Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 2
2
Sunnudagur 4. desember 1977.
borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál
Fastar yfirvinnugreiðslur til for-
stjóra BÚR eru tæpar 180 þús. á mán
Borgarstjórinn í Beykjavík með hærri laun en ráðherrarnir
l’aft kom fram á fundi borgar-
stjórnar Reykjavikur s.I.
fimmtudag vegna fyrirspurnar
Alfreös Þorsteinssonar borgar-
fulltrúa um iaunakjör æöstu
embættismanna Reykjavikur-
borgar aö um verulegar auka-
greiöslur er að ræöa til þeirra i
formi svonefndrar ómældrar
aukavinnu. Þannig kom fram,
að forstjórar Bæjarútgeröar
Reykjavikur liafa hvor um sig
tæplega 180 þús. kr. fast á mán-
uði i aukavinnu, en til saman-
buröar má geta þess, aö venju-
legt verkafólk sem starfar við
fiskvinnslu hjá BÚR, ber sam-
tals úr býtum með aukavinnu
innan við 120 þús. kr. Samtals
eru laun forstjóra BÚR hins
vegar eitthvaö á fimmta hundr-
aö þúsund.
Það kom fram i þessum um-
ræðum að borgarstjórinn i
Reykjavik hefur mánaðarlaun
sen nema rúmlega 560 þús. meö
stjórnarstörfum i Landsvirkjun.
Alfreö Þorsteinsson. "
Sagði Alfreð Þorsteinsson, að
þetta væru hærri laun en ráö-
herrar fengju. Auk þess hefur
borgarstjóri bifreið frá borginni
til afnota. Sagði Alfreð það ekki
vera óeðlilegt, að borgarstjóri
hefði sambærileg laun og ráð-
herrar. Hins vegar gagnrýndi
hann aukagreiðslur til forstjóra
BÚR og taldi þær óeölilega há-
ar.
Ekki kvaðst Alfreð Þorsteins-
son vilja véfengja upplýsingar
borgarstjóra, sem birtar verða
hér á eftir, en kvaðst vilja benda
á, að ósamræmi væri i upplýs-
ingum um risnu til forstjóra
SVR og þess, sem kæmi fram i
reikningum SVR. Einnig spurð-
ist hann fyrir um hvaða for-
sendur lægju að baki mismun-
andi kilómetrafjölda til embætt-
ismanna, þegar reiknaður væri
út bifreiðastyrkur til þeirra.
Eftirfarandi kom fram i svari
borgarstjóra:
1. A. Föst laun 1977.
Borgarstjóri kr. 3.858.250
borgarritari kr. 3.101.807
borgarlögmaöur kr. 3.018.771
skrifstofustjóri
borgarstiórnar kr. 3.018.771
borgarv • fræöingur kr. 2.973.443
kr. 2.985.735
kr. 2.935.735
kr. 2.935.735
kr. 2.856.310
kr. 2.856.310
2.814.206
kr. 2.856.310
kr. 2.856.310
hafnarstjóri
rafniagnsstjóri
hitaveitustjóri
vatnsveitustjóri
framkv.st. BÚR
og
forstjóri S.V.R.
slökkvistjóri
Nefndarlaun og yfirvinna
B. Nefndarlaun 1977.
Borgarstjórn: 844.262
borgarstjóri
Borgarráð: 1.519.672
borgarstjóri
Fáanlegiraukahlutir
1. Hakkavél
2. Pylsufyllir
3. Grænmetis- og ávaxtakvörn
4. Sitrónupressa
5. Grænmetis- og ávaxtajárn
6. Stálskál
7. Ávaxtapressa
8. Dósahnifur
3 mismunandi litir
Fáanlegiraukahlutir
9. Grænmetís-og ávaxtarifjárn
10. Kaffikvörn
11. Hraógengt grænmetis- og
ávaxtajarn
12. Baunahnífur og afhýóari
13. Þrýstisigti
14. Rjómavél
15. Kartöfluafhýðari
16. Hetta
~\
....oghér er önnur
/ ' ;
Hér er ein lítil
systir.....
CHEFETTE
_L
THQRN
KENWOOD
HEKLA HF-
Laugavegi 170-172, — Sími 21240
MINI
Kristján Benediktsson
Birgir tsl. Gunnarsson.
Hafnarstjórn: 157.206
borgarstjóri
hafnarstj. og
borgarverkfr.
Stjórn Gjaldheimtunnar: 92.518
borgarritari
2. Yfirvinna s.l. ár.
Borgarritari
borgarlögmaður
skrifstofustjóri
borgarstjórnar
borgarv. fræðingur
hafnarstjóri
rafmagnsstjóri
hitaveitustjóri
vatnsveitustjóri
framkv.stjórar
BÚR —hvor —
forstjóri S.V.R.
siökkviliðsstjóri
kr. 1.350.997
kr. 56.787
kr. 1.026.540
kr. 1.136.538
kr. 772.639
kr. 823.542
kr. 1.200.000
kr. 610.887
kr. 1.481.733
kr. 561.600
kr. 626.610
Akstursgreiðslur o. fl.
Þá kom ennfremur fram, að
akstursgreiðslur (úthlutað af
vélanefnd) voru svohljóðandi,
en borgarstjóri hefur sérstaka
bifreið R 612 og slökkviliösstjóri
hefur aðra R 3000.
Aðrir fengju akstursgreiðslur,
sem hér segir:
FÁLKIN N
Ný frábær hljómplata með Mannakc
enn betri en sú fyrrj.
Á þessari plötu eru tíu ný lög eftir
Magnús Eiríksson og allir textar utan eins
eru eftir hann.
Akstursgreiðslur.
Skrifstofustjóri borgar-
stjórnar 4500 km.
borgar'verkfræðingur 4000 km
hafnarstjóri 4500 km.
hitaveitustjóri 7500 km.
vatnsveitustjóri 7000 km.
forstjóri S.V.R. 9000 km.
forstjórar B.Ú.R. kr. 334.200
hvor
Risna var ákveöin sem hér seg-
ir:
Borgarstjóri kr. 100 þús á ári
hafnarstjóri kr. 100 þús. á ári
borgarritari kr. 25þúsáári
borgarlögmaðurkr. 25 þús á ári
hitaveitustjóri kr. 2i0þús.áári
forstjóri S.V.R. kr. 20 þús. á ári
Nokkrir embættismenn höfðu
sima og rafmagnsstjóri hefur
ibúð, sem hann greiðir leigu
fyrir samkvæmt samningi.
Kristján Benediktsson sagði
aö fyrir siðutu kosningar heföi
hann sagt, að af 40 æðstu em-
bættismönnum hefðu 38 annað-
hvort verið flokksbundnir Sjálf-
stæöismenn, eða tryggir fylgis-
menn flokksins. Kvaö Kristján
hátt settan sjálfstæðismann
hafa sagt við sig nýverið, að
núna væri þetta oröið breytt.
Allír þessir 40 væru nú i Sjálf-
stæðisflokknum, eða fylgismenn
hans.
Var það mál manna að leita
þyrfti „austur fyrir tjald” til
þess að finna hliðstæðu i flokks-
pólitiskum embættisveitingum.
JG