Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 24
------------------------\ Föstudagur 30. september 1977 ■- W18-300 Áuglýsingadeild Tímans. r Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI UNDIRFATNAÐUR Nútima búskapur þarfnast BHUEl haugsugu Guöbjörn Guöjónsson Hópar lögmanna og háir staflar af skjölum: Mývatnsdeilan tekin fyrir á Skútustöðum af bæjarstjórn Seltjarnarness, samþykkt hjá þremur bæjarstjórnum, en ákvörðun frestað í Garðabæ KEJ-Reykjavik — Ég tek fúslega undir orö Kristjáns Thorlaciusar um aö bæjarstjóri okkar hér á Seitjarnarnesi, Sigurgeir Sigurössyni hafi staöiö forkostan- lega aö verki í samningum viö bæjarstarfsmenn, hann hefur tekiö allar ákvaröanir þar upp á sitt einsdæmi og án nokkurs sam- ráös viö bæjarstórn Seltjarnar- ness, sagöi Njáll Þorstcinsson b æ ja r s t jó r n a r m a ö u r á Seltjarnarnesi i samtali viö Tim- ann i gær. En eins og kunnugt er hefur bæjarstjórn Seltjarnarness nú felit samninga þá sem bæjar- stjóri þar haföi undirritaö meö fyrirvara viö starfsmenn bæjar- ins. Njáli Þorsteinssyni og Haraldí Steinþórssyni framkvæmdastjóra BSRB kom saman um þaö i sam- tali viö Timann i gær, aö meö af- stööu sinni hafi bæjarstjórn Seltjarnarness fellt sáttatiliögu sáttanefndar og bæjarstarfsmenn á Seltjarnarnesi gangi þvi til at- kvæöagreiöslu 2. og 3. okt. um kjarasamning sem vinnuveitandi þeirra hefur þegar fellt. Hinsvegar staöfesti bæjarráö Kópavogs i gær samningana viö bæjarstarfsmenn sina og fól bæjarst jöranum, Björgvin Sæmundssyni aö greiöa atkvæöi meö samningunum, sagöi Magniis Bjarnfreösson formaöur bæjarráös i Kópavogi I samtali viö Timann. Þá spuröi Tíminn Magnús hvort bæjarstjórn Kópa- vogs hafi ekki fylgst með samn- ingaviöræðunum og svaraöi hann þvi til að fulltrúi þeirra Richard Björgvinsson i samninganefnd bæjarfélaganna fimm, hafi haft full samráö viö bæjarstjórn Kópavogs um samningamálin og látið hana fylgjast alveg með gangi samningaviðræönanna. Þá ákvaö hreppsnefnd Mos- Landskeppni um plastlíkön Vetrarstarfsemi islenzku plast- módelsamtakanna er nú aö hefj- ast. Fundir veröa haldnir reglu- lega, tvisvar í mánuði, fyrsta og þriöja fimmtudag hvers mánaö- ar. Fara þeir fram aö Fríkirkju- vegi 11, og hefjast kl. 20.30. Sunnudaginn 2. október fer sið- an fram árleg landskeppni sam- takanna. Veröur þá dæmt á milli beztu módelanna, sem fram hafa komið á siðastliðnu ári og verð- laun veitt. Að lokinni keppninni veröur opnuö sýning á keppnismódelun- um og fleiri módelum. Verður hún i Vikingasal Hótel Loftleiða og veröur opin almenningi frá 11.00 til 18.00. fellssveitar á fundi i gær aö stað- festa samninga viö sina starfs- menn. Á fundi bæjarstjórnar Garöa- bæjar i gærkveldi var ákveöið aö biöa meö aö taka ákvöröun um þaö hvernig bæjarstjóri greiddi sáttatillögunni atkvæði. Enda- nleg ákvöröun veröur tekin á mánudaginn. Blaðburðar fólk óskasf Laugateigur r Oðinsgata Safamýri SIAAI 86-300 fyrst einhvers visari. Það væri hægt að visa til fleiri sögulegra staðreynda, og ég segi fyrir mig, að ég óttast ekki niðurstöðu dómsins, verði hún á sögulegum rökum byggð. Enn tapar Friðrik — á skákmótinu í Tilsburg Kás-Reykjavik t gærdag var tefld sjötta umferðin á Interpolis skákmótinu i Tilsburg. Friörik Ölafsson héltuppteknum hætti og tapaði fyrir Timmán, gaf skákina eftir 55 leiki. Er þetta i fyrsta skipti sem Friörik tapar fyrir Timman. Friðrik haföi svart og tefldi nokkuð vel framan af, þeg- ar skákin fór i bið, haföi hann nokkuð betra tafl. En þegar hald- iö var áfram við skákina fór aö halla á Friðrik og i 55 leik gaf Framhald á bls. 23 Hver á þetta vatn? Þaö hefur þvælzt fyrir lögmönnum og dómurum sið' ustu árin að koma þvi á hreint. Sáttatillagan felld F.I. Reykjavik — Það er deilt um eignarréttinn að botni Mývatns utan netalagna. Stefnendur eru eigendur og ábúendur jarða við Mývatns og stcfna þeir rikissjóöi. Rikissjóður hefur síðan gagn- stefnt þeim um það, að rfkið eigi botninn i Mývatni fyrir utan neta lagnir. Svo hefur