Fréttablaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 56
6. júní 2006 ÞRIÐJUDAGUR36
Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu með sérsmíðuðum fataskáp. Eldhúsið er
með U-laga innréttingu og keramikhelluborði frá Gaggenau. Flísar eru á milli efri og
neðri skápa og gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í innréttingu. Við hlið eldhúss er
rúmgott þvottahús með innréttingu. Úr þvottahúsi er útgengt á stóran pall þar sem
mögulegt er að setja heitan pott. Sérinnfluttar og vandaðar flísar eru á allri neðri
hæðinni að undanskildu hjónaherberginu sem er parketlagt. Í hjónaherberginu eru
sérsmíðaðir skápar með snyrtiborði og vaski. Baðherbergið er rúmgott, flísalagt í
hólf og gólf með sturtu, baðkari og góðri innréttingu. Stofan er stór og flísalögð og
þaðan er útgengt á pall í garðinum. Nýr eikarstigi liggur milli hæða, komið er upp í
sjónvarpshol og vinnurými, þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir. Svefnherbergi á efri
hæðinni eru þrjú, öll mjög rúmgóð. Úr tveimur herbergjanna er hægt að ganga út
á svalirnar. Baðherbergi á hæðinni er flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa og sér-
smíðaðri innréttingu. Öll efri hæðin er klædd með sérinnfluttri lútaðri, norskri furu.
Eignin er á góðum stað í göngufæri við Víðistaðaskóla.
Úti: Við húsið er fallegur sérhannaður garður með fallegum gróðri og pöllum. Bílskúr
er við húsið.
Verð: 51,9 millj. Fermetrar: 252,3 auk 34 fermetra bílskúrs. Fasteignasala: RE/MAX.
220 Hafnarfjörður: Skemmtilegt ein-
býlishús í fallegum garði
Suðurvangur 3: Fasteignasalan RE/MAX hefur til sölu vandað sex her-
bergja einbýlishús á tveimur hæðum.
Hafnarfirði, Fjarðargötu 17
Sími 520 2600, Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða
www.as.is
Opið virka daga kl. 9–18
FÍFUVELLIR - HAFNARFIRÐI
FALLEGT RAÐHÚS
Fr
um
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali
Nýlegt fallegt 184,5 fm raðhús á tveimur hæðum, ásamt 25,2 fm
innbyggðum bílskúr, samtals 209,7 fm. Gólfhiti að hluta, fallegar
flísar á gólfum. Fallegar innréttingar. Möguleiki á allt að fjórum
svefnherb. Stílhrein, flott og fullbúin eign, lóð er ófrágengin.
GÓÐ EIGN Á FALLEGUM SÓLSÆLUM STAÐ Í HRAUNINU.
Verð 41.5 milllj.
Fr
um
Við erum í
Félagi fasteignasala
Dögg Pálsdóttir hrl., lögg. fast.sali - Þyrí Steingrímsdóttir hdl., lögg. fast.sali.
Andri Sigurðsson sölustjóri - Ólafur Finnbogason sölumaður
VERKTAKAR - FJÁRFESTAR
- LÓÐIR -
Erum með par- og raðhúsalóðir til sölu í landi Úlfarsfells.
Góð staðsetning. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn
DP FASTEIGNA í síma 561-7765 Þ Í N U P P L I F U N
Þ I N N L Í F S T Í L L
ÞÍN FASTEIGNASALA Á SPÁNI
Sími 00 34 96 676 4086 www.perlainvest.com
VIÐ SJÁUMST Í SÓLINNI
KOMDU Í SKOÐUNARFERÐ!
FRÍTT FLUG, GISTING, SPÆNSKUNÁM
OG GOLFKENNSLA FYRIR KAUPENDUR.
MIKIÐ OG GOTT ÚRVAL FASTEIGNA.
ÍSLENSK ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ!
Perla Investments S.L. er félagi í FIABCI
(alþjóðlegum samtökum fasteignasala)
Lýsing: Gengið er inn í mjög snyrtilega flísalagða forstofu með stórum skáp. Íbúðin
er mjög hlýleg og opin en stofa og eldhús liggja saman. Eldhúsið er með eikarinn-
réttingu og nýjum háfi, auk eldunartækja úr burstuðu stáli. Baðherbergið er flísalagt
og er þvottaherbergi í íbúðinni. Svefnherbergið er ágætlega stórt og með skáp.
Úti: Útgengt er á verönd úr stofunni. Sólin skín snemma á veröndina og endist langt
fram eftir degi. Húsið og garðurinn eru mikil prýði og vel við haldið, en þess má geta
að garðurinn hefur hlotið verðlaun.
Annað: Húsið er beint á móti Víðistaðatúni sem býður upp á frábærar gönguleiðir,
leiktæki og sílaveiði fyrir þá sem vilja.
Fermetrar: 55,9 Verð: 18.000.000 kr.
220 Hafnarfjörður: Falleg eign
Hraunbrún 2: Saga fasteignir er með til sölu 55,9 fermetra
2ja herbergja íbúð.
Verð: Tilboð
Stærð: 328,7 fm.
Byggingarár: 1971
Brunabótamat: 29.070.000
Hafnargata 9
Stokkseyri
Atvinnuhúsnæði og vinnustofa með íbúð. Um er að ræða stóran 248,5 fm.
sýningarsal og gallerí. Gluggar eru stórir og eignin er björt og lofthæð um 5
metrar. Eignin er í góðu ástandi, nýlegir gluggar og tvöfalt gler, ofnar og
hitalagnir. Gólf er málað. Stór steypt verönd er beggja vegna eignarinnar.
Auðvelt er að setja upp milliloft í hluta eignar, sem má nýta sem gallerí,
verslun, verkstæði, matsölustað, eða veitingastað. Einnig er 79,3 fm.
vinnustofa með lítilli íbúð á 2.hæð, sem er svefnherbergi,
eldhús/borðstofu/stofu og baðherbergi með sturtu. Falleg eign sem gefur
marga möguleika til notkunar. Falleg eign sem gefur marga möguleika til
notkunar, og er staðsett í atvinnuhúsnæði við sjávarkambinn hjá gömlu
höfninni, þar sem m.a. er Draugasafnið. Mikil umferð ferðamanna er um
Bjarni
Sölufulltrúi
821-0654
bjarni@remax.is
Ella Lilja
Sigursteinsdóttir
lögg. fasteignasali
BORG
Bókið skoðun í síma 821-0654