Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 30
30
Sunnudagur 4. desember 1977. ‘
TOXIC — Jón Kristinn Cortes, Arnar Sigurbjörnsson, Jakob Halldórsson, Guömundur
Karlsson, Ragnar Jörundsson og Rafn Haraldsson störfuöu lengst f Toxic. Þeir virtust
engu hafa gleymt frá þvf I dentfb.
FJARKAR — Kristján Baldursson, Jóhann ögmundsson, Kristján Gunnarsson, og
Kristbjörn Þorkelsson (sést ekki á myndinni). Engar mannabreytingar voru I hljóm-
sveitinni meöan hún starfaöi, og svona kom hún lika fram um sföustu helgi.
Kristbjörn Þorkelsson trommu-
leikari Fjarka var einn fárra
trommuieikara, sem söng I
dentlö.
Jónas R. Jónsson söng meö Toxic um tlma og tók aö sjálfsögöu lagiö I Golfskálanum. Jónas hefur alltaf
þótt skemmtilegur söngvari og hann syngur alltaf beint frá hjartanu.
Rafn Haraldsson trommulcikari
Toxic hlær aö einum brandara,
sem viö heyrðum ekki.
Ragnar Jör-
undsson söngv-
ari Toxic, I
stakri innlifun,
en les textann
af blaöi.
Harla óvenjulegt samkvæmi var haldiö I Golfskálanum á
Grafarholti um slöustu helgi, þvi þar tróöu upp tvær hljómsveit-
ir, sem legib hafa i gröfinni um lö ára skeib. Þetta voru hljóm-
sveitirnar Fjarkar og „hinir óviöjafnanlegu” Toxic, eins og þeir
voru tltt nefndir. Meö I gamninu voru Hka tveir meölima
Strengja sálugu — en öllum er þessum hljómsveitum þaö sam-
eiginlegt, aö hafa sett svip sinn á Breiöfirðingabúð á árunum
1965-1967.
— Þetta var bara hugdetta nokkurra af okkur strákunum, sem
lékum I „Búöinni” á þessum tlma, sagöi Magnús Magnússon I
Strengjum I samtali viö Nú-timann um tilurð skemmtunarinnar.
— Viö vildum fá þennan hóp, sem skemmti I „Búðinni” á þessum
árum, bæði þá sem léku þar I hljomsveitum og eins fólkiö sem
var I kringum okkur, til þess aö koma saman og skemmta 'sér
eina kvöldstund.
Hóaö var I milli 40 og 50 manns, og þegar makar voru llka
komnir, var hópurinn oröinn um eitt hundraö. Á skemmtuninni
léku Fjarkar og Toxic við fádæma góöar undirtektir gömlu góðu
lögin, sem hljómuöu I „Búöinni” fyrr á árum, Fjarkarnir byrj-
uöu og léku lög meö Kinks, Hollies, Bltlunum og fleirum og slöan
tóku „hinir óviöjafnanlegu” Toxic viö og einbeittu sér aö Rolling
Stones, eins og þeim var lagiö.
Hljómsveitamenn, sem margir hverjir hafa ekki leikið á hljóö-
færi opinberlega síðan 1967, æföu nokkur kvöld fyrir skemmtun-
ina, „ef æfingar skyldi kalla ” eins og Magnús I Strengjum oröaöi
það. — Þessi ár voru ekki langur tlmi „impróvlseringa”, sagöi
Magnús, heldur var hver tónn af plötunni stældur sem nákvæm-
ast. Frumsamin lög þekktust þá varla, viö I Strengjum vorum aö
vlsu meö tvö frumsamin lög, en þaö var llka þaö eina.
Auk þess sem 'hljómsveitirnar iéku á skemmtuninni voru lög
þessa tima leikin af segulbandi en áöur en dansinn byrjaöi var
skuggamyndasýning af Toxic, sem vakti mikla hrifningu. Þá
voru lakkrisbindin i tlzku og einhverjir greiddu Hka I piku. Pétur
rakari, sem var umboösmaöur allra hljómsveitanna, hélt uppi
fyrirlestri um hársnyrtingu meðan þessu fór fram.
Þótti skemmtun þessi takast prýöisvel og var aö þvl stefnt I
lokin aö halda hana árlcga!
—Gsal—
Jafnvel meöan etið var
gátu sumir ekki varizt
þvl aö taka lagið. Þetta
er yfirkokkurinn.
Guömundur Karlsson
orgelleikari I Toxic.
„And I Love Her” — gamla Bitlalagiö I meðförum Fjarka var
vangadans kvöldsins.
Pétur rakari og
Jón Kristinn
Cortes héldu
uppi skugga-
myndasýning-
unni af Toxic.
vakið
endur-
Oft var dátt hlegið meöan skuggamyndasýningin
stóö yfir, bæöi aö myndunum sjálfum og alls konar
skýringum sem fylgdu.
Tíu ára gamalt „Búðarstuð”