Fréttablaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 6. júní 2006 15 Lýsing: Komið er inn í forstofu með flísum og parketi á gólfi. Til hægri er gengið inn í stóra vinnustofu með plastparketi á gólfi sem býður upp á mikla möguleika. Eldhúsið og stofan eru opið rými. Eldhúsið er rúmgott með fallegri L-laga gúmmíviðarinn- réttingu og eyju. Úr opna rýminu er gengið út í garðinn en einnig er hægt að ganga út úr þvottahúsinu sem er á sömu hæð. Þaðan er einnig innan- gengt í bílskúrinn. Á efri hæðinni er sjónvarpshol með útgengi á svalir sem ná yfir hluta hússins. Barnaherbergi er með plastparketi á gólfi og fataskáp. Hjónaherbergið er rúmgott og með fataskápum. Baðherbergið er stórt, flísalagt í hólf og gólf með góðri innréttingu og tækjum. Úti: Frágengið bílaplan með myntusteypu og hita. Verð: 49,9 millj. Fermetrar: 231,8 þar af 32,3 fermetra bílskúr. Fasteignasala: RE/MAX 221 Hafnarfjörður: Vinnustofa og innbyggður bílskúr Blómvellir 4: Fasteignasalan RE/MAX hefur til sölu einbýlishús á tveimur hæðum. Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum. Barnaher- bergi er parketlagt með svefnlofti. Baðherbergi er flísalagt með baðkari og innréttingum. Rúmgott flísalagt eldhús með mahóní-innréttingum og góðu skápaplássi. Flísar á milli efri og neðri skápa. Góð borðaðstaða. Stofa er parketlögð með arni. Parketlögð borðstofa. Úr stofu er útgengt á flísa- lagðar svalir til suðurs með fallegu útsýni. Þvottahús er flísalagt með góðu skápa- plássi. Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr. Stigi liggur upp á aðra hæð. Parketlögð setustofa og vinnuaðstaða. Parketlagt hjónaherbergi með fataherbergi inn af. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með flísalögðum sturtuklefa og innréttingum. Úti: Flísalagður bílskúr með rafmagni og heitu og köldu vatni. Verð: 41,5 millj. Fermetrar: 173,4 auk 23,2 fermetra bílskúrs. Fasteignasala: Fasteignamarkaðurinn 220 Hafnarfjörður: Glæsilegt útsýni og suðursvalir Lindarberg 58: Fasteignamarkaðurinn er með til sölu glæsilegt parhús á góðum útsýnisstað í Hafnarfirði. SPÓAHÓLAR - SÉR LÓÐ Mjög góð 67,5 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býlishúsi. Hol og stofa með nýlegum ljósum flísum á gólfi, rúmgott svefnherbergi og eldhúss. Flísalagt baðherbergi. Hellulögð verönd og sér lóð. Verð 14,2 millj. GAUKSHÓLAR - LYFTUHÚS Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í nýlega viðgerðu lyftuhúsi með glæsilegt útsýni er yfir Borgina og norður yfir sundin. Björt og góð stofa með útgang á svalir og rúmgott svefnherbergi. Eldhús með borðkrók við glugga. Snyrtileg sameign. Þvottahús á hæðinni, hver með sína vél. Verð 12,9 millj. AKURHVARF - ÚTSÝNI Glæsileg 210fm raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er staðsteypt og afhendist fullbúið að utan, en tilbúið til spörlunar og málunar að innan. Búið verður að hlaða og múra alla milliveggi og hiti tengdur. Einnig er hæt að fá húsin fullbúin án gólfefna. Lóð verður grófjöfn- uð. Fallegt útsýni. Verð frá 39,5 millj. LINDAGATA - MIÐSVÆÐIS Vorum að fá í sölu mjög góða 128 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Eignin skiptist í stóra stofu og tvö rúmgóð herbergi. Stórt eldhús með góðri borðaðstöðu og flísalagt baðher- bergi. Parket og físar á gólfum. YSTIBÆR - ÁRBÆR Mjög vel staðsett 130,4 fm einbýlishús ásamt góðum 36 fm bílskúr í botnlangagötu. Þrjú góð svefnherbergi og stór og góð stofa. Þvottaherbergi og búr er innaf rúm- góðu eldhúsi. Innréttingar eru upprunalegar. Bílskúr með hita, vatni, rafm. og góðu vinnuherbergi. Nýleg stór timb- urverönd og frístandandi gróðurskáli. Húsið er nýlega Steni klætt og nýlegt járn á þaki svo og þakrennur. Verð 39,9 millj. VALSHEIÐI - GLÆSIHÚS - HVERAG. Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bíl- skúr. Sjónvarpsherbergi og fjögur svefnherbergi eitt með fataherbergi og baðherbergi inn af. Björt stofa og borð- stofa með mikilli lofthæð. Húsið er til afhendingar í vor til- búið undir tréverk að innan og fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Verð 35 millj. MOSGERÐI - 108 REYKJAVÍK Fallegt einbýli á tveimur hæðum í þessu vinsæla hverfi. 4 svefnherbergi og góðar samliggjandi stofur. Rúmgott eld- hús, Baðherbergi niðri og snyrting uppi. Góður, vel búin bílskúr. Geymslur og sér þvottahús. Fallegur garður með timburverönd og skjólveggjum. Göngufæri í góða skóla og leikskóla. Verð 43,4 millj. ÁLFTATJÖRN - YTRI NJARÐVÍK Glæsilegt 194 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um bílskúr. Húsið sem er í byggingu afhendist fullbúið að utan með frágenginni lóð og klæddum sólpalli. Að innan afhendist húsið tilbúið undir tréverk með hitalögn í gólfi. Maghoní gluggar og hurðir. Húsið er teiknað af Pálmari Kristmundssyni. Afhending 15.07 n.k. Verð 38,5 millj. Fr u m Guðmundur Björn Steinþórsson löggiltur fasteignasali Jón Guðmundsson sölustjóri Geir Þorsteinsson sölumaður Vantar sumarhús til kaups eða leigu Aðeins 1. flokks hús með toppstaðsetningu á suð-vesturhorninu kemur til greina! Fr um Björgvin Ó. Óskarsson Lögg. leigumiðlari Óskar Mikaelsson Ráðgjafi atv.húsnæði Gunnar Jón Yngvason Lögg. fasteignasali – Verðmetum atvinnuhúsnæði samdægurs – BARNAFATAVERSLUN TIL SÖLU! Vorum að fá í sölu þessa rótgrónu barnafataverslun. Verslunin er rekin í leiguhúsnæði í góðri hverfa verslunarmiðstöð. Vöruúrvalið er miðað við að ná til barna og unglinga, ekki er verið með dýrar vörur heldur lögð áhersla á vörur sem allir geta og vilja kaupa. Reksturinn selst vegna veikinda , að sögn seljanda hefur þarna ávallt verið rekin góð verlsun. Upplagt tækifæri fyrir td tvær konur að taka þetta að sér. Verðið er ótrúlaga hagstætt því ekk- ert á að greiða fyrir innréttingar, viðskiptavild og tæki heldur aðeins fyrir lag- erinn og er seljandi tilbúinn að sætta sig við að fá 30 % af útsöluverðmæti hanns sem er þá ca 1, 5 millj sem þarf að greiða til að taka við þessum rekstri. Að hika er sama og tapa. Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.