á sammála eða ekki. þeirri grein sem hér er vitnað til að Visismenn telji sig vita um Jafnframt visa ég til þeirra forréttindaaðstöðu samvinnu- visdómsorða sem Alþýðublaðið félaga og það viðar en i skatta- hefur eftir Gylfa nýlega að málum fyrst það ertil að mynda ágreiningur eigi ekkert skylt við þar sem mikilsvert er að af- óvild eða illindi. nema hana. Þetta t.a.m. er HalldórKristjánsson ...... 1111/ NÚ ER HVER SÍÐASTUR að njóta þess afslóttar sem við bjóðum á framleiðsluvörum okkar ó meðan ó Iðnkynningu í Laugardalshöll stendur — en henni lýkur sunnudaginn 2. október Meðal ótal margra annarra húsgagna bjóðum við: III Júpiter- sófasettið og Hamra-vegg- samstæðuna sem hvort tveqqja er til sýnis d sýningarsvæði okkar í Laugardalshöllinni VERIÐ VELKOMIN STYRKIÐ ÍSLENZKAN IÐNAÐ 3+9 og kaupið aðeins íslenzka framleiðslu Wi SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.