Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 22
 22 ‘i m Sunnudagur 4. de.sember 1977. krossgata dagsins 2646 Lárétt 1) Arsttö 6) Land 10) Drykkur 11) 499 12) Dýrkaöa 15) Dýr. Lóörétt 2) Sár 3) Öhreinka 4) Miöja 5) Tindar 7) Afsvar 8) Vatn 9) Suö 13) Fugl 14) Keyra. Ráöning á gátu No. 2645. Lárétt 1) Skott 6) Stigvél 10) AA 11) La 12) Tungliö 15) Ónæmt. lo Bifvélavirki /Vélvirki Vélsmiðja Húnvetninga Blönduósi óskar eftir að ráða sem fyrst bifvélavirkja eða vélvirkja. Umsóknir sendist Sigmari Jónssyni, Blönduósi eða starfsmannastjóra Sam- bandsins sem gefa nánari upplýsingar. Vélsmiðja Húnvetninga. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALI BÓKAVÖRÐUR með réttindi óskast i 1/2 starf frá 20. desember. Tveir AÐSTOÐARLÆKNAR óskast til starfa. Annar nú þegar hinn frá 1. janúar. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 38160. Reykjavik, 2. desember 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 ll ö Lóörétt 2) Kví 3) TUV 4) Ósatt 5) Hlaöa 7) Tau 8) GGG 9) Éli 13) Nón 14) Lóm. Óskað er eftir tilboðum í bifreiðar sem hafa skemmst i umf erðaróhöppum. Landrover disel árgerð 1975 Opel Rekord disei árgerð 1973 Cortina árgerð 1973 Citroen árgerð 1973 Mini árgerð 1975 Fiat 127 árgerð 1974 Taunus 20 M árgerð 1969 Saab 99 og fleiri árgerð 1973 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 5/12 1977 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga Bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriðju- daginn 6/12 1977. í dag Sunnudagur 4. des. 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- verzla apóteka I Reykjavik vikuna 2. desember til 8. desember er I Laugarnesapó- teki og Ingólfs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzluna á sunnudög- um.helgidögum og almennum fridögum. Kvöid- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Tannlæknavakt Tannlækna vakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Félagslíf ] Jólafundur Kvenfélags Bú- staöasóknar veröur haldinn mánudaginn 5. des. kl. 8.30 I Safnaöarheimilinu. Skemmti- atriöi og happdrætti. — Stjórn- in. Ljósmæörafélag tslands held- ur jólafund aö Hallveigarstöö- um þriöjudaginn 6. des. kl. 20.30. Mætiö vel. — Stjórnin. Sunnudagur 4. des. kl. 13.00 Helgafell — Skammidalur Léttganga. Fararstjóri: Guö- rún Þóröardóttir. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austan veröu. 50 ára afmælissýningu Feröafélagsins I Norræna hús- inu lýkur um helgina.... Nú eru allar Arbækur F.I fá- anlegar og I tilefni 50 ára af- mælisins gefum viö 30% af- slátt ef keyptar eru allar ár- bækurnar i einu. Tilboö þetta gildir til áramóta. Feröafélag tslands Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund mánudaginn 5. des, kl. 8.30 e.h. I fundarsal kirkjunnar. Fjölbreytt dag- skrá. — Stjórnin. Kvennadeild Skagfiröingafé- lagsins I Reykjavik veröur meö jólabasar I félagsheimil- inu Siöumúla 35 sunnudaginn 4. desember n.k. kl. 2 s.d. Tek- ið á móti munum á basarinn á laugard. frá kl. 2-4 á sama stað. Safnaöarfélag Ásprestakalls: Jólafundur veröur haldinn sunnudaginn 4. des. aö Norö- urbrún 1 og hefst aö lokinni messu og kaffidrykkju. Gestur ■ fundarins veröur Haraldur Ólafsson lektor. Kirkjukórinn syngur jólalög. — Stjórnin. Kvenfélag óhápa safnaöar- ins: B Basar félagsins veröur næstkomandi sunnudag (4. des) kl. 3 e.h. Félagskonur eru góðfúslega beönar aö koma gjöfum laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl. 10-12 I kirkjuna. