Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 4
ÍiiS'MiM'V
4
Sunnudagur 4. desember 1977.
PEYSUR
OPIÐ A LAUGARDÖGUM,
LAUGAVEGI 37, LAUGAVEG 89, HAFNARSTRÆTI 17, GLÆSIBÆ
13008,
13303
12861,
C&EGGíFe&SaiJ
Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Þessi mynd var tekin á bazarnum I fyrra og halda kokkarnir þrlr á
nokkrum sýnishornum. Þaö er ekki ástæOa til aö ætla aö kræsingarnar
verði minni nú en í fyrra.
Kaldaborðsbasar
KLÚBBUR matreiðslumanna
heldur sinn árlega kaldaborðs-
bazar i salarkynnum Hótel- og
veitingaskólans sunnudaginn 4.
desember 1977 og verður hdsið
opnað kl. 11 f.h.
A boðstólum verða alls kyns
kræsingar unnar af félögum
klúbbsins.
Bazarinn er haldinn til styrktar
starfsemi klúbbsins, en tilgangur
hans er að vernda faglegan rétt
klúbbfélaga og stuðla að bættri
faglegri þekkingu hér á landi.
Ennfremur að halda kynningar-
fundi og treysta samtök þeirra,
sem að þessum málum standa.
Klúbbfélagar taka þátt i kynn-
ingu á islenzkri matvælafram-
leiðslu erlendis með þátttöku í
sýningum og norrænu starfi mat-
reiðslumanna.
Þessmá geta, að i fyrra seldust
200 föt af mat á fimm stundar-
fjórðungum.
Þjóðhagsstofnun
óskar að ráða starfsmann til vinnu við
skýrslugerð.
Stúdentspróf úr verzlunarskóla eða sam-
vinnuskóla æskilegt.
Þjóðhagsstofnunin
Rauðárárstíg 31, Rvk.
simi 2-51-33.
Barnavinafélagið Sumargjöf
ýyV,).) Kornhaga S. — Simi 27277
Forstaða dagheimilis
Frá 1. janúar nk. er laus staða forstöðu-
manns dagheimilisins i Hamraborg.
Laun samkvæmt kjarasamningi Borgar-
starfsmanna.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
Sumargjafar og þar eru veittar nánari
upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 17. desember.
Stjórnin.
tftfr hoiund bákotUmar
tsnt Á TÆPASTA VAD
lifshættuleg eftirför
Hugrekki snarræði. Að sigra eða deyja.
Kr. 3.120.- m/sölúsk.
AST I SKUGGA ÓTTANS
Dularfull og spennandi ástarsaga.
Kr. 2.940.- m/sölusk.
ELDHEIT AST
Bók um heitar ástriður
Kr. 2.940.- m/sölusk.
SKÆRULIÐAR I SKJÓLI
MYRKURS Karlmennska og
skæruhernaður. Kr. 3.120- m/sölusk.
HÖRPUÚTGÁFAN