Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 30. september 1977 itt mark var of lítið fararnesti til Belfast” Strákarnir leika gegn Kínverjum Unglingalandsliö islands i handknattleik, skipaö leik- mönnum yngri cn 22ja ára, mun leika gegn landsliði Kfna föstu- daginn 7. októbcr í Laugardals- höllinni. Liðið hcfur verið valið og er það skipaö þessum leik- mönnum: Markverðir: — Sigurður E. Itagnarsson, örn Guðmundsson, KR. Aðrir leik- menn: — Bjarni Guðmundsson, Val, Friðrik Jóhannsson, Ar- manni, Gústaf Björnsson, Fram, Ingi Steinn Björgvins- son, KR, Jóhanncs Stefánsson, KR, Konráð Jónsson, Þrótti, Sigurður Gislason, 1R, Simon Undórsson, KR, Steindór Guö- mundsson, Val og Þorbergur Aðalsteinsson, Vikingi. Erlendur kastaði kringlu 59.41 m Erlcndur Valdimarsson, kringlukastarinn sterki úr 1R, sem æfir enn á fullum krafti, náði mjög góöum árangri á innanfélagsmóti ÍR nú í vik- unni, en þá kastaði hann kringlunni 59.41 m. Þetta er bezti árangur Er- lends i ár. sagði Sigurður Dagsson, mark- vörður Valsliðsins, sem var slegið út úr Evrópukeppninni í gærkvöldi — Þaö fór eins og ég átti von á. Eitt mark var of litið fararnesti fyrir okkur til Belfast, sagði Sig- uröur Dagsson markvörður Vals- manna, sem ináttu þola tap (0:2) fyrir Glentoran i Evrópukeppni meistaraliða, þegar liöin mættust i Belfast í gærkvöldi. Sigurður sagði að N-írarnir hefðu leikið miklu betur, heldur en þeir léku i Reykjavik — og þeir voru ekki eins grófir og þá. — Það var afleitt veður hér i Belfast, þegar leikurinn fór fram — eins og það gerist verst heima. Rigningin buldi á okkur og rokið var gifurlegt. Við lékum undan vindi i fyrri hálfleik, en okkur tókst þá ekki að skora, þrátt fyrir ágætis tækifæri. Þá náðu strák- arnir sér ekki á strik — en aftur á móti áttu þeir skinandi siðari hálfleik og biðum við þá eftir marki, sem hefði nægt okkur til aðkomast áfram. En okkur tókst ekki að skora — og erum við leið- ir, að hafa ekki komist áfram i keppninni þvi að n-irska liðið er i svipuðum gæðaflokki og við, ekki betra, sagði Sigurður. 7. þús áhorfendur sáu leikinn i Belfast i gærkvöldi og skoruðu þeir Alex Robson (37 min.) og Johnny Jamieson(79 min) mörk Glentoran. Siðara markið var hálfgert klaufamark sem kom eftir hornspyrnu — Jamieson náði skoti sem Sigurður reyndi að slá, en knötturinn hafnaði i netinu. — Þetta var ódýrt mark. Rokið var gifurlegt og náði ég ekki nógu vel til knattarins sagði Sigurður. Fjórir leikmenn voru bókaðir — Hörður Hilmarsson og Magnús Bergs hjá Val. Valur leikur i Grikk- landi Valsmenn halda til Grikklands i dag i sumarfri. Þar munu þeir leika einn vináttuleik — gegn 1. deildarliðinu Olympiakos sem lék gegn KR i Evrópubikarkeppni bikarhafa 1968 og tapaði gegn KR i Evrópubikarkeppni bikarhafa 1968 og tapaði KR þá báðum leikjunum —0:2, sem fóru fram i Grikklandi. Valur til Grikk- lands Leikmenn Valsliðsins i knatt- spyrnu halda frá Belfast til Grikklands I dag, þar sem þeir dveljast með eiginkonum sínum i sumarleyfi til 16. október. Það var Knattspyrnudeild Vals sem bauð leikmönnum sinum i þessa ferð, í þakklætisskyni fyrir þann árangur sem þeir hafa náð und- anfarin tvö ár. Sjö Vík- ingar í lands- liðinu.. —í handknatt- leik sem mætir Kinverjum Islendingar munu leika tvo landsleiki i handknattleik gegn Kinverjum i næstu viku — á þriðjudag uppi á Akranesi og siðan á miðvikudag i Laugar- dalshöilinni. Landsliösnefndin hefurnú valið 15 leikmenn fyrir þessa tvo ieiki en landsliðshóp- urinn er skipaður þessum leik- mönnum: Markverðir: Gunnar Einarsson, Raukum. Kristján Sigmundsson, Vikingi Aðrir