Fréttablaðið - 12.06.2006, Síða 48
12. júní 2006 MÁNUDAGUR28
A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s
Fr
um
Birgir Ásgeir
Kristjánsson
sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Þorsteinn
Magnússon
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson hdl.
Óskar
Sigurðsson hrl.
Suðurengi
Snyrtilegt einbýlishús í rólegu og grónu hverfi á
Selfossi stutt frá nýja Sunnulækjarskólanum. Eignin
er 177m2 og telur, forstofu, hol, fjögur svefnherb-
ergi, baðherbergi, stofu, eldhús, þvottahús, geymslu
og bílskúr. Nýbúið er að taka baðherbergið algerlega
í gegn. Upptekið loft er í stofu og eldhúsi. Í eldhúsi
er góð hvít/beiki innretting með keramik helluborði.
Inn af eldhúsi er þvottahús og þaðan er hægt að
ganga út í bakgarð. Bílskúrinn nýr og búið er að
setja upp rúmgott herbergi og baðherbergi innst í
bílskurnum. Verð 25.900.000
Grafhólar
Skemmtileg parhús í Suðurbyggðinni á Selfossi. Húsið sem er
178m2 er steypt og verður steinað að utan með harðvið í bland.
Íbúðin telur; 3 herbergi, 2 baðherbergi, þvottahús, hol, eldhús,
borðstofa og stofa. Bílskúr er rúmur 31m2 og er geymsla að auki í
skúrnum. Íbúðin skilast tilbúin til innréttinga.
Verð 26.700.000
Birkihólar
Steypt parhús í byggingu í suðurbyggðinni á
Selfossi. Húsið er alls 178m2 af stærð og skiptist í
samkvæmt teikningu; forstofu, hol, eldhús, stofu, 3
svefnherbergi, 2 baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
Húsið verður steypt og einangrað að utan og klætt
viðhaldsfrírri klæðningu. Húsið afhendist fullbúið að
utan en fokhelt að innan.
Verð 19.700.000
Árbakki
Fallegt einbýilshús í Fosslandinu á Selfossi. Húsið
er alls 188,9 m2 að stærð og þar af er bílskúr 46,3
m2. Eignin telur; forstofu, 3 svefnherbergi, sjón-
varpshol, þvottahús eldhús, baðherbergi og stofu.
Úr stofu er hurð út á nýjan sólpall sem snýr í suður.
Bílskúr er rúmgóður og búið er að klæða hann að
innan. Gólfhiti er í öllu húsinu. Að utan er húsið
múrsteinsklætt og stendur það í vinsælu hverfi við
ánna. Verð 35.200.000
Tjaldhólar
Nýtt parhús sem er að rísa í suðurbyggðinni á
Selfossi. Húsið er 150,7 m2 og þar af er íbúðin 112,5
m2. og telur 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, þvott-
ahús, baðherbergi og forstofu. Bílskúrinn er 38,2 m2
og er innangengt í hann úr þvottahúsi. Mjög góð
nýting er á öllum rýmum hússins og eru m.a. barna-
herbergin 10,6 m2. Að utan er húsið klætt með flí-
sum og Jatoba harðvið. Húsið selst tilbúið undir
tréverk.
Verð 24.800.000
Hrafnhólar
Vorum að fá til sölumeðferðar mjög snyrtilegt 159m2
parhús í suðurbyggðinni á Selfossi. Eignin skiptist í
rúmgóðan bílskúr, forstofu, geymslu, þvottahús,
baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús.
Húsið skilast fullklárað að utan og að innan er búið
að fullmála allt, fullklára rafmagn sem og gólf-
hitastýringar. Skemmtileg, vönduð og vel staðsett
eign. Verð 25.900.000
Barðastaðir
112 Reykjavík
Verð: 27,7
Stærð: 116,9
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2000
Brunabótamat: 22,4
Bílskúr: Bílskýli
Glæsileg 116,9 fm. íbúð á 2. hæð ásamt lyftu og ca. 20 fm. bílskýli. Eldhús með fallegri Beyki
innréttingu. Allar innihurðir og skápar úr Beyki. Baðherbergi með góðri innréttingu, flísar á veggjum og
gólfi. Þvottahús og búr við eldhús. Fallegt beyki parket á íbúð. Góð staðsetning fyrir golfáhugafólk,
Korpúlfsstaðarvöllur alveg við húsdyrnar. Húsið er að mestu steinað að utan og er því viðhaldslítið.
Frábært útsýni til Úlfarsfells, Esjunnar og Bláfjalla. Stutt í fallegar gönguleiðir.
Þorkell
Sölufulltrúi
898 4596
thorkell@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Eign á góðum stað.
Ferjubakki
109 Reykjavík
Verð: 15,7
Stærð: 83,9
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1968
Brunabótamat: 10,9
Bílskúr: Nei
Góð 83,9 fm. íbúð á 3. hæð. Komið er inn í stórt og rúmgott hol með góðum skápum. Eldhús með
ágætri ljósgrárri innréttingu. Stofa og Borðstofa með útgengi út á suður svalir. Hjónaherbergi og
Barnaherbergi með góðum skápum. Baðherbergi með flísum á veggjum að hluta til og flísum á gólfi, góð
innrétting, skápur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Samfellt parket er á allri íbúðinni nema á baði.
Útihurð er eldvarnarhurð samkvæmt staðli. Mjög stutt í skóla, leikskóla og i Mjóddina.
Þorkell
Sölufulltrúi
898 4596
thorkell@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Eign í barnvænu umhverfi.
Reykjanesvegur 56
260 Reykjanesbæ
Verð: 12.900.000
Stærð: 87,6fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1955
Brunabótamat: 12.075.000
Bílskúr: 28,4fm
Töluvert endurnýjuð efri hæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin er sem hér segir. Forstofa með skáp. Svefnherbergi
eru þrjú og eitt þeirra með góðum fataskáp. Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu og flísum á milli
skápa. Stofa er góð. Þvottahús er með skápum. Bílskúr þaf aðeins að strjúka. Gólfefni eru dúkar og
parket. Íbúð sem var tekin í gegn að utan fyrir nokkrum árum, skipt var um glugga og gler. Íbúð sem
gefur marga möguleika.
Kristján
Sölufulltrúi
699 6949
kristjan@remax.is
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
KÓPAVOGUR
Hringdu og bókaðu skoðun