Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 4. desember 1977. Bæjarhús á Þverá 1944, ■ ■ ■ Ingólfur Davíðsson: 100 Byggt og búið í gamla daga lengi á Þverá. En t.h. er svo „framhús portbyggt meö kjall- ara ásamt skúr og inngangi”, byggt 1912 af A.J. Þessi frambær.sem séstá mynd nr. 1, stendur enn, þó ekki sé i honum búió. En baöstofan á bakviö hef- ur veriö rifin, og bæjarhús siöan veriö reist á öörum staö eftir aö Landnám rikisins keypti Þverá. Kona Arna á Þverá var Rebekka Jónasdóttir. A Stóru-Reykjum, 1/3 af Reykjatorfunni byggði ábúandi og eigandi Sigtryggur Hallgrimsson Ibúöarhús úr timbri 1915, portbyggt meö kjallara, aö stærö 5,02x7,53 m. Siöar á árum var þaö múrhúðaö utan, og stendur enn, en siöast- liðinn áratug hefur ekki veriö búið i þvi, og hafa synir Sigtryggs, Garöar og Óskar, reist sin heimili annars staðar i landareigninni. Kona Sigtryggs Asta Jónasdóttir A Litlu-Reykjum, 1/3 hluta Rey kjatorfunnar, byggöi ábúandinn og eigandinn, Þorsteinn Jónsson, 1923, ibúöar- hús með kjallara aö stærö 3,90x5,00 m. Sambyggt við þetta hús er nú annað, miklu stærra, reist 1949, — af Ama syni Þorsteins. Kona Þorsteins var Sveininna Skúladóttir. Þeir voru albræöur þri'r af þessum Reykjahverfisbændum: Jón Frimann i Brekknakoti, Ami á Þverá og Þorsteinn á Litlu Reykjum, synir Jóns Jóns- sonar (Voga-Jóns) og Guðrúnar Arnadóttur konu hans, frá Sveinsströnd. A fyrstu áratugum aldarinnar voru þessir o.fl. bæir mjög oft viðkomu- og gististaöir Mývetn- inga o.fl. úr uppsveitum sýsl- unnar, einkum á vetrum, er þeir fóru, einattmargir saman, um Reykjahverfið til vöruflutn- inga frá Húsavik til heimila sinna. Lithi-Reykir 1944. Þverá (framhliö) 1944. Stóru-Reykir 1944. Litum aftur á bæi i Reykja- hverfi S-Þingeyjarsýslu. Bæjar- húsin á Þverá eru nokkuð misaldra, þvi baöstofa, fremst t.h. (á mynd nr. 2) var reist um 1894, af eiganda og ábúanda Ama Jónssyni. En á mynd nr. 1 er t.v. litil stofa með geymslu- lofti yfir, byggö. eitthvert árið milli 1864 og 70 af Jónasi Jóhannessyni, tengdaföður Arna Jónssonar, en hann bjó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.