Fréttablaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 75
ATVINNA TILKYNNINGAR Bíldshöfða 7 STEYPUBÍLSTJÓRAR / DÆLUSTJÓRAR Vegna mikilla verkefna framundan er BM Vallá ehf. að leita að kraftmiklum, duglegum og samviskusömum bílstjórum með meirapróf til starfa hjá fyrirtækinu. Við erum bæði að leita að steypubílstjórum og dælustjórum með tækjapróf. Viðkomandi þurfa að geta unnið sjálfstætt, vera nákvæmir, hafa gaman af mikilli vinnu og geta unnið undir álagi. Bæði er verið að leita að starfs- mönnum í framtíðarstörf og sumarafleysingar. Bílstjórar eru í mörgum tilfellum í beinum samskiptum við viðskiptavini og þurfa því að hafa góða framkomu og þjónustulund. Bílafloti og tækjakostur fyrirtækisins er í mjög góðu ástandi, að miklum hluta nýr eða nýlegur og vel útbúinn til að auðvelda starfsmönnum vinnuna. Framundan er mikil vinna og góð laun í boði. Unnið er eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Allar nánari upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson í síma 585 5010. Sendið umsóknir og fyrirspurnir á gudjon@bmvalla.is Mat á umhverfisáhrifum – Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.b. Hringvegur milli Ármótasels og Skjöldólfsstaða 2, Fljótsdalshéraði Sigurðarskáli í Kverkfjöllum, Fljótsdalshéraði Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulagsstofnun, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heima- síðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráð- herra og er kærufrestur til 6. júlí 2006. Skipulagsstofnun Aðalfundur Janusar endurhæfingar ehf. Janus endurhæfing ehf. heldur aðalfund sinn 12. júní nk. kl. 14:00-14:30 í fundarsal Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Kringlunni 7. Salurinn er að norðanverðu á jarðhæð, við hliðina á hárgreiðslustofu Salon Veh. Opinn fundur hefst kl. 14:30 og stendur yfir til 16:00, allir eru velkomnir. Dagskrá 1. Skýrsla framkvæmdastjóra og stjórnar 2. Erindi; Guðrún Hannesdóttir, forstöðumaður Hringsjár, Starfsendurhæfing og atvinnuþátttaka Hvað liðkar, hvað letur? 3. Umræður Fundarlok eigi síðar en kl. 16:00 Stjórn Janusar endurhæfingar ehf. Skólaárið 2006-2007 eru eftirfarandi stöður lausar við grunnskóla Reykjavíkurborgar: Grunnskólakennarar Breiðholtsskóli, sími 557-3000 • Staða deildarstjóra (100%) við Breiðholtsskóla. Starfssvið: 1. til 10. bekkur og er m.a. fulltrúi skólastjóra í aga og starfsmannamálum. • Íþróttakennari • Umsjónarkennari á miðstigi Foldaskóli, sími 540-7600 • Þrjár stöður kennara á unglingastigi vegna fæðingar- og námsorlofs. Kennslugreinar eru náttúrufræði, stærðfræði og íslenska. Hagaskóli, sími 535-6500 • Sérkennari • Safnkennari Hamraskóli, sími 567-6300 • Íþróttakennari vegna forfalla frá 15. ág. til 15. nóv. 2006. • Danskennari í hlutastarf Hlíðaskóli, sími 552-5080 • Íþróttakennari óskast til að kenna sund. 50% staða. Hólabrekkuskóli, sími 557-4466 • Kennari á unglingastigi. Kennslugreinar eru stærðfræði og náttúrufræði. Ingunnarskóli, sími 411-7828 • Vegna breytinga er staða kennara á miðstigi laus • Sérkennari Klébergsskóli, sími 566-6083 • Kennari á unglingastig. Kennslugreinar eru lífsleikni og íslenska. Langholtsskóli, sími 553-3188 • Náttúrufræðikennari