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund mánudaginn 5. des. kl. 9.30 e.h. I fundarsal kirkjunnar. Fjölbreytt dag- skrá. Stjórnin. Hjálpræöisherinn Siðasta fataúthlutun fyrir jól veröur þriöjudag og miðviku- dag 6. og 7. des frá kl. 10-12 og 14-18 báöa dagana. Kvenfélag Háteigskirkju: Fundur veröur i Sjómanna- skólanum þriöjudaginn 6. des. kl. 8.30. Guörún P. Helgadóttir skólastjóri les upp. Sr. Tómas Sveinsson flytur hugvekju. — Stjórnin. Sunnudag 4. des. kl. 13 Hrauntunga. Kapella heilagrar Barböru á Barböru- messu o. fl. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSI aö vestanveröu (i Hafnarfiröi v. kirkjug.) — Útivist. Basar: Systrafélagiö Alfa úr Arnessýslu heldur basar sunnudaginn 4. des. kl. 13.30 i Ingólfsstræti 19, Reykjavik. Góöar vörur og kökur. Kvenfélag Lágafellssóknar: Basar kvenfélagsins veröur sunnudaginn 4. des. kl. 3 I Hlégaröi. Jólafundurinn veröur einnig I Hlégaröi mánudaginn 6. des. kl. 8.30. — Stjónin. Kökubasar: Samtaka Svarf- dælinga veröur opnaöur sunnudaginn 4. desember kl. 3 i Safnaöarheimili Langholts- kirkju. Þarna mun veröa hægt aö gera viöunandi kaup. — Basarnefndin. Dansk kvindeklub holder sin julefest tirsdag 6. des. kl. 20 I Glæsibæ (kaffietria) Arnað heilla Njáll Guðnason, Keldulandi 1, verkstjóri I Afuröasölu S.I.S. er sjötugur i dag. Tilkynningar Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. hljóðvarp Sunnudagur 4. desember 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 9.30 Vcistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari Ólafur Hansson. 12.15 Dgskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Nútimaguöfræöi Séra Einar Sigurbjörnsson dr. theol. flytur fyrsta hádegis- erindi sitt, Verkefni guð- fræðinnar. 14.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu i Búdapest 15.00 Finnskt sjálfstæöi sex- tugtBorgþór H. Kjærnested tekur saman dagskrána. Viðtal viö Uhro Kekkonen forseta Finnlands. Lesiö úr finnskum ritum I þýöingu Borgþórs. Lesarar ásamt honum: Kristján E. Guö- mundsson og Þorgeröur J. Guömundsdóttir. Einnig flutt finnsk tónlist. 16.00 Létt tónlist Tommy Reilly leikur á munnhörpu. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókamarkaöinum Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynnir: Dóra Ingvaddttir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lagin Laxar Jósifovitsj Oddný Thorsteinsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 17.50 Harmónikulög Bragi Hlföberg, Svend Tollefsen og Walter Erikson leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipast um á Suöurlandi Jón R. Hjálmarsson ræðir viö Ólaf Sigurðsson hrepp- stjóra i Hábæ i Þykkvabæ, — siðari hluti. 20.00 Kammertónlist: Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett i c-moll op. 51 nr. 1 eftir Johannes Brahms. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (8). 21.00 Islensk einsöngslög: Hreinn Lindal syngur lög eftir Sigvaida Kaldalóns, Pál Isólfsson og Emil Thor- oddsen. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 21.20 Viö ánaErlingurDaviðs- son ritstjóri flytur frásögu- þátt. (Aöur útv. 2. mars s.l.) 21.45 Finnski sellóleikarinn Arto Noras leikur tónlist eftir Saint-Saens, Sibelius, Sarasateo.fi. Tapani Valsta leikur á pianó. 22.10 íþróttir- Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar 23.30. Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.