Kisiiiðjunni h/f eigendum og ábúcndum lögbýla i Mývatnssveit.sem ekki eiga lönd að Mývatni, verið stefnt og einnig Skútustaðahreppi til réttargæzlu. Á þessa leið fórust orð Magnúsi Thoroddsen, borgardómara, i samtali við Timann i gær, en Magnús er setudómari f máli, sem við gætum kallað „Mývatns- deiluna og taka á fyrir i dag I fé- lagsheimilinu að Skútustöðum. Þetta mál hefur staðið siðan ár- iö 1969 og allmargir dómarar hafa um það fjallað, en Magnús Thor- oddsen var skipaður setudómari i málinu á siðastliðnu ári. Skjölin varðandi Mývatnsdeiluna eru orðin 165, mörg hver upp á tugi blaðsiðna. Nokkrum sinnum hef- ur málið verið dæmt ómerkt i hæstarétti.ennú er sem sagt von- azt til, að betur takist til um öll formsatriði. Það má taka fram, að lögin um Kisiliðjuna eru á þvi byggð, að botn Mývatns utan netalagna sé eign rikisins. Aldrei hefur áður verið deilt i dómssölum um eignarrétt á vatnsbotni og er hér um að ræða prófmál að þvi leyti. Meðdómendur eru Guðmundur Jónsson borgardómari og Lýður Björnsson sagnfræðingur. Lög- menn eru Páll S. Pálsson fyrir landeigendur á vatnsbakkanum, Ragnar Steinbergsson fyrir aðra ibúa i Mývatnssveit, Sigurður Ólason fyrir rikið og Stefán Páls- son fyrir Skútustaðahrepp. Við höfðum samband við Hall- grim Þórhallsson, bónda i Vogum og sagðist hann vona, að Mý- vatnsdeilan yrði brátt til lykta leidd, nóg væri af dómsþingunum komið. Hann sagði, að frá ómunatið hefði Mývatn verið óaðskiljanleg- ur hluti jarðanna, sem að þvi liggja, og um Mývatn giltu sömu lög og um önnur stöðuvötn i land- inu. — Ég myndi benda öllum, sem vildu kynna.sér þetta mál, sagði Hallgrimur að lesa það, sem birt hefur verið úr handritum Stefáns Stefánssonar, fyrrum bónda á Ytri-Neslöndum. Þá yrðu þeir Áþað reynir hvort Vængir fljúgi í dag — Greinagerð fra FIA Vegna þeirrar stöðvunar, sem veriðhefur á rekstri flugfélagsins Vængir h/f siðan 27. ágúst sl. vill stjórn FÍA koma á framfæri eftir- farandi: Laugardaginn 27/8 brast á suð- austan ofsaveður og var ekki flogið hjá Vængjum h/f nema til hádegis. Næstu tvo daga voru þeir flugmenn, sem áttu að fljúga, veikir og hafa læknisvott- Orðsending til nýrra áskrifenda Allmargt fólk hefur beöiö um Timann ókeypis i kynningarskyni þennan mánuö eða hluta af hon- um. Haldiö verður áfram að senda þessu fólki blaðið nú eftir mánaðamótin og verður litið svo á, að þeir, sem ekki endursenda það eða koma boðum á afgreiðslu þess, aðþaðkæri sig ekki um það, hafi gerzt fastir kaupendur. i samræmi við það verða blaðgjöld innheimt hjá þvi frá og með 1. október. Þessi háttur er á haföur vcgna þess, hversu gifurleg vinna væri aðhringja á hvern og einn til þess að grennslast fyrir um það, hvort það vill fá blaðið framvegis eöa ekki. orð þar um. Mánudaginn 29/8 rit- ar Vinnuveitendasamband Is- lands FIA bréf fyrir hönd Vængja, þar sem kjarasamning- ur félagsins við FIA er lýstur fall- inn úr gildi. Sama dag barst fjór- um flugmönnum Vængja ábyrgö- arbréf, þar sem þeim var tilkynnt að þeir væru leystir frá störfum samdægurs. Þann 6. september sl. ritaði FIA hjálagt bréf. Litlar viðræður hafa farið fram um lausn þessarar deilu, en stjórnarformaður Vængja h/f, Guðjón Styrkársson hrl. hefur haft samband við nokkra af við- komandi flugmönnum og boðið þeim vinnu á ný gegn þvi að segja sig úr stéttarfélagi flugmanna. Stjórn FIA telur, að að þetta at- hæfi sé brot á kjarasamningi FIA við Vængi h/f, sem eins og áður segir er enn i fullu gildi. Enn fremur er litiö svo á, að þetta at- hæfi sé brot á lögum um stéttarfé- lög og vinnudeilur. Stjórnarformaður Vængja h/f mun nú telja að sér hafi tekizt að fá tvo flugmenn til starfa og til- kynnt i fjölmiðlum, að flug veröi hafið hjá félaginu föstudaginn 30. september. A þetta mun nú reyna. Stjórn FIA hefur átt viö- ræður við annan þessara flug- manna, og telur að hann muni ekki ganga i berhögg viö lög, reglur og samninga stéttarfélags- ins. Virðingarfyllst, Stjórn FIA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.