á unglingastigi Laugalækjarskóli, sími 588-7500 • Enskukennari Réttarholtsskóli, sími 553-2720 • Dönskukennari vegna námsleyfis frá 1. ág. 06 – 31.júlí 07. Selásskóli, sími 567-2600 • Smíðakennari vegna afleysinga frá 15. ág. til 15. nóv. 2006. • Umsjónarkennari Vogaskóli, sími 553-2600 • Danskennari óskast 6 klst. í viku • Íþróttakennari óskast í 75-100% stöðu í afleysingar í eitt ár Talmeinafræðingar Tvær stöður talmeinafræðinga eru lausar í Grafarvogi og Grafarholti. Um er að ræða stöður við Borgarskóla, Foldaskóla, Korpu- skóla, Víkurskóla og við Ingunnarskóla. Upplýsingar um störfin veita Inga Þórunn Halldórsdóttir skólastjóri í Borgar- skóla í síma 577-2900 og Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri í Ingunnarskóla í síma 411-7828. Umsóknir um bæði störfin sendast í Borgarskóla, Vættaborgum 9. Þroskaþjálfi Ingunnarskóli, sími 411-7828 • Þroskaþjálfi Námsráðgjafar Hagaskóli, sími 535-6500 • Námsráðgjafi Húsaskóli, sími 567-6100 • Námsráðgjafi í 75-100% stöðu. Selásskóli, sími 567-2600 • Námsráðgjafi í 50% stöðu Skólaliðar Árbæjarskóli, sími 567-2555 • Skólaliði Hagaskóli, sími 535-6500 • Skólaliði Seljaskóli, sími 411-7500 • Skólaliði Selásskóli, sími 567-2600 • Skólaliði • Aðstoð í nemendaeldhúsið 50-100% staða. Vogaskóli, sími 553-2600 • Skólaliði í 75% stöðu Stuðningsfulltrúar Hlíðaskóli, sími 552-5080 • Stuðningsfulltrúi. Æskilegt er að viðkomandi kunni táknmál. Vogaskóli, sími 553-2600 • Stuðningsfulltrúi í 75% stöðu Frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti eru á heimasíðu Menntasviðs. www.menntasvid.is. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í við- komandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkur- borgar við viðkomandi stéttarfélög. Leikskólar Aðstoðarleikskólastjóri Ásborg, Dyngjuvegi 18 Leikskólinn Ásborg óskar eftir aðstoðarleikskólastjóra í afleys- ingarstöðu frá 1. september 2006 til 1. júní 2007. Um er að ræða 100% stöðu. Leikskólinn er 6 deilda og leggur áherslu á samskipti og skapandi starf. Upplýsingar veitir Jóna Elín Pétursdóttir leikskólastjóri í síma 553-1135. Deildarstjórar Berg, sími 566-6039 Fellaborg, sími 557-2660. Um er að ræða 80%-100% stöðu. Grandaborg, sími 562-1855 Hálsaborg, sími 557-8360 Hulduheimar, sími 586-1870 Nóaborg, sími 562-9595 Kvarnaborg, sími 567-3199 Ægisborg, sími 551-4810 Ösp, sími 557-6989 Matráður Kvarnaborg, sími 567-3199. Staðan er laus frá 19. júní eða sem fyrst. Nóaborg, sími 562-9595 Sólhlíð, sími 551-4870. Staðan er laus frá 26. júlí n.k. Aðstoð í eldhús Reynisholt, sími 517-5560, Um er að ræða 60% stöðu Sólhlíð, sími 551-4870 Ægisborg, sími 551-4810 Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur- borgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upp- lýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is MENNTASVIÐ REYKJAVÍKUR Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.menntasvid.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Arentsstál Vantar rennismið eða vélvirkja vönum rennismíði. Góð laun í boði. Upplýsingar veitir Sveinbjörn í síma 587-5650 eða 894-0022 ATVINNA 55ÞRIÐJUDAGUR 6. júní 2006 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.