Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 1
1 GISTING MORGUNVERÐUR SÍMI 2 88 66 v. ila 4 r y rir vörubiláf*^ Sturtu- grindúr Sturtu dælur Sturtu drif — 30 þús. gestir komnir Kás-Reykjavik í gær heimsótti forseti tslands Iðnkynninguna I Laugardalshöll. Hann dvaldi i tæpar þrjár klukkustundir á sýningunni og var leystur út með gjöfum á mörgum stöðum. Að sögn Geirs Thorsteinsson- ar framkvæmdastjóra Iðnkynn- ingar i Laugardalshöll voru um þrjátiu þúsund manns búnir að heimsækja sýninguna i gær- kvöldi, en vonazt er til að gestir að gestir veröi nálægt fimmtlu þúsundum þegar yfir lykur. Þá sagði Geir, að þeir væru bjartsýnir þessa stundina eins og endranær. Nú eru aðeins þrir dagar eftir af sýningunni, en henni lýkur á sunnudagskvöld með pompi og prakt, svo fólk þarf að fara að drifa sig, ef það ætlar ekki að missa af þessum einstæða viðburði. En Geir bætti þvi við, að þetta væri sýning sem enginn mætti missa af. Þrír dagar eftir Sigur skvnseminnar ef sáttatillagan yrði samþykkt: „Verkfall er forngripur — segir Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, í opnu bréfi til f élaga í BSHB 99 Kás-Rvk. — ,,Þið rikisstarfs- menn, en ekki forystumenn ykk- ar einir, eruð hins vegar að taka ákvörðun um verkfall. Þetta eru. þið að gera I fyrsta skipti og eigið þvi hvorki að vera bundin af ákefð forystunnar né þeirri hefð, sem frá gömlum tima rfkir innan verkalýðshreyfingarinnar um meðferð verkfallsréttarins. Það væri mikill sigur skynseminnar yfir þessari gömlu skaðiegu verk- fallshefð, ef þið félagar BSRB af- neituðuð þvf að beita verkfaiii til að knýja fram kröfur ykkar frekar en orðið er, ekki vegna þess hversu sáttatillagan sé góð, heldur vegna þess hversu hinn kosturinn sé vondur”. Á þessa ieið segir Jon Sigurðsson, ráðu- neytisstjóri i fjármálaráðuneyt- inu, i opnu bréfi til félaga i BSRB og birtist hér I biaðinu i dag. Hann segir ennfremur: „Verk- fallsrétturinn á sinn stað i réttindabaráttu verkalýðsins, en verkfall er forngripur. Það á að leggja af I siðuðu þjóðfélagi af sömu ástæðu og vfö höfum lagt niður vlgaferli. Hvorugt er skyn- samleg aðferð eða siðuðum mönnum sæmandi til að útkljá deilu.” Þá segir Jón að það láti nærri að hverjir tveir vinnudagar I verkfalli kosti rikisstarfsmann- inn 1% af árslaunum sinum. Sex vinnudaga verkfall og samning- ur að þvi loknu um 3% kauphækk- un umfram sáttatillögu, gerir rikisstarfsmanninn jafnsettan eftiráriðeins og hann hefði verið, ef sáttatillagan hefði verið sam- þykkt. Þriggja vikna verkfall og 7% hækkun frá sáttatillögu að þvi loknu gerði rlkisstarfsmanninn sömuleiðis jafnsettan eftir árið. Jón Sigurðsson ræðir einnig að- stöðu fjármálaráðherra til samn- inga og segir m.a., að hverjum manni geti verið ljóst að ráðherra hljóti að vera bundinn ASI-samn- ingunum frá sl. vetri að nokkru leyti, enda yrði hvert skref sem ráðherra stigi umfram þá samn- inga, efni i harða gagnrýni, hvað svo sem BSRB félögum kynni að þykja um sanngirni sinna krafna. Sjá nánar á bls. 8-9 Jón Sigurðsson Steinefnavinnsla og blönd- un olíumalar á Heyðafirði Hin nýja vélasamstæða við Melshorn við Seljateigshjáleigu. mynd: Sigmar Hjelm. Tlma- — Fyrir skömmu er hafin vinnsla steinefna og blöndun oliumaiar fyrir Austuriand i svonefndu Melshorni við Seijateigshjáleigu innan við Reyðarfjörð, sagði Sig- mar Hjelm fréttaritari Tlmans á Eskifirði. Á að blanda þarna átta til tiu þúsund lestir, sem nota skal á götur I bæjum og kauptúnum á Austurlandi Fyrirtækið Grettistak, sem er sameign Oliumalar hf. og Sauð- árkrókskaupstaðar hefur nýverið keypt til landsins vélasamstæðu frá Sviþjóð, og tvimalar þessi vélasamstæða efnið, sem i blönd- una á að fara og skiptir þvi I tvo stærðarflokka. Er afkastageta hennar fjögur hundruð rúmmetr- ar á átta til tiu klukkustundum, og má einnig nota vélarnar til þess að vinna efni, er.nota skal i steinsteypu. Verð þessarar samstæðu, sem er af mjög fullkominni gerð og mikið til sjálfvirk, er á milli fjörutiu og fjörutlu og fimm milljónir króna, að sögn þeirra Þóris Hilmarssonar, bæjarstóra á Sauðárkróki, og Benedikts Boga- sonar verkfræðings, sem eru aðalfyrirsvarsmenn fyrirtækis- íns. Með vélasamstæðunni komu fimm Sviar, sem sáu um uppsetn- ingu á henni og frumprófanir. Timinn birtir i dag viðtai við Kristin Jónsson, tilraunastjóra a Sámsstöðum. Tilraunastöðin þar varð fimmtug á siðast liðnu vori, og I viðtalinu er rætt um margt, sem gert hcfur verið á Sámsstöð- um, siðastliöna hálfa öld.og einnig um viðfan£sefni liðandi stund- ar og I næstu framtlö. Að lokum er vikiö að skógrækt, en skilyrði til 6kógræktar eru ágætl Fljótshlið eins og skógræktarstööin I Tumastööum er órækast vitni um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.