Fréttablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 43
9
SMÁAUGLÝSINGAR
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06
árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend-
ing hvert á land sem er. Sendum bæk-
linga samdægurs. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Ódýr húsgöng fyrir heim-
ilið eða Sumarbústaðinn.
Ódýr húsgöng fyrir heimilið eða Sumar-
bústaðinn. Vegna breytinga eru til sölu
ódýr húsgögn o.fl. M.a. skrifborð og
bókahillur frá Línunni. Vandaður skrif-
borðsstóll, sófaborð, sjónvarpsskápur.
eldhússtólar, barnaborð og stóll. Stór
boxpúði, eins og nýr, frá G.Á.P Upplýs-
ingar í síma 848 1882.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Stór 2 herb. íbúð í Salahverfi Kóp. m.
bílskýli. Leiga 80-90 þús. Uppl. í síma
895 6757.
Nýleg 93 fm 3 herb. íbúð rétt við Suð-
urb.laug í Hfj. til leigu frá 1. júlí. Skamm-
tímaleiga. Verð 120 þ. m/hita+rafm. S.
847 2201.
Einbýlishús til leigu í Hveragerði ein-
ungis fjölskyldufólk kemur til greina.
Uppl. í síma 869 1961.
Óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð.
Traustir leigjendur. Upplýsingar í síma
660 5454.
Fyrirtæki óskar eftir 3-4 herbergja íbúð
miðsvæðis í RVK í einn mánuð þ.e.a.s í
júlí . Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 696
9696.
Ung reglusamt par í námi óskar eftir
rúmgóðri íbúð í Reykjavík frá byrjun
sept. Skilvísum greiðslum heitið, með-
mæli geta fylgt. S. 696 5041, Einar.
Til leigu bjart og gott skrifstofu herbergi
við Fiskislóð góð sameign. Uppl. í s. 897
3290.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað
í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Óska eftir að leigja bílskúr eða lítið iðn-
aðarhúsnæði, helst á sv. 110. Uppl. í s.
822 0033, Halli.
Skemmtisigling, Hafsúlan hvalaskoðun.
Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungs
og laxa. Margra ára reynsla. S. 692
5133.
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi, ekki
sumarvinna. Einnig vantar manneskju
aðra hvora helgi, ekki yngri enn 18 ára.
Umsóknareyðublöð á staðnum & S.
555 0480.
Hrói Höttur Fákafeni 11 óskar eftir dug-
legu starfsfólki í kvöld og helgarvinnu.
Einnig vantar bílstjóra á nýjan Aygo í
fullt starf. Reglusemi og stundvísi æski-
leg. Upplýsingar gefur Arnar í s. 866
5154
Leikskóli Skerjagarður Bauganesi 13
óskar e. leikskólakennara, myndlista-
kennara eða öðru áhugasömu starfs-
fólki til starfa frá og með byrjun águ.
Starfað er eftir Reggio Emila. Uppl. í s.
822 1919 & 848 5213.
Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust-
um starfsmanni í vinnu við háþrýsti-
þvott og sótthreinsun. Aldur 16+. Þarf
að hefja störf sem fyrst. Góð laun í boði
fyrir réttan mann. Umsóknir og umsögn
berist til. sotthreinsun@sotthreinsun.is -
www.sotthreinsun.is
Vantar vana menn!
Til framtíðarstarfa. Á belta og hjóla-
gröfu, skotbómulyftara. Allt nýleg tæki.
Eigum nokkra ára starf fyrir höndum.
Góður mórall. Uppl. í s. 840 4090 (gröf-
ur), 660 3833 (sk.lyftari.).
Spennandi mögleikar fyrir jákvætt fólk,
digital myndir. Gsm 869 3913,
www.vefmyndir.ws
Bílstjóri óskast á sendibifreið, meirapróf
ekki skilyrði. Ekki yngri en 20 ára. Hreint
sakavottorð skilyrði. Uppl. gefur Jón
Birgisson í s. 892 9363.
