Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 30. september 1977 Hleypið mér I gegn, ég er tré- smlðameistari. — Viðurkenndu bara að þú ert að reyna að fylla mig, ekki satt? — Ég er búinn að vinna allan guðslangan daginn. Getur ekki eitíhvert ykkar farið með borð- bænina? — Viltu gjöra svo vel að láta vera að reykja í barnaherberg- inu. t«V»N — Það gleður þig áreiöanlega aðheyra aðviöhöfum fundið bil- unina. Dennis Weaver er predikari Dennis Weaver, hinn harðsnúni lögreglu- maður, sem margir kannast við úr sjónvarpinu sem McCloud, er mjög hugsandi maður. Raunar lætur hann eng- an dag hjá liða án þess að gefa sér tíma til ihugunar, og hann segir að hugleiðsla sé hluti af fagnaðarboðskapnum i kirkjunni sem hann er i. Hann hefur prédikað i þeirri kirkju i 20 ár. Hann segir: — Við trúum á að við getum náð til Guðs með þvi að stunda hugleiðslu, hreint liferni og holla lifnaðarhætti Hanner nú 52 ára, hvorki reykir né drekkur og lifir i ham- ingjusömu hjónabandi ásamt þremur son- um þeirra hjóna. — Trúarbrögðin, segir hann, — eru sambland af Austur- og Vesturlanda heimspeki. Hann segir: — Ég fór að stunda hugleiðslu löngu áður en það komst i tizku. Þegar ég prédika, reyni ég að fullvissa áheyrendur um, að ég skilji vandamál þeirra, gleði þeirra og sorg. Og þegar hann er i ræðustól, þarf fólk ekki að búast við að rigni eldi og brennisteini. Hér með fylgir mynd af Dennis Weaver i hlut- verki McCloud. Hvað er þetta? Svakaleg hvelfing er þetta! Já Vorsk! Þetta er | yfirgefin hvelfing full af ilofti! Var rannsóknarstöð! Það er allt hér, bústaðir, akrar, allt sem þið þarfnist! Hvers vegna ónotuð? Þaðvoruerfið leikar sem upp komu og skipta þig engu! f-Ý m © Bul l's I -II _ hér er grafreiturinn! Tuttugil kynslóðir Dreka greftraðir hérj Þarna er faðir minnj ÍHér er ekkertY'huggulegt! Að eftir siðvenjum okkar ártal. Hér mun I horfa á e‘gin —K-----------1-----.... i—»i_ l----1 gröf! setti ég hann þarna sjálfur. ég hvila þegar/ minn timií kemurV, 6 í' © Buils Fyrir okkur og reyndar- ^ alla.getur dauðinnj leynst viðnæsta horn... r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.