leikmenn: Jón H. Karlsson, Val, fyrirliði Geir Hallsteinsson, FH Björgvin Björgvinsson, Vikingi Ólafur Einarsson, Vikingi Þorbergur Aðalsteinsson, Vík- ingi Viggó Sigurðsson, Vikingi Þórarinn Ragnarsson, FH Þorbjörn Guðmundsson, Val Jón P. Jónsson, Val Arni Indriðason, Vikingi Þorbjörn Jensson, Val Magnús Guðmundsson, Vikingi Bjarni Gúðmundsson, Val Eins og sést á þessum hóp þá eru 7 leikmenn úr Vikingi i hon- um, 5 leikmenn úr Val, 2 úr FH og einn úr Haukum. ( Verzlun 13 Þjónusta ) Fyrsla flokks » BARÐINNf 'Æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ SólurnS JEPPADEKK \ í Fljót afgreiðsla ^ ekkjaþjónusfa 2 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/j^ '/, Dráttarbeisli — Kerrúr 2 Kiapparstig 8 v —/r g Slmi 2-86-16 C P '/ KlaDDarstln R ^ ' ' ARMOLA 7*30501 •/ Z-------- ' vzy -------£ T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆA ^ ^ Heima: 7-20-87 'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ.'Æ/Æ/Æ/A. ®Húsga#naverslun \ Reykjavíknr hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 f/.Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ ' ’ Hjól Þríhjól kr, 5.900 f Tvihjól kr. 15.900 2 Póstsendum / 't T/ — Leikfangahúsiö ^ ÍSkólavörðustfg 10 Simi 1-48-06 í ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A gt/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a í t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a \ L i 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i 'Æ/J r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ | Psoriasis og Exem | ýphyris snyrtivörur fyrir við- 2 kvæma og ofnæmishúð. ^ Azulene sápa Azulene Cream $ Azulene Lotion / Kollagen Cream^ Body Lotion Cream Bath a — - a ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, (f urunálablað+5 Shampoo) ^ phyris er huðsnyrting og ^ hörundsfegrun með hjálp y bloma og jurtaseyda. É phyris fyrir allar húð Z gerðir Fæst i snyrti F vöruverzlunum og a apotekum. '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ.vj^ i ■ yöar f^J/ ,1 \ Þiónustu......IioIj IIII [ ^Fasteignaumboðið » ^ ^ ^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 / gHeimir Lárusson — sími7-65-09f EKjartan Jónsson lögfræðingur / %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 Ý''*''Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æ/æs^ \ Pípulagninga- Svefnbekkir og svefnsófar \ til fUu í öldugötu 33. Senaum í póstkröfu. Sími (91) 1-94-07 'i '/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A 'M/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma <£ i eftir yðar óskum. 'i. Komið eða hringið í síma 10-340 KOKKÍ Lækjargötu 8 — Slmi 10-340 t, t/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A %$&&«■**** SarT^ rmvrt brauð Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Leikfangahúsið 2 Skólavörðustíg 10 'é Sími 1-48-06. f 'é Indíánatjöld /f Kr. 3.960 ^ Póstsendum // r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,r/Æ/Æ/^ 2 * é Súðarvogi 32 — Reykjavík SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykji Sfmar 30-585 & 8-40-47 meistari Í Símar 4-40-94 & 2-67-48 \ Nýlagnir — Breytingar / Viðgerðir 2 Ja ----- 3 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSÆsA 2 Rafstöðvar til leigu r Flytjanlegar Lister dieselrafstöðvar. Stærðir: 2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. a Vélasalan h.f. Símar 1-54-01 & 1-63-41 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æsæsæsæsæs^ */Æ/a j Söfasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði árSÆSÆSÆSÆSÆSÆSÆSÆSÆSÆSjrSÆSÆSÆSÆSÆsA I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.