Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 14
14 mmm Föstudagur 30. september 1977 krossgáta dagsins 2591 Krossgáta Lárétt 1) Fjall 5) Strákur 7) Æð 9) Dvel 11) Eins 12) Drykkur 13) Skraf 15) Ambátt 16) Tunna 18) Dauði Lóðrétt 1) Löngun 2) Blóm 3) Þófi 4) Farða 6) Vin 8) Kona 10) Borða 14) Lukka 15) Poka 17) 1500 Ráðning á gátu No. 2590 Lárétt I) Vestur 5) Ost 7) Lög 9) Slær II) LL 12) Ró 13) Ala 15) Bið 16) Lóa 18) Staður Lóðrétt 1) Villan 2) Sog 3) TS 4) UTS 6) Gróður 8) 01110) Æri 14) Alt 15) Bað 17) Óa. íbúðir til sölu Höfum til sölu ibúðarhúsnæði i byggingu og ibúðir i eldri húsum. Upplýsingar gefur ólafur ólafsson, Kaup- félagsstjóri Hvolsvelli. kí^aupféiag angaeinga + Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir, afi og fósturfaðir Þórður Andrésson fyrrv. oddviti Gufudalssveit er látinn, jarðarförin auglýst síðar. Helga Veturliðadóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og fósturbörn. Þökkum af alhug samúð við andlát og útför Önnu Ingigerðar Jónsdóttur Reykjum, Mjóafirði. llans Wium Guðmundsson, börn, tengdabörn, barnabörn og systkini hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Ellerts Jóhannessonar Skúlagötu 16, Stykkishólmi. Guð blessi ykkur. Guðrún ólafsdóttir. Ingibjörg Ellertsdóttir, Magnús ó. Jónsson, Jóhanna Ellertsdóttir, Finnbogi ólafsson, Ólafur Ellertsson, Ingibjörg Björgvinsdóttir Ingimar Ellertsson, Sigurrós Sigurðardóttir, Þórey Ellertsdóttir, Páll Guðmundsson og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinsemd vegna andláts mannsins mins og föður okkar. Hans Danielsen, Laugarásvegi 75. Anna-Maria, Magnús, Ragnar og aðrir vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar Guðmundar Ingólfssonar, Rauðalæk 13. Sigrún Ingólfsdóttir, Ingibjörg Ingólfsdóttir og aðrir aðstandendur. í dag Föstudagur 30. september 1977 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi .11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 30. sept. til 6. október er i Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á Jaugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvillð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reyl.javik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. ^ Tilkynning j Strætisvagnar Reykjavlkur hafa nýlega gefiö út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. SKRIFSTOFA Félags ein- stæðra foreldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traðar- kotssundi 6, simi 11822. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og . á laugardögum kl. 15-17. Upp-' lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Húseigendafélag Reykjavlkur Skrifstofa félagsins aö Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiss konar leiðbeiningar og upplýsingar um lögfræöileg atriöi varöandi fasteignir. Þar fást einnig eyðubl. fyrir húsa- leigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Garðyrkjufélag tslands: Laukarnir eru afgreiddir á fimmtudaginn frá kl. 2 til 10. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög- fræðingur Mæðrastyrksnefnd- ar er til viðtals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. ’Kvenférág Langholtssóknár’? í safnaðarheimili Langhoits- kirkju er fótsnyrting fyrir. aldraða á þriöjudögum kl..9- 12. Hársnyrting er .á fimmtu- dögum kl. 13-1-’'- Upplýsingar gefur Sigrið,J.r i sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Fundartlmar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavlk eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. ’Símav'aktir hjá .ALA-NON ÁðstandenJum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Félagslíf Mæðrafélagið heldur bingó i Lindarbæ sunnudaginn 2. október kl. 14.30. Spilaðar 12 umferðir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kvenfélag Laugarnessóknar: Vetrarstarfið hefst 3. október kl. 20,30 I fundarsal kirkjunn- ar. Rætt um vetrarstarfið og fl. Myndasýning úr sumar- ferðalaginu. Stjórnin. Mæðrafélagið. Basar og flóa- markaður verður laugardag- inn 1. október kl. 2 til 6 að Hall- veigarstöðum. Góðfúslega komið gjöfum föstudaginn 30. sept. eftir kl. 8 að Hallveigar- stöðum eða hafiö samband við þessar konur: Rakel simi 82803 og Karitas simi 10976. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins: Kirkjudagur safnaðarins er næstkomandi sunnudag og hefst með guðsþjónustu kl. 2. Félagskonur eru góöfúslega beðnar að koma kökum laugardag kl. 1-4 og sunnudag kl. 10-12 i Kirkjubæ. Vestmannaeyjar um næstu helgi, flogið á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. Svefn- pokagisting. Gengið um Heimaey. Fararstj.: Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrif- stofunni Lækjargötu 6, simi: 14606. — Útivist. Föstudagur 30. sept. kl. 20.00 Rauðfossafjöll 1230 m. — Krakatindur 1025 m. Laugardagur 1. okt. kl. 08.00 Þórsmörk I haustlitum. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur 2. okt. kl. 13.00 Esja — gengið á Kerhólakamb 852 m. Fjöruganga á Kjalarnesi. Ferðafélag íslands. Aðalfundur Félags Snæfell- inga og Hnappdæla i Reykja- vik, veröur haldinn þriðjudag- inn 4. okt. kl. 20.30 i Domus Medica. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Konur Kópavogi: Frúarleik- fimin byrjar 3. október að Hamraborgum 1, kl. 20,30. Innritun og upplýsingar isima 40729. Kvenfélag Kópavogs. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs heldur flóamarkað i félags- heimilinu (uppi) sunnudaginn 2. október kl. 2-5. Tekið er á móti gjöfum laugardaginn 1. október milli 2-6 i félags- heimilinu, eða hfið samband við þessar konur: Guðnýju simi 40690, Guðrúnu simi 40421, Ingu simi 42546. Siglingar Skipafréttirfrá Skipadeild SIS Jökulfell lestar á Sauðár- króki. Disarfellfór 27. þ.m. frá Hornafirði til Ventspils og Svendborgar. Helgafell losar á Austfjarðahöfnum. Mælifell losar i Reykjavik. Skaftafell fór 26. þ.m. frá Halifax til Reykjavikur. Hvassafell fór i gærkvöldi frá Hull til Reykja- vikur. Stapafell fór 28. þ.m. frá Weaste til Reykjavikur. Litlafell fór i morgun frá Hafnarfirði til Norðurlands- hafna. Minningarkort Frá Sjálfsbjörg. Minningar- spjöld Sjálfsbjargar fást á eft- irtöldum stöðum: Reykjavik, Reykjavikur-Apótek, Garðs- Apótek, Vesturbæjar-Apótek, Bókabúðin, Álfheimum 6, Kjötborg h/f BUðargerði 10. Skrifstofa Sjálfsbjargar, Há- túni. Hafnarfjörður, Bókabúð Olivers Steins, Valtýr Guð- mundson, Oldugötu 9, KÞópa- vogur Pósthúsið Kópavogi, Mosfellssveit, Bókaverzlunin Snerra Þverholti. hljóðvarp Föstudagur 30. september 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.80, 8.15 og 10.10. Fréttirkl. 7.30, 8 .15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson byrj- ar aö lesa þýðingu sina á sögunni „Túlla kóngi” eftir Irmelin Sandman Lilius. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað viö bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: RonaldSmith leikur á planó „Grande Sonate” „Aldurs- skeiöin fjögur” op. 33 eftir Charles Valentin Alkan.St. - Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur Sónötu nr. 4 fyrir strengjasveit eftir Gio-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.