Fréttablaðið - 12.06.2006, Side 41

Fréttablaðið - 12.06.2006, Side 41
MÁNUDAGUR 12. júní 2006 21 www.domus.is Glæsileg 3ja herb. 86,3 fm. íbúð ásamt 27,9 fm. bílageymslu. Eikarparket á gólfi nema baðherbergi en þar eru flísar á gólfi. Falleg kirsuberjainnrétting í eldhúsi. Hér er um að ræða gullfallega og vel skipulagða íbúð sem staðsett er á vinsælum stað í Grafarvogi. Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Berjarimi - 112 Rvk. Verð 20,9 millj. Glæsileg 135,8 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á fyrstu hæð. Sérinngangur er inn í íbúðina. Óhindrað útsýni er úr íbúðinni yfir Elliðavatnið og til fjalla. Pallur í garði. Baðherbergi með baðkari og sturtu með fallegri innréttingu. Eldhús með falleg- um eldhúskrók , granítborðplata, AEG eldhústæki. Þvottahús inn af eldhúsi. Rósa Pétursdóttir Viðskiptastjóri rosa@domus.is s. 698 7067/440 6012 Fellahvarf- frábært útsýni Verð 39,4 millj. Gullfalleg 2-3ja herb íbúð á 3ju hæð í mikið endurnýjuðu fjölbýli. Húsið hefur algjörlega verið tekið í gegn að utan jafnframt því sem skipt hefur verið um pípulagnir og raflagnir. Íbúðin sjálf hefur einngi verið endurnýjuð og má þar nefna ný gólfefni, nýjir gluggar og nýr sólskáli innaf eldhúsi auk þess sem baðherbergi hefur algjörlega verið tekið í gegn. Eign sem vert er að skoða. Linda B Stefánsdóttir Sölu- og markaðsstjóri linda@domus.is s. 664 6015/440 6015 Njálsgata - 101 Rvk Verð 23,7 millj. Vönduð 124,4 fm 4ra til 5 herbergja endaíbúð. Íbúðin er á efstu hæð með sérinngangi. Í dag eru 3 svefnherbergi öll með skápum. Baðherbergi með baðkari. Þvottahús inn í íbúðinni. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni. Stutt í alla þjónustu og skóla. Rósa Pétursdóttir Viðskiptastjóri rosa@domus.is s. 698 7067/440 6012 Gautavík - 112 Rvk - LÆKKAÐ VERÐ Verð 27,9 millj. Mjög glæsileg 100,4 fm. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli með miklu útsýni. Parket á öllum gólfum nema eldhúsi og baðherbergi. Barnaherbergin eru mjög rúmgóð. Útgengi á stórar hornsvalir út frá stofu með mjög góðu útsýni. Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Safamýri -108 Rvk Verð 21,9 millj. Sölusýning í dag milli kl 18 og 18,30. Glæsileg 3ja herbergja 84,1 fm íbúð á þriðjuhæð. Tvö svefnherbergi, rúmgóð stofa, eldhús með hvítri innréttingu. Hús og sameign nýlega endurnýjað. Stutt í skóla leikskóla svo og alla almenna þjónustu. Laus fljótlega. Góð kaup Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Gyðufell 111 Rvk Verð 14,9 millj. Glæsileg, algerlega endurnýjuð 111,5 fm íbúð á fyrstu hæð með stórum sólpalli. Falleg gólfefni, innréttingar og tæki. Ný sólstofa, sérþvottahús, eldhús hálf opið við stofu. Húsið hefur verið klætt að utan og skipt um glugga. Vel skipulögð og vönduð eign. Stutt er í leikskóla- skóla, sundlaug, göngu- og útivistarsvæði. Rósa Pétursdóttir Viðskiptastjóri rosa@domus.is s. 698 7067/440 6012 Rjúpufell - 4ra herbergja Verð 20,5 millj. Fallegt einbýli 6 herb 165 fm ásamt 12 fm. þakrými og 20,1 fm. bílskúr samtals 185,1 fm. Timburhús með steyptum kjallara og klætt með bárujárni. Stór og fallegur sólpallur er fyrir framan húsið. Útgengi út í garð út frá þvottahúsi. Um er að ræða fallegt einbýli á friðsælum stað nálægt miðbæ Hafnarfjarðar. Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Öldugata -220 Hfj. Verð 35,9 millj. Glæsileg lúxus heilsárshús við Sogið í Grímsnesi. Húsin skilast fullbúinn að utan og innan á afar vandaðan máta. Hiti í öllum gólfum. Eikar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Um 100 fm verönd er við húsið með heitum potti. Þetta eru afar vönduð hús á frábærum stað. Teikningar og nánari skilalýsing á skrifstofu. Bókaðu skoðun Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Sogsbakkavegur Grímsnesi Verð 35 millj. Rótgróinn söluturn í traustum og velstaðsettum verslunarkjarna á mjög áberandi stað í Kópavogi. Starfssvið er söluturnavarningur, samlokur sem eru smurðar á staðnum, ís frá Kjörís , lottó og tvennir spilakassar. Um 30% sölunnar er frá ís og brauði. Mikil sala framundan. Áhugaverður kostur- sanngjarnt verð. Bókaðu skoðun Rósa Pétursdóttir Viðskiptastjóri rosa@domus.is s. 698 7067/440 6012 Söluturn-traustur rekstur Falleg efri sérhæð 4ra herb. 113,4 fm. íbúð ásamt 26,3 fm. bílskúr. Eikarparket á öllum gólfum nema baðherbergi, eldhúsi og anddyri en þar eru flísar á gólfi. Ný og falleg Kirsuberjaviðarinnrétting í eldhúsi. Búið að breyta bílskúr í einstaklingsíbúð sem býður upp á góðar leigutekjur. Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Laufbrekka - 200 Kóp. - Lækkað verð! Verð 29,2 millj. Falleg 74,7 fm 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð á þessum góða stað í vesturbæ Reykjavíkur. Svalir í suðurátt. Rúmgóð stofa. Stutt í alla þjónustu og verslanir. Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir Viðskiptastjóri gudbjorg@domus.is s. 899 5949 /440 6011 Reynimelur - 3ja herbergja Glæsileg 4ra herbergja 122,5 fm jarðhæð með sér inngangi og stórum sólpalli. Nýtt parket er á allri íbúðinni nema á forstofu, baði og þvottahúsi en þar eru nýjar dökkar flísar. Hvítar breiðar tré rimlagardinur eru fyrir flestum gluggum. Þetta er glæsileg eign á mjög barnvænum og eftirsóttum stað. Laus við kaupsamning Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Laugalind 201 Kóp. Verð 32,9 millj Góð 3ja herb. 76,8 fm. íbúð á 2. hæð í 4 íbúða stigahúsi á góðum stað í hlíðunum. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, stofu og tvö svefnherbergi. Eikarparket á gólfi nema á baði og eldhúsi þar er dúkur. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Bogahlíð - 105 Rvk. Verð 16.9 millj. Gullfalleg 3ja herb. 102,1 fm. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi. Fallegt olíuborið eikarparket á stofu, holi og herbergjum. Herbergin eru mjög rúmgóð með góðum skápum. Hér er um að ræða íbúð sem staðsett er á vinsælum stað í nálægð við strandlengju Garðabæjar. Íbúðin er laus strax við kaupsamning og möguleiki að yfirtaka hagstætt lán sem hvílir á henni. Bókaðu skoðun Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Arnarás - 107 Rvk. Verð 26,9 millj. Til leigu húsnæði að Auðbrekku í Kópavogi sem skiptist í 2 einingar, þ.e. 300 fm fullbúið trésmiðjaverkstæði með sprautuherbergi og vöruliftu og á jarðhæð u.þ.b. 160 fm. rými með góðum inkeyrsludyrum. Húsnæðið er laust strax. Til leigu Laust strax Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/ 440 6013 Auðbrekka í Kópavogi Barbara Wdwiak Löggiltur leigumiðlari Einar Kristinsson Viðskiptastjóri Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri Guðbjörg S. Sveinbjörgsdóttir Viðskiptastjóri Halldór Jensson Viðskiptastjóri Hlín Þorsteinsdóttir Leigumiðlun Rósa Pétursdóttir Viðskiptastjóri Ævar Dungal Viðskiptastjóri Inga Rós Unnarsdóttir Skjalavarsla Linda B. Stefánsdóttir Sölu- og markaðsstjóri Bjarni Björgvinsson Löggiltur fasteignasali Kristján Gestsson Löggiltur fasteignasali Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir Löggiltur fasteignasali Akureyri Hafnarstræti 91 l 600 Akureyri l Egilsstaðir Lyngási 5-7 l 700 Egilsstaðir l Reykjavík Laugavegi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.