Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.09.1977, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. september 1977 9 Úr sáttatillögu: Hækkun septemberlauna hjúkrunarfræð- ings: 40.430 kr. eða 24,95%. Iijúkrunarfræðingur, sem gengur þriskiptar vaktir (40 klst. vinnuviku) fær septemberlaun (föst laun og vakta- álag) er nema 160.467 kr. Sambærileg septemberlaun skv. sáttatillögu verða 200.510 kr. 1 liö 1.4.2 i sáttatillögu segir svo: „Að þvi er stefnt, að próf, sem lögum samkvæmt veita starfsmönnum sömu starfsréttindi, verði jafngild til launa án tillits til þess, á hvaða tima þau hafa verið tek- Sé efni málsgreinar þessarar túlkað með varfærni ætti það að þýða tilfærslu þeirra hjúkrunarfræðinga, sem eigi eru í efsta flokki upp um einn flokk. Hjúkrunarfræðingur, sem nú er 112. lfl. ætti þvi að lenda 113. lfl. 1 lið 1.6. 1 I sáttatillögu segir, ,,að vaktaálag skuli vera 45% af dagvinnukaupi i lfl. B-ll á tfmabilinu frá kl. 0.00 til 8.00 svo og á laugardögum, sunnudögum og sérstökum fridögum, en 90% á stór- hátiðardögum.” Skv. núgildandi samningi er vaktaálag 33,33% þó tvöfalt á stórhátiðardögum. Hjúkrunarfræðingur, sem nú tekur laun skv. 3. þrepi 12. lfl. fær I föst septemberlaun 129.778kr. Vaktaálagiseptember 30.689 kr. Samtals 160.467 kr. Sáttatillagan gerir ráð fyrir mánaðarlaunum i 13. lfl. 3. þr. 155.215 kr. Vaktaálag Iseptember 45.295 kr. Samtals 200.510 kr. Hækkun septemberlauna er 24,95%. Laun hækka til við- bótar um 1,5% 1. nóv. n.k. og um 3% þar til viðbótar 1. desember n.k. Hjúkrunarkonur og hjúkrunarmenn bera nú öll starfsheit- ið hjúkrunarfræðingur. Úr sáttatillögu: Septemberlaun kennara við 1.-6. bekk grunnskóla i 12. lfl. 3. þrepi voru: 129.778 kr. Septemberlaun skv. sáttatillögu verði: 169.186 kr. Hækkun septemberlauna: 39.408 kr. eða 30,37%. 1 lið 1.4.2 I sáttatillögu segir svo: „Að þvl er stefnt, að próf, sem lögum samkvæmt veita starfsmönnum sömu starfsréttindi, veröi jafngild til launa án tillits til þess, á hvaða tima þau hafa verið tek- in”. Sé efni málsgreinar þessarar túlkaö með varfærni ætti það að þýða tilfærslu þeirra kennara, sem eigi eru i efsta flokki grunnskólakennara upp um einn flokk. Kennari, sem nú er 112. lfl. ætti þvi að lenda í 13. lfl. í lið 1.4.11 i skjali, er nefnist „Kennarar og skólastjórar” eru teknar upp greiðslur fyrir leiðréttingu skriflegra verkefna i grunnskóla en áður voru slikar greiðslur ein- ungis I 7.-10. bekk. 1 lið 2.2.2 i kennaraskjali er vikuleg kennsluskylda stytt um eina kennslustund á viku. Liður 2.2.12 í kennaraskjali er skilinn svo, að hafi kennari umsjón með meira en einum bekk, skuli lækka kennslu- skyldu hans um eina einingu á viku fyrir hvern bekk um- fram einn. Kennari við 1.-6. bekk grunnskóla, sem nú tekur laun skv. 3. þrepi 12. lfl. fær I septemberlaun 129.778 kr. Sáttatillagan gerir ráð fyrir mánaðarlaunum I 13. lfl. 3. þrepi 155.215 kr. Yfirvinnu vegna minnkaðrar kennsluskyldu dreift á 12 mánuði) 4.656 kr. Yfirvinnu vegna umsjónar með tveimur bekkjum (dreift á 12 mánuði. Ekki eru þó allir kennarar með umsjón I 2 bekkjum). 