Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Fréttablaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 62
 6. júní 2006 ÞRIÐJUDAGUR42 Arfleiðfð torfbæjanna lifir enn. Á meðan grasblettir í bakgörðum hverfa undir palla og hellur lifir grasið góðu lífi á húsþökum. Fæstum liggur á að komast undir græna torfu. Sumum virðist þó líka það vel og velja að hafa gras á þakinu. Það liggja vísast mismun- andi ástæður að baki hjá hverjum og einum. Sumir þrá gamla tíma, aðrir nátt- úruna. Henni ömmu, í bók- inni Blómin á þakinu, fannst alveg ótækt að skilja náttúr- una eftir í sveitinni. Ingi- björg Sigurðardóttir og Brian Pilkington fönguðu þar þessa fortíðarþrá í þjóð- arsálinni og þrá eftir nátt- úruna. Öðrum finnst þetta ein- faldlega fallegt og flott. Hönnuðir og arkitektar leita stöðugt að nýjum efnum og nýjum leiðum í starfi sínu. Innblásturinn getur komið úr fortíðinni, eins og er án efa raunin með torfþökin. Það er hins vegar spurn- ing hvort ekki megi auka flóruna á húsþökum lands- ins. Bláberjalyng, einir, hrein- dýramosi og lágvaxnar birkihríslur myndu sóma sér vel fyrir ofan hvítmálaða veggi. Í senn þjóðlegt og einstakt. Hvernig sem því líður lifa torfþökin góðu lífi bæði í húsagerðarlist og þjóðar- vitund okkar Íslendinga. Engan þarf að undra það, ekki er langt síðan við þorð- um að stinga hausnum út um dimmar dyr torfkofanna og hættum að grafa húsin okkar niður í jörðina. Það er alltaf gott að hafa eitthvað kunnuglegt í kringum sig og á tímum þar sem þróunin er svo hröð og framfarirnar örar er gott að hafa öryggis- línu sem minnir okkur á uppruna okkar og hvar við munum enda, undir grænni torfu. Tryggvi@frettabladid.is TORFÞÖK - FYRR OG NÚ - Ekki er langt síðan inngangur í híbýli á Íslandi leit svona út. Mynd- in er tekin í Árbæjarsafni. Skildinganesið hefur líka sitt torfþak. Á réttum tíma dags er þetta þak tilvalið til sóldýrkunar. Grasið er orðið fagurgrænt á Fjólugötunni, bæði í garðinum og á þakinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Í stað þess að standa á grasinu græna fær þarfasti þjónninn í dag að hvíla sig undir því. Þetta þjóðlega hús stendur við Steinavör á Seltjarnarnesi. Gamla kirkjan í Árbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 149. tölublað (06.06.2006)
https://timarit.is/issue/272086

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

149. tölublað (06.06.2006)

Aðgerðir: