Tíminn - 04.12.1977, Blaðsíða 29
Sunnudagur 4. desember 1977.
29
I
POST
KORT
| CARTE POSTALE
Hr. Sigurdur H. Thorsteinsson,
Kirkjuvegi 8,
IS-53o Hvammstangi,
Vestur Hunavatnssysla,
n S L A N
Frlmerkiö og stimpillinn á sænska
c •. ' c ,c c c í < t ; • , . ;
Fjórblokk Bandarfska merkisins.
landabréf af flugleiöinni ofantil
til vinstri. Þá er mynd af flug-
vélinni á miöju korti og mynd af
Charles Lindberg neöst tif
hægri. Hinum megin á kortinu
er svo frimerki sem tekiö er úr
gamalli samstæöu flugmerkja,
en verðgildi og lit breytt. Sér-
stakur stimpill var notaður viö
fyrstadagsstimplun kortanna,
með mynd af flugvél Lindbergs,
„Spirit of St. Louis” i stimplin-
um.
15. ágúst 1933 komu Lindberg
hjónin hér við á leið sinni til
Evrópu i könnunarflugi fyrir
Pan Am, sem var að leita færra
leiða i fluti yfir Atlantshaf. Seg-
ir Morgunblaðið frá þessu þann
16. ágúst: „Lindbergs-hjónin
flugu hingað i gær. Lindberg
lagði vél sinni inni við Viöey og
D
kortinu.
C C C Z * C’ C r' •’. V
gistu þau í vélinni i nótt”. Þau
voru svq i Reykjavlk til 22.
ágúst, er þau flugu til Eskif jarð-
ar, en þaöan flugu þau svo til
Færeyja þann 23. ágúst.
Lindberg lét litið á sér bera
hér og þótti feiminn og dular-
fullur. Ekki vildi hann taka
póst, en þó varð aö samkomu-
lagi að hann tæki með nokkur
bréf til Mr. Sigurd Asmund,
hver sem það nú var og væri
gaman að fá upplýst, og voru
þau stimpluð 18. ágúst á póst-
húsinu i Reykjavik. Neitaði
Lindberg að taka nokkra
greiðslu fyrir þetta, svo þau
voru frlmerkt meö 8 aurum. Svo
fá hafa hins vegar þessi umslög
verið, að þeim rétt bregður fyrir
á markaði einstaka sinnum.
Sigurður H. Þorsteinsson.
50rh
'Anntvcrsan
Ltndbergh’s fltght
Stimpill frá Wausau.
SPIRIT OF ST. LOUIS STATION
OKLAHOMA CITY
OK 73125
Stimpiil frá Oklahoma.
T71 Oi X?" T A Annað bindi sögurits
HiuJlVJ ri um Eskifjörð
áþ. — Út er komið annað bindi af
,,ESKJU”-bókinni um Eskifjörð,
eins ogEskfirðingar nefna sögurit
sitt. Einar Bragi rithöfundur,
sem borinn er og barnfæddur á
Eskifirði hefur ritað bæði bindin,
scm út eru komin.
Bókin kemur út, þegar ná-
kvæmlega 200 ár eru liðin frá þvi
er verzlunarstétt búsett i landinu
sjálfu varð til. Þetta er mun meiri
bók, en hin fyrri, 432 slður, prýdd
hátt i hundrað myndum.
Nýja ESKJA var kynnt á nón-
vöku INorræna húsinu s.l. sunnu-
dag fyrir troðfullu húsi. Höfundur
las úr bókinni og áritaði hana fyr-
ir þá sem óskuðu og haföi naum-
lega undan, svo lifleg var salan.
Bókin fæst aðeinsá tveimur stöð-
um, bæjarskrifstofunni á Eski-
firði og i Frimerkjahúsinu,
Lækjargötu 6a, Reykjavik. Af
fyrsta bindi eru innan viö tuttugu
eintök óseld i Frimerkjahúsinu.
Jolahappdrætti
Framsóknarflokksins
1977
Heildarverðmæti vinninga kr. 2.000.000,-
Verð miðans kr. 400,-
Dregið 23. desember 1977. Drætti ekki frestað.
Allir þeir, sem fengið hafa heimsenda miða og
giróseðil, eru vinsamlega beðnir að greiða þá i
næstu peningastofnun, banka, sparisjóði eða á
pósthúsi.
Einnig má að sjálfsögðu senda greiðsiurnar til
skrifstofu Happdrættisins, Rauðarárstig 18,
Reykjavík og þeir, sem enga miða hafa fengið
ættu að snúa sér þangað sem fyrst með
pantanir.
Afgreiðsla Timans.SiðumúIa 15, tekur einnig á
móti uppgjöri og hefur happdrættismiða til
sölu.
Vinningar:
Verðmæti
1. des Utvegsspilið kr. 4.900
2. des Utvegsspilið kr. 4.900
3. des Utvegsspihð kr. 4.900
4 des ÚtvegsspiliÖ kr. 4.900
5. des. ÚtvegsspiliÖ kr. 4.900
6. des. Utvegsspilið kr. 4.900
7. des LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
8 des LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
9. des- LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
10. des. LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
11. d^í LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
12. dcs. LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
13 d^s Otvegsspilið kr. 4.900
14. de« Utvegsspilið kr. 4.900
15. des. Útvegsspiliö kr. 4.900
16. des. Utvegsspilið kr. 4.900
17. des. Útvegsspilið kr. >1900
18. des. Utvegsspihð kr. 4.900
19. des LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
20. des LEGO kubbar m/mótor frá Reykialundi kr. 9.700
21. des. LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
22. des. LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
23. des. LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
24. des. LEGO kubbar m/mótor frá Reykjalundi kr. 9.700
Aukavinningar:
10. des. Reiðhjól frá Erninum Spitalastig 8, R. kr. 30.000
17. des. Reiðhjól frá Erninum Spitalastig 8, R. kr. 50.000
24. des. Reiðhjól frá Erninum Spitalastig 8. R. kr. 60.000
Verðmæti vinninga samtals kr. 315.000
Vinningar vorða dregnir út og birfir i Timanum daglega.
Allar nánari upplysingar gefnar hjá sambandi ungra Iram-
sóknarmanna RauSarárstig 18. Reykjavik — stmi 24480.
Nokkrar sögur um bróður
Ástvald, Grafarráðskon-
urnar, stúlkurnar i tjöld-
unum, guðina i Sporðhús-
um, fólkið á Kormáksgöt-
unni og kjallarann i Hart-
mannshúsinu. —
Jóni Helgasyni lætur
flestum höfundum betur
sá leikur að lifsmyndum,
sem einkennir þessar
sögur hans, en höfuðein-
kénni þeirra er fagurt
mál, stílsnilld og óvenju-
leg frásagnarlist. Fyrri
smásagnasöfn hans,
Maðkar í mysunni og
Steinar í brauðinu, töld-
ust til tíðinda, er þaú
komu út, og vist er að eins
mun fara um þessa bók
hans, svo frábærlega vel
sem þær sögur eru sagðar,
Klokkrar sögur um
ilbróðar ÁstvaJd,
Grafarráðskonumar,
stúlkurnar i tjöldnnum,
Xuöina i Sporðbúsum,
fólkið í Kormáksgötunni
og kjullnrann i Hart-
mannshÚKÍnu.
sem hún hefur aðgeyma.