Fréttablaðið - 12.06.2006, Síða 59
Skemmtileg og lærdóms-
rík störf!
Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að
starfsfólki. Ýmsar starfsprósentur. Uppl.
í síma 5250900 og á www.smfr.is
Burt með skuldirnar!
Það er miklu auðveldara en þú heldur.
Fáðu allar upplýsingar á Skuldlaus.com.
Sameinuð stöndum við!
Viltu hærri tekjur og skuldlaust líf? Ekk-
ert mál! Þú sérð það inni á Sam-
taka.com.
Komdu og vertu með!
Ert þú að leita að fjárhagsöryggi og
frelsi? Kíktu þá núna inn á Komdu.com.
Viltu miklu betra líf?
Losaðu þig við allar skuldir. Fáðu miklu
hærri tekjur. Skoðaðu BetraLif.com.
Óska eftir bílstjóra með meiraprófið,
vanan akstri í Rvk. Uppl. í s. 894 5476,
Hákon.
Nonnabiti
Starfskraftur óskast í kvöld og helgar-
vinnu Reyklaus. Uppl. í s. 898 5956 eða
á staðnum Nonnabita Hafnarstræti 11.
Prentsmiðja
Prentari og aðstoðarmanneskja óskast í
prentsmiðjuna Litlaprent ehf. Skemmu-
vegi 4, Kópavogi í sumar. Vinnutími kl.
8-16. Prentsmiðjan er 18 manna reyk-
laus vinnustaður. Upplýsingar hjá Georg
í síma 540 1800 og 893 3147.
Veitingahús
Starfskraftur óskast í ca. 80% vinnu. 8
morgunvaktir og 12 dagvaktir. Ca. 140
klst í mán. Upplýsingar í síma 843 9950
& 898 2975.
Vélamaður óskast!
Vélamaður óskast á nýja hjólagröfu.
Uppl. í s. 896 6676.
Afgreiðslustarf Okkur vantar traustan,
duglegan og samviskusaman starfs-
mann á næturvaktir virka daga og aðra
hvora helgi. Einnig vantar okkur starfs-
mann í hlutastarf á dag og kvöldvaktir.
Upplýsingar í síma 8200065 á milli
kl:16 og 19 virka daga eða umsóknir
sendar í emali stodin@hn.is Á Stöðinni
Reykjavíkurvegi 58 Hafnarfirði
Miklir Atvinnumöguleikar
Vantar starfsfólk. Kíktu á namskeið á
www.didrix.is eða s. 561 8677
Félagsfundur
Í kvöld kl. 18 verður haldinn almennur
félagsfundur Framsóknarfélaganna í
Reykjavík að Hverfisgötu 33. Björn Ingi
Hrafnsson mun kynna meirihlutasam-
starf Framsóknarflokksins og Sjálfstæð-
isflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.
Stjórnir Framsóknarfélaganna í Reykja-
vík
Endurvinnslan er opin alla virka daga
frá 10 til 18. Endurvinnslan Knarrarvogi.
Skattframtöl og fjárhagsörðuleikar! Lát-
ið viðskiptafræðing sjá um málin. 15
ára reynsla. S. 845 8870.
Vertu flottust! ICY-neglur.
www.milljonamanudi.com
Drögum á morgun. Fáðu þér miða í
síma 800-6611 eða á www.hhi.is
Happdrætti Háskólans.
27 ára falleg stelpa, m/mikinn áhuga á
hestum, vill kynnast karlmanni með
vinskap í huga. Augl. má heyra hjá R.T.
Stefnumót, s. 905 2000 (símatorg) og
535 9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90
mín, augl.nr. 8142. Símaspjall 908 6666. Ég heiti Rakel og
vil vera vinkona þín og langar í gott
símasímaspjall við Opið allan sólar-
hringinn. Enginn bið nema að ég sé að
tala.
Símaspjall 908 2222. Halló yndislegast-
ur ég er Sandra mig langar til að vera
vinkona þín kondu í símaspjall við mig.
Opið allan sólahringin, engin bið..
Kona, leitar þú nýrra kynna? Á Rauða
Torginu Stefnumót er mikið af nýjum
auglýsingum karlmanna sem leita að
vinskap, varanlegum kynnum, eða til-
breytingu. Þú heyrir og svarar auglýs-
ingunum í s. 555 4321. Einnig fleiri
möguleikar. Þjónustan er gjaldfrjáls.
Ljóshærð kona, þrítug, leitar tilbreyting-
ar. Augl. má heyra hjá R.T. Stefnumót, s.
905 2000 (símatorg) og 535 9920
(Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín,
augl.nr. 8724.
Einkamál
Ýmislegt
Fundir
Aðföng
óska eftir starfsmönnum.
Við bjóðum upp á góða tekju-
möguleika, góða vinnuaðstöðu
og mötuneyti er á staðnum. Leit-
að er að duglegum og áreiðan-
legum einstaklingum sem eru
eldri en 18 ára og vilja framtíðar-
starf hjá traustu og framsæknu
fyrirtæki.
Umsóknareyðublöð má fá í
móttöku Aðfanga að Skútuvogi
7, 104 Rvk.
Einnig er hægt að sækja um á
www.adfong.is
Uppl. í s. 693 5602.
Þjónustufólk óskast í
sal!
Þjónustufólk óskast í sal í vakta-
vinnu fim.- lau. Vinnutími 17.30-
22.
Uppl. í s. 587 2882 & 869 4443,
Kristófer.
Kjúklingastaðurinn Suð-
urveri
Vaktstjóra og Starfsfólk óskast í
vaktavinnu Einnig vantar fólk í
hlutastörf. Íslensku kunnátta
æskileg. Ekki yngri enn 18 ára.
Upplýsingar í síma 553 8890.
NK Kaffi.
Óskum eftir að ráða hresst og
duglegt fólk í helgarvinnu. Upp-
lýsingar í NK kaffi Kringlunni. Sími
568 9040.
Upplýsingar í NK kaffi Kringl-
unni. Sími: 568 9040.
Ert þú hárgreiðsluveinn
eða nemi?
Hárhönnun á Skólavörðustíg er
að leita að duglegum nema og
hárgreiðslusveini til að hefa störf
hjá okkur. Flott stofa sem notar
eingöngu AVEDA vörur.
Nánari uppl. gefur Þórhildur í
síma 847 7690 eða á Hárhönn-
un í síma 551 3130. Einnig er
hægt að skila inn umsóknum
til okkar á Skólavörðustíg 8.
101 Rvk.
39MÁNUDAGUR 12. júní 2006
TILKYNNINGARSMÁAUGLÝSINGAR
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Auglýsing um breytingu á
Aðalskipulagi Reykjavíkur
Í samræmi við 18. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er
hér með auglýst til kynningar tillaga að breyt-
ingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024.
Landnotkun á austursvæði Vatnsmýrar.
Tillagan gerir ráð fyrir að svæðið suður af
Loftleiðahóteli, sem í gildandi aðalskipulagi
er táknað sem svæði til ráðstöfunar eftir
skipulagstímabil (blönduð byggð eftir 2024,
sbr. 2. mynd í Greinargerð I og svæðisskipu-
lag höfuðborgarsvæðisins), verði merkt sem
miðsvæði (M5b) sem komi til uppbyggingar
á skipulagstímabilinu. Svæðið vestur af hót-
elinu og suður með Öskjuhlíð, sem í gildandi
skipulagi er merkt sem miðsvæði, stofnbraut
og opið svæði til sérstakra nota, verði merkt
sem blanda miðsvæðis og opins svæðis til
sérstakra nota, sem komi til uppbyggingar
á skipulagstímabilinu. Á umræddum svæð-
um er gert ráð fyrir stofnunum og atvinnu-
húsnæði vegna uppbyggingar Háskólans í
Reykjavík, rannsóknastofnanna og annarra
þekkingarfyrirtækja, alls um 115.000 m2, auk
35.000 m2 íbúðarhúsnæðis fyrir stúdenta.
Ennfremur er lagt til að Loftleiðasvæðið og
svæðið þar norður af, sem áður var skilgreint
sem blönduð byggð og miðsvæði (sbr. 1.
mynd í Greinargerð I), verði skilgreint í heild
sem miðsvæði (M5a). Á því svæði er m.a.
gert ráð fyrir alhliða samgöngumiðstöð og
starfsemi tengd flugrekstri auk blandaðrar
starfsemi sem samræmist landnotkun á mið-
svæðum.
Jafnframt þessu er lagt til að gangamunni
fyrirhugaðra Öskjuhlíðarganga verði færður
eilítið norðar. Stofnstígur sem liggur undir
Öskjuhlíð er hnikað eilítið til vegna breyttrar
legu gangamunnans og gerir tillagan ráð fyrir
göngubrú/undirgöngum við Flugvallarveg. Í
samræmi við deiliskipulag Hlíðarendasvæðis
og göngubrú á nýrri Hringbraut, er vænt-
anlegum stofnstíg norður af Flugvallarvegi
hnikað til vesturs þannig að hann liggi með
Hlíðarfæti. Ennfremur gerir tillagan ráð fyrir
að opið svæði til sérstakra nota í Nauthólsvík
verði stækkað til norðurs.
Nánar um tillöguna vísast til kynningar-
gagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3,
1. hæð, virka daga kl. 08.20-16.15, frá 12.
júní 2006 til 24. júlí 2006. Einnig má sjá til-
löguna á vefsvæði sviðsins, skipbygg.is. Eru
þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við hana skal skila skrif-
lega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulagsfulltrúa, merkt viðkomandi svæði
og undirritað skilmerkilega, eigi síðar en 24.
júlí 2006.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 12. júní 2006
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Tannlæknastofa
Hafnarfjörður
Tannlæknir / aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu
í Hafnarfirði. Um er að ræða framtíðarstarf, hálfan daginn,
kl. 13-17. Menntun / reynsla er æskileg, en ekki skilyrði.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf í ágúst. Umsóknir skulu
berast á tannlæknastofuna fyrir 19. júní.
Tannlæknastofan Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafnarfjörður.
Einar Kristleifsson, tannlæknir.
Guðmundur Rúnar Ólafsson, tannlæknir.
VÉLAVÖRÐ OG HÁSETA
Vélavörð vantar á Pál Jónsson GK-7. Þarf að geta leyst
yfirvélstjóra af. Einnig vantar 2 háseta. Báturinn byrjar
veiðar 8. ágúst að loknu sumarleyfi. Páll Jónsson hefur
verið meðal aflahæstu báta landsins mörg undanfarin ár
og hefur mikinn kvóta. Mikil veiði, góð laun.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 893 3878
VÍSIR HF Grindavík
ATVINNA
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
54-59 smáar 11.6.2006 16:09 Page 7