4.656 kr. Yfirvinnu vegna leiðréttinga verkefna (dreift á 12 mán.) 4.656 kr. Samtals 169.183 kr. Hækkun septemberlauna er 30,37%. Laun hækka til við- bótar um 1,5% 1. nóv. n.k. og um 3% þar til viðbótar 1. desember n.k. Auk þessa greiöast verðbætur á laun þann 1. desember sk. prósentureglu. Nýr kór í uppsigl- ingu Kór Alþýðumenningar hefur. starfsemi sina n.k. sunnudags- kvöld, 2. október kl. 20.30 i Eddu- hdsinu við Lindargötu i Reykja- vik. Kórinn flytur lög og texta sem eru til stuðnings baráttu alþýðu- fólks f yrir bættum IIfskjörum en á siðasta ári hóf kórinn starfsemi sina. Kór Alþýðumenningar vantar bæði söngfólk og hljóðfæraleikara til starfa i vetur og hvetur áhuga- fólk til að mæta á fyrstu æfinguna á sunnudagskvöldið og taka þátt i áframhaldandi uppbyggingu kórsins. Kvikmynda- sýning í Listasafninu FB-Reykjavik Næst komandi laugardag verður kvikmynda- sýning i Listasafni íslands. Sýn- ingin hefst klukkan þrjú, og verða sýndar tvær kvikmyndir um myndhöggvarana Constantin Brancusi sem var uppi 1876 til 1957 og Ágúst Rodin, sem var uppi 1840 til 1917. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Styrkir til islenskra visindamanna til námsdvalar ,og rannsóknastarfa i Sambandslýðveldinu Þýskalandi Þýska sendiráðið I Reykjavik hefur tjáö Islenskum stj.órnvöldum að boönir séu fram nokkrir styrkir handa islenskum visindamönnum til námsvaiar og rannsóknastarfa I Sambandslýðveidinu Þýskalandi um allt að fjögurra mánaða skeið á árinu 1978. Styrkirnir nema 1.000 þýskum mörkum á mánuði hið iægsta, auk þess sem til greina kemur aö greiddur veröi ferðakostnað- ur að nokkru. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvem- ber n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 26. september 1977 Styrkur til háskólanáms i Sviss. Svissnesk stjórnvöid bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanáms I Sviss skólaárið 1978-79. Ætlast er til þess aö umsækjendur lokið kandidatsprófi eða séu komnir langt áleiðis i háskóianámi. Þeir sem þegar hafa verið mörg ár I starfi, eða eru eldri en 35 ára, koma að ööru jöfnu ekki til greina við styrkveitingu. Styrkfjárhæöin nemur 800 svissneskum frönkum á mánuði fyrir stúdenta, en allt að 950 frönkum fyrir kandidata. Auk þess hlýtur styrkþegi nokkra fjárhæð til bókakaupa og er undanþeginn kennslu- gjöldum. —Þar sem kennsla I svissneskum háskólum fer fram annaðhvort á frönsku eða þýsku, er nauðsvnlect að umsækjendur hafi nægilega kunnáttu I öðru hvoru þess- ara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir að á það verði reynt með prófi. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvem- ber n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 26. september 1977. \ Berklavarnardagur sunnudagur 2. október Merki dagsins kosta 200 krónur og blaðið „Reykjalundur" 200 krónur. Merkið gildir sem happdrættismiði. Vinningur er stórglæsilegt No rdmende litsjónvarpstæki með fjarstýringu og leiktækjum, að verðmæti 450.000 krónur. Afgreiðslustaðir merkja og blaða i Reykjavik og nágrenni: Reykjavik: Seltjarnarnes: S.Í.B.S., Suðurgötu 10, simi 22150 Melaskóli Mýrarhúsaskóli Grettisgata 26, simi 13665 Kópavogur: Eskihlíð 10, simi 16125 Langabrekka 10, simi 41034 Hrisateigur 43, simi 32777 Hrauntunga 11, simi 40958 Kambsvegur 21, simi 33558 Eikjuvogur 19, simi 30505 Vallargerði 29, simi 41095 Sólheimar 32, simi 34620 Háaleitisbraut 56, simi 33143 Háagerði 15, simi 34560 Garðabær: Barnaskóli Garðabæjar Langagerði 94, simi 32568 Hafnarfjörður: Árbæjarskóli Þúfubarð 11 Fellaskóli Reykjavikurvegur 34 Sölubörn komi kl. 10 árdegis — Há sölulaun S.Í.B.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.