Fréttablaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 26
 6. júní 2006 ÞRIÐJUDAGUR6 Arkitekt: Jes Einar Þorsteinsson JES EINAR ÞORSTEINSSON ARKITEKT NOTAR FORM ÚR ÍSLENSKRI NÁTTÚRU SEM VIÐMIÐ Í SÍNUM VERKUM. „Í stórum dráttum má segja að ég reyni að tengja verkin íslenskri náttúru. Hún kallar á sterk og einföld form,“ segir Jes Einar Þorsteinsson arkitekt spurður hvernig hann lýsi sínum verkum í stuttu máli. „Annars er þetta allt hálfgerður hrærigrautur,“ bætir hann svo við glettn- islega. Jes Einar lærði arkitektúr í Frakklandi. Hann hefur starfað sjálfstætt um áratuga skeið og eftir hann liggja mörg verk sem ná yfir breitt svið. Þar eru íbúðarhús, skólar, sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, íþróttamannvirki og ótal margt fleira. „Þetta er svona sitt lítið af hverju,“ segir hann og hlær við. Öll verkefnin hafa verið innan- lands að hans sögn og afraksturinn er að finna bæði úti á landi og á höfuðborgarsvæðinu. Eftirlætisviðfangsefnin segir hann þau sem hann fæst við hverju sinni en sundstaðir eru í nokkru uppáhaldi. „Sundlaugar og umhverfi þeirra bjóða upp á talsvert mikinn fjölbreytileika en allt er auðvitað samkomulagi háð við þá sem að byggingunni koma.“ Vel fer um tónlistarskóla og heilsugæslustöð Seltjarnarness undir sama þaki. Sterk og einföld form Sundlaugarbygging og íþróttamiðstöð í Brautarholti á Skeiðum. Grjótasel 19, sem er íbúðarhús og vinnu- stofa Jes Einars sjálfs. Stóri heiti potturinn við Laugardalslaugina er eitt af hugverkum Jes Einars. Erna Valsdóttir lögg. fasteigna-, skipa- fyrirtækjasali Fr um Þrjú sumarhús í Skorradal Gistiheimilið Taergesen á Reyðarfirði Glæsileg, ný ca. 75 fm sumarhús í byggingu við Skálalækjarás í landi Indriðastaða í Skorradalshreppi. Sumarhúsin eru hæð og ris samkvæmt samþykktum íslenskum teikningum og stöðlum, með ca 100 fm timburverönd. Húsið skilast fullfrá- gengin með innréttingum, tækjum og gólfefnum. Verönd skilast fullfrágengin með grindverki. Húsin liggja í kjarri vöxnu landi Indriðastaða. (einnig er möguleiki á að fá húsin styttra á veg komin). Verð 18,9 millj. Fasteignakaup kynnir eitt best nýtta gistiheimilið á landsbyggð- inni. Gistiheimilið Taergesen á Reyðarfirði með 28 herbergjum. Leyfi er fyrir 60 manns í gistingu en í dag eru 52 rúm. Gistingin er fullnýtt í allt sumar og næsti vetur lýtur mjög vel út. Til viðbót- ar er matsölustaður í húsinu með heimsendingarþjónustu og er yfir 100 manns í mat á dag, sæti fyrir 60 manns er í húsinu. Öll tæki og fylgihlutir til gistingar fylgja með. Húsið er í góðum rekstri og hentar bæði fyrir fjárfesta og einstakling sem vill koma að markaðssetningu og rekstri hússins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.