Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 30. september 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristián Benediktsson, borgarfulltrúi verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, að Rauðarárstig 18, laugardaginn 1 okt. kl. 10-12 „Opið hús" Flateyri Framsóknarfélag önundarfjarðar verður með opið hús i sam- komuhúsinu Flateyri á þriðjudagskvöldum kl. 20.30-23.30. Leikið verður af plötum, spilað, teflt, myndasýningar. Allir velkomnir. London Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir Lundúnaferð dagana 20.-25. nóvember. Gisting á góðu og vel staðsettu hóteli. Upplýsingar og farmiðapantanir á skrifstofu Framsóknar- flokksins Rauðarárstig 18. Simi 24480. — Stjórnin 1 BÍLALEIGA Bilaleiga Akureyrar Reykjavik: Síðumúli 33. Simi 8-69 15 Akureyri: Simar 2-17-15 & 2-35-15 VW — 10 sæta bilar — 7-10 manna Land/Rover Blazer — Range Rover — Mazda — Skoda ^/Æ/Æ/Æ /J'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JT/A Staða deildarstjóra i innheimtu- og verðbréfadeild Trygginga- stofnunarinnar er laus frá 1. jan. n.k. Umsóknir skulu stilaðar á Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið en sendar Tryggingastofnun rikisins og er um- sóknarfrestur til 28. október n.k. í þeim skal greina frá aldri, menntun og fyrri störfum. Forstjóri veitir nánari upplýsingar Reykjavik 28. sept. 1977 Tryggingastofnun ríkisins Vegna forfalla vantar kennara að gagnfræðaskóla Húsavikur strax. Upplýsingar gefur skólastjóri Sigurjón Jóhannesson i sima (96) 4-13-44 eða (96) 4-11-66. Skólanefnd. Fiskiskip Útgerðarmenn! Vegna aukinnar eftir- spurnar eftir fiskiskipum nú i haust, vant- ar okkur flestar stærðir skipa á skrá. Lögmannsskrifstofa Þorfinns Egilssonar hdl. Vesturgötu 16, Réykjavik, simi 2-83-33. Basar hjá Mormónum Kirkja Jesú Krists af siöari daga heilögum — Mormónakirkj- an — heldur basar i Lindarbæ laugardaginn 1. október n.k. Verða þar til sölu ýmsir góðir munir, flestir heimaunnir, ásamt gómsætum heimabökuðum kök- um. Verði er mjög stillt i hóf og er þvi ekki áð efa að margir munu gera þar mjög góð kaup. Þá verður einnig á sama stað og á sama tima „Opiö hús”, þar sem veittar verða ýmsar upp- lýsingar og fróöleikur um kirkj- una og boðskap hennar, bæði i máli og myndum. Húsið verður opnað kl. 12 á há- degi og opið til kl. 6 e.h. Allir eru velkomnir. 0 Friðrik Friðrik sk'akina eins og sagt hefur verið frá. önnur úrslit á mótinu uröu þau, að Karpov vann Balashov, Miles vann Gligoric: , en Sosonko og Smyslov, Hort og Hubner og Anderson og Kavalek gerðu allir jafntefli. Eftir sjöttu umferðina eru Timman, Miles og Karpov efstir og jafnir með fjóra vinninga. Fá laun r Verslunin ÆSA auglýsir: SETJUM GULL-EYRNALOKKA í EYRU MEÐ NÝRRI TÆKNI. NOTUM DAUÐHREINSAÐAR GULLKÚLUR Vinsamlega pantið í sima 23622 Munið að úrvalið af tísku skortgripunum er í Æ Eftirtalið starfsfólk óskast til starfa: 1. Hjúkrunarfræðingar. 2. Ljósmóðir. 3 Sjúkraþjálfari. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 95-5270. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki. stæður ákveðið að haga launa- greiðslum þannig, að óskert laun verði greidd 1. október í þeirri von að ekki komi til verkfalls. Eftir að verkfall hæfist yrðu ekki tök á að afgreiöa nein laun, hvorki föst laun né yfirvinnu- greiðslur til neinna starfsmanna rikisins, þar til nokkrum dögum eftir að verkfalli lyki. Laun fyrir verkfallstimann yrðu þá endur- krafin af fyrstu launum, sem starfsmaður ætti rétt til að verk- fallni loknu”. Leiðrétting Þau mistök urðu I blaðinu i gær að nafn manns i myndatexta mis- ritaðist i grein um Landrétt. Þar stóð Sigurður Sigurösson, en á að vera Asgeir Auðunsson. Leiðrétt- ist það hér með. Styrkir til að sækja þýskunámskeið i Sam- bandslýðveldinu Þýskalandi. Þýska sendiráðið I Reykjavik hefur tilkynnt Islenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram nokkrir styrkir til handa isíenskum stúdentum til að sækja tveggja mánaða þýsku- námskeiö I Sambandslýðveldinu Þýskalandi á vegum Goethe-stofnunarinnar á timabilinu júni-októbcr 1978. Styrkirnir taka til dvalarkostnaðar og kennslugjalda, auk 600 marka ferðastyrks.Umsækjendur skulu vera á aldrin- um 19-32 ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskóla- námi. Þeir skulu hafa góða undirstööukunnáttu i þýskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvem- ber n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 26. september 1977. Bílaleiga Höfum til leigu Vauxhall Viva. Sparneytinn, þægilegur, öruggur. Berg s.f. Skemmuvegi 16 Kópavogi. Simi 7-67-22. Kvöld og helgar simi 7-20-58. Til leigu — Hentug I lóöir v- Vanur maöur Simar 75143 — 32101 A L^ Húseigendur í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og ná- grenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i meðferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn og verjið hana fyrir frekari skemmdum. Leitiðupplýsinga i síma 3863 Þorlákshöfn. rafg. vatni. fylgir til áfyllingar hverjum rafgeymi sem keyptur er hjá okkur. RAFGEYMAR Þekkt merki Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta fyrir bíla, bæði gamla og nýja, dráttarvélar og vinnuvélar, báta, skip o.fl. Ennfremur: Rafgeymasambónd — Startkaplar 1 og pólskór. Einnig: Kemiskt hreinsað rafgeymavatn til áfylling- ar á rafgeyma. IS TfTS ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.