Kona leitar að ástúðarsambandi við
myndarlegan og skapgóðan karlmann,
60-66 ára, sem hefur m.a. áhuga á úti-
vist og ferðalögum. Auglýsingu hennar
má heyra á Rauða Torginu Stefnumót,
sími 905 2000 (símatorg) og 535 9920
(Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.
nr. 8386.
Ný frásögn fyrir karlmenn. Þetta er
sennilega besta hljóðritun sem Rauða
Torginu hefur nokkru sinni borist. Ung
kona í fullkomnu algleymi í baðkarinu
sínu. Símar 905 2002 (kr. 99,90 mín.)
og 535 9930 (kr. 19,90 mín.), upptaka
nr. 8782.
Dömurnar á Rauða Torginu eru síbreyti-
legur hópur yndislegra kvenna á öllum
aldri. Langar þig í hressandi símaleik?
Ljúft spjall við fallega dömu? Hver
þeirra verður vinkona þín í kvöld? Sím-
ar 908 6000 (símatorg, kr. 299,90 mín.)
og 535 9999 (Visa, Mastercard, kr.
199,90 mín.).
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús í
kvöld og helgarvinnu. Uppl. á staðnum
og í s. 696 8397 Brynja.
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir starfsfólki í sal, í kvöld og
helgarvinnu. Uppl. á staðnum eða í s.
696 8397. Brynja.
Málarar!
Vantar málara til framtíðarstarfa. Upp-
lýsingar gefur Sigurjón í s. 894 1134
Fjarðarmálun ehf. Hafnarfirði.
Vélamaður óskast!
Vélamaður óskast á nýja hjólagröfu.
Uppl. í s. 896 6676.
Blikksmiðja Austurbæjar Ehf auglýsir
eftir blikksmiðum eða mönnum vönum
Blikksmíði. Uppl. í s. 660 2930.
Sælgætisgerðin Freyja óskar eftir manni
í sælgætissuður og framleiðslu. Vinnu-
tími mán-fim kl. 8.00-18.00, frí á föstu-
dögum. Laun skv. samkomul. Uppl. í
síma 825 2048.
20 ára stúlka óskar eftir 50% starfi. Vön
ræstingum, fleira kemur til greina. Uppl.
í s. 865 8784.
Rafsuða eða Logsuða í tímavinnu eða
vertakavinnu. Uppl. í s. 866 0543, Elvar.
Óska eftir lítilli hreingerningarvinnu,
uppl. í s. 557 5723 & 845 2353.
Endurvinnslan er opin alla virka daga
frá 10 til 18. Endurvinnslan Knarrarvogi.
Lundey, Hafsúlan hvalaskoðun.
Potturinn og Pannan, Sjávarréttapanna.
Brautarholti 22.
Gaman, Hafsúlan hvalaskoðun.
Ford Mondeo ‘96 ek. 160 þús. km. Verð
aðeins 190.000 s. 847 5550.
Símaspjall 908 6666. Ég heiti Rakel og
vil vera vinkona þín og langar í gott
símasímaspjall við Opið allan sólar-
hringinn. Enginn bið nema að ég sé að
tala.
Símaspjall 908 2020.Halló yndislegast-
ur ég er Sandra mig langar til að vera
vinkona þín kondu í símaspjall við mig.
Birta er ný og mun tala við ykkur um
helgina. Opið allan sólahringin, engin
bið..
Nudd
Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við
þig? Hafðu samband í síma 869 6914.
Ath Ath Ath fyrstu 2 vikurnar í júli &
ágúst mun hinn frábæri Jason Thomp-
son frá BayouTattoo USA koma til
landsins og vinna sem gestahúðflúrari
hjá House of pain á Laugarvegi 45,101
Rvk. Munu þá Sverrir og Jason báðir
vinna á staðnum og mun Dilla taka við
pöntunum í síma 555 4015 & 896 2323
alla daga nema sunnudaga frá kl 11:00
- 19:00. Kveðja Hous of pain.
Miðaldraða, menntaður vel stæður
maður vill kynnast reglusmari konu.
Svör sendist á Fréttablaðið merkt “S-
2006”
Einkamál
Ýmislegt
Atvinna óskast
Big Papas Pizza
Big Papas Pizza óskar eftir að
ráða fólk í hlutastarf og fullt starf.
Lágmarks aldur 15 ára.
Umsóknir og upplýsingar á
staðnum milli kl. 13-17 alla
virka daga. Big Papas Pizza,
Engihjalla 8, Kópavogi S. 578
1717.
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
þjónum í sal. Um er að ræða
kvöld- og helgarvinnu, ekki yngri
en 18 ára.
Nánari upplýsingar eru ein-
ungis veittar á staðnum milli
kl. 12 og 17 næstu daga. Veit-
ingahúsið Ítalía, Laugavegi 11
Loftorka Reykjavík.
Óskar eftir vélamönnum til mal-
bikunarframkvæmda. Matur í há-
degi og heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Veitingahús
Starfsfólk óskast. Aldur 30+ æski-
legast.
Uppl. í s. 894 0292.
Óskum eftir vakstjórum
Keiluhöllin Öskjuhlíð óskar eftir
vakstjórum um kvöld og helgar. Á
aldrinum 25-40 ára.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða http://www.keiluhollin.is
Óskum eftir starfsmanni
Keiluhöllin Öskjuhlíð óskar eftir
starfsfólki í skyndibita eldhús, um
helgar.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða http://www.keiluhollin.is
Mothers and Others!
Help needed! -Part time $500 -
$2000 -Full time $2000 - $8000 -
Full training www.123ibo.com
www.123ibo.com
Atvinna í boði
Hestamennska
Fyrir veiðimenn
Ferðaþjónusta
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
ÞRIÐJUDAGUR 27. júní 2006
Fr
um
– Verðmetum atvinnuhúsnæði samdægurs –
140,6 FM INNKEYRSLUBIL
TRÖNUHRAUN Í HAFNARFIRÐI
Vorum að fá í sölu á þess-
um eftirsótta stað gott inn-
keyslubil. Um er að ræða
gott innkeyrslubil á góðum
stað í Hafnarfirði, göng-
uhurð og innkeyrsluhurð er
inní húsnæðið. Húsnæðið
er bjart með ágætu plani
fyrir utan, ath gólfflöturinn
er 140.6 fm og er möguleiki
að vera með milliloft td fyr-
ir kaffistofu eða skrifstofu. Hentar ekki síst vel bílaáhuga-
mönnumn og verktökum. Jafnframt upplagður dótakassi.
Húsnæðið er ekki bundið vsk kvöð. Ekkert áhvílandi.
LAUST STRAX VIÐ SAMNING !!
Dalshraun Hfj. - TIL SÖLU !
Nýlegt steinsteypt atvinnu-
húsnæði 863 fm, lofthæð
frá 3,5 - 7 mtr. Skrifstofa
og starfsmannaaðstaða og
stórir salir. Stórar inn-
keyrsluhurðir. Lóð verður
malbikuð. Laust fljótlega.
Frábær eign á góðum og
sýnilegum stað.
Gunnar Jón Yngvason
löggiltur fasteigna-
og fyrirtækjasali
Viðskiptafræðingur MBA
Síðumúla 35 • Sími 517 3500 • www.fyrirtaekjasala.is
Internet á Íslandi hf, ISNIC, óskar eftir a› rá›a til
sín öflugan starfsmann í forritun og umsjón
skráningarkerfis.
- vi› rá›um
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Forritun og umsjón
Menntunar og hæfniskröfur
fiekking og reynsla af Unix
Reynsla af forritun í PHP og HTML
Reynsla af SQL gagnagrunnum
Sjálfstæ› og skipulög› vinnubrög›
B.Sc í tölvunarfræ›i e›a sambærileg
menntun er kostur.
Rá›ning er í upphafi til eins árs me›
endursko›un eftir 6 mánu›i.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is fyrir 3. júlí nk.
Númer starfs er 5598.
Uppl‡singar veita Ásthildur Gu›laugs-
dóttir og Gu›n‡ Sævinsdóttir hjá
Hagvangi.
Netföng: asthildur@hagvangur.is og
gudny@hagvangur.is
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
22-45 (4-11) smáar Vinstri 26.6.2006 17:56 Page 7