Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 4. desember 1977. Blokkflautuleikur er hluti af náminu f forskólanum. Tlmamyndir Róbert Tónmennta- skóli Reykjavikur Þau læra að tiá sig með Pianóið er enn sem fyrr vinsæft hljóbfæri. Sigriður Pálmadóttir kennir ungri stúiku á flautu en hún hefur einnig stjórnað flautusmiði nemenda. tónlist Tónmenntaskóli Reykjavikur er tónlistarskóli fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri (6- 15 ára). Hlutverk skólans er að veita nemendum sinum alhliða tónlistarmenntun og stuðla á þann hátt bæði að tónlistar- menntun einstaklingsins og tón- listarmenningu samfélagsins i heild. Það er hlutverk skólans að reyna ýmsar nýjungar i tón- menntum. Þetta geta verið nýjungarhvað varðar námsefni eða kennsluaðferðir nema hvort tveggja sé. 1 þessum skilningi er tónmenntaskólinn tilraunaskóli. Tónmenntaskólinn er einnig æfingaskóli fyrir kennaraefni i Tónmenntakennaradeild Tón- listarskólans,. Munu kennaranemar fá að- stöðu til að framkvæma til- raunakennslu og reyna ýmsar nýjungar á sviði tónmennta bæði með yngri nemendum og lengra komnum. Fyrir utan þetta fá kennaranemar svo tækifæri til æfingakennslu i hin- um ýmsu grunnskólum borgar- innar eins og verið hefur. Er sú æfingakennsla undir umsjón ýmissa starfandi tónmennta- kennara. Nemendur á grunn- skólaaldri Nemendur eru teknir i skól- ann á aldrinum 6-9 ára inn i hin- ar mismunandi forskóladeildir. 1 undantekningartilfellum tök- um við einnig við 10 ára byrj- endum. i forskólanúm er ein- göngu um hópkennslu að ræða 10-15 nemendur i einu og fá nemendur 2 tima vikulega kennslu. Eftir að forskólanámi lýkur velja nemendur sér hljóðfæri og fá tvo hálftlma á viku einkakennslu á þetta hljóðfæri. Jafnframt þessu heldur hópkennslan áfram með einni kennslustund á viku. Kennt er á pianó, fiðlu, selló, gitar, blokkflautu, þverflautu, klarinett, saxófón og ýmis málm blásturshl jóðf æri. Þau biða eftir að fara I